Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 26
 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR10 ATVINNA Rafsmiðjan ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja og rafvirkjanema til framtíðarstarfa. Mikil og fjölbreytt verkefni framundan. Hæfniskröfur Rafvirkjar: • Meistara eða sveinspróf í rafvirkjun • Sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum • Stundvísi Rafvirkjanemar: • Starfsreynsla í rafvirkjun æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum • Stundvísi Umsókn ásamt ferilskrá sendist á rafsmidjan@simnet.is. Öllum umsóknum verður svarað. Saman náum við árangri > Starfsmaður í mötuneyti óskast Samskip hf óska eftir að ráða dugmikinn, samviskusaman og reyklausan starfsmann í mötuneyti fyrirtækisins. Starfssvið • Undirbúningur máltíða • Útbúa samlokur, kaffimeðlæti o.fl. • Framreiðsla á mat og afgreiðsla • Aðstoð við veisluþjónustu • Uppvask, frágangur og þrif • Eftirlit með kaffibörum á skrifstofu • Önnur tilfallandi verk Hæfniskröfur • Reynsla af svipuðu starfi • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Fáguð framkoma, lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund Mötuneyti Samskipa er með fullkomnari mötuneytum landsins og þar er vinnuaðstaðan ein sú besta sem þekkist. Vinnutíminn er 08.00 – 16.00 og eitt kvöld í viku. Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa fyrir 14. janúar 2008. Veljið „Starfsmaður í mötuneyti – auglýst staða 06.01.08“. Ragnar Pálsson, skrifstofustjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8355. Þroskaþjálfa eða kennara til að vinna með einstökum nemendum, 75 - 100 % starfshlutfall. Starfsmanni til að hafa umsjón með kaffi stofu starfsfólks, 75 % starfshlutfall. Umsóknarfrestur til 14. janúar 2008 Umsjónarmanni skóla, 100 % starfshlutfall. Umsóknarfrestur til 1. febrúar 2008 Íþrótta- /sundkennara v/forfalla frá 1. febrúar Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri borkur@grandaskoli.is og Inga aðstoðarskólastjóri inga@grandaskoli.is , sími 5611400 Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur eru um 290 talsins í 1.- 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfsmenn. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi skólans og í hópnum ríkir fagmennska, metnaður og góður andi. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs- ing ar um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í. Menntasvið Grandaskóli óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.