Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 26
6. janúar 2008 SUNNUDAGUR10
ATVINNA
Rafsmiðjan ehf. óskar eftir að ráða
rafvirkja og rafvirkjanema til
framtíðarstarfa.
Mikil og fjölbreytt verkefni framundan.
Hæfniskröfur
Rafvirkjar:
• Meistara eða sveinspróf í rafvirkjun
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Stundvísi
Rafvirkjanemar:
• Starfsreynsla í rafvirkjun æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Stundvísi
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á rafsmidjan@simnet.is.
Öllum umsóknum verður svarað.
Saman náum við árangri
> Starfsmaður í mötuneyti óskast
Samskip hf óska eftir að ráða dugmikinn, samviskusaman og reyklausan starfsmann
í mötuneyti fyrirtækisins.
Starfssvið
• Undirbúningur máltíða
• Útbúa samlokur, kaffimeðlæti o.fl.
• Framreiðsla á mat og afgreiðsla
• Aðstoð við veisluþjónustu
• Uppvask, frágangur og þrif
• Eftirlit með kaffibörum á skrifstofu
• Önnur tilfallandi verk
Hæfniskröfur
• Reynsla af svipuðu starfi
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Fáguð framkoma, lipurð í mannlegum samskiptum
og þjónustulund
Mötuneyti Samskipa er með fullkomnari mötuneytum
landsins og þar er vinnuaðstaðan ein sú besta sem
þekkist.
Vinnutíminn er 08.00 – 16.00 og eitt kvöld í viku.
Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa fyrir
14. janúar 2008. Veljið „Starfsmaður í mötuneyti
– auglýst staða 06.01.08“.
Ragnar Pálsson, skrifstofustjóri, veitir allar nánari
upplýsingar í síma 458 8355.
Þroskaþjálfa eða kennara til að vinna með einstökum nemendum,
75 - 100 % starfshlutfall.
Starfsmanni til að hafa umsjón með kaffi stofu starfsfólks,
75 % starfshlutfall.
Umsóknarfrestur til 14. janúar 2008
Umsjónarmanni skóla, 100 % starfshlutfall.
Umsóknarfrestur til 1. febrúar 2008
Íþrótta- /sundkennara v/forfalla frá 1. febrúar
Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri borkur@grandaskoli.is og
Inga aðstoðarskólastjóri inga@grandaskoli.is , sími 5611400
Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur
eru um 290 talsins í 1.- 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfsmenn.
Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi skólans og í hópnum
ríkir fagmennska, metnaður og góður andi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja
í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á
heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf
Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs-
ing ar um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá
starfs menn sem þú þarft að ná í.
Menntasvið
Grandaskóli
óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: