Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 52
20 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman En óhugn- anlegt! Mér hefur verið vísað til sjúkraþjálf- ara! Híf opp!Bara hverri einustu virðingar- ögn! Halló! Viltu verða hress? Þú hefur engu að tapa! Mér líst ekki á þetta... Að ókunnur maður muni gera eitthvað við líkamann minn! Það gerði ég ekki! Ég tognaði á dansgólfi við smá dirty danc- ing með hraust- legri stúlku frá Múrmansk! Ég minnist þess ekki að þú hafir tognað í nára við mark- vörslu! Flott! Það hjálpaði mér þegar ég var tognaður í nára! Já, já. Getur það geymt síma- númer? Ég er að setja síma- númer í minnið á úrinu mínu. Hvaða píp er þetta? Næstum allt sem maður kaupir í dag er með svona „smart chip“. Heldurðu að kaffivélin okkar viti meira en hún gefur uppi? Frábært. Finnbogi bætir pizzu á matseðilinn! Bara ein lítil spurn- ing.... Þjónustu- ver, get ég aðstoðað þig? AF HVERJU ÞARF FJÖRUTÍUOG- SJÖ BÉVÍTANS KLEMMUR TIL AÐ FESTA EINA DÚKKU NIÐUR??? Já, ég skal bíða. Fjörutíu og níu. Þú misstir af tveimur. Ég verð að segja að mér hefur gengið vel í spákonubransanum upp á síðkastið, en hver veit hvað framtíð- in ber í skauti sér? Jólafrí er tilvalinn tími til að slaka á og liggja fyrir framan sjón- varpið. Sérstaklega ef skemmtilegt sjón- varpsefni hefur leynst í pökkunum. Þannig var það einmitt í mínu til- viki. Í einum af jólapökkunum var uppáhaldsmyndin, Stella í orlofi. Komin á DVD og því ekki lengur nauðsynlegt að horfa á gömlu spól- una sem fékkst frítt með SS-pulsu- pakka á sínum tíma. Ég get ekki talið öll þau skipti sem ég hef séð myndina, en það skiptir engu hversu oft horft er á hana, aldrei veldur hún vonbrigðum. Þangað til í vik- unni voru reyndar liðin þónokkuð mörg ár frá því að ég sá hana síðast – eiginlega of mörg. Þess vegna var tilhlökkunin rosalega mikil þegar ég settist niður í góðra vina hópi og myndin var sett af stað. Strax í fyrsta atriðinu byrjuðu hlátrasköll- in, og þau hættu ekki fyrr en að myndinni lokinni. Sumu af því sem hlegið var að fyrir mörgum árum var aftur hlegið að í þetta skiptið – klassískum bröndurum sem allir alvöru aðdá- endur kunna utan að. En eins og með allar góðar myndir uppgötvast nýir brandarar og smáatriði í hvert skipti sem á þær er horft, sama hversu oft það er. Og þegar ekki var verið að hlæja að bröndurunum sjálfum var alltaf hægt að hlæja að hárgreiðsl- um og klæðaburði, sem á köflum var fyndnari en nokkur brandari. Hvert einasta atriði myndarinnar er fyndið, og hver einasti leikari stend- ur fyrir sínu. Í framhaldinu fór ég að pæla í hugmyndaflugi handritshöfunda á Íslandi, sem er oft á tíðum óvenju- legt og skemmtilegt. Þegar ég renndi yfir uppáhalds íslensku kvik- myndirnar mínar gerði ég mér grein fyrir því að margar snúast þær um afskaplega óvenjulega hluti. Aldrei minnist ég þess til dæmis að hafa séð góða, bandaríska bíómynd sem í grunninn snýst um leit að týndri fjarstýringu, eins og ein af uppá- haldsmyndunum mínum fjallar um. Og misskilningur sem veldur því að maður á leið í meðferð hjá SÁÁ fer með-í-ferð í Selá er nokkuð sem fáum hefði getað dottið í hug. STUÐ MILLI STRÍÐA Hver á þennan bústað, já eða nei? ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR FÍLAR STELLU LÖVE IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar 2008 og 2009 FERÐAÞJÓNUSTA Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita alls 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu á þeim svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti vegna skerðingar á veiðiheimildum. Auglýst er eftir umsóknum um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu á ofangreindum svæðum. Umsækjendur geta verið sveitarfélög, einstaklingar og fyrirtæki og er hámarksstyrkur til hvers verkefnis 8 milljónir kr. Verkefnin verði unnin á árunum 2008-2009 og verður styrkurinn greiddur í tvennu lagi, helmingur hvort ár. Seinni greiðslan er háð árangursmælingu í samræmi við ákvæði í umsókn, en hver umsækjandi gerir tillögu að árangursmælikvarða fyrir viðkomandi verkefni. Við afgreiðslu umsókna verður sérstaklega litið til langtímaáhrifa verkefna á sköpun nýrra starfa á svæðunum og hversu hratt störfin geta orðið til. Ekki er um að ræða styrki til menntunar eða rannsókna. Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem hægt er að nálgast á vefsíðum Byggðastofnunar (www.byggdastofnun.is) og Ferðamálastofu (www.ferdamalastofa.is) Umsóknum skal skila til Byggðastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða Ferðamálastofu, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík fyrir 5. febrúar 2008. Sveiflaðu þér í form! Kennum samkvæmisdans fyrir alla aldurshópa og tökum yngst fjögurra ára Sérnámskeið í Salsa Sérnámskeið í Hipp Hopp og Freestyle Hipp hopp snillingurinn Erla kennir bestu taktana Reykjavík – Mosfellsbær – Hveragerði Fyrstu hóparnir byrja 08.janúar 2008. Innritun og upplýsingar í síma 551-3129 frá 16:00 – 22:00 daglega Gríðarleg reynsla kennara eftir sex námsferðir til Kúbu Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.