Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 52
20 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
En óhugn-
anlegt! Mér
hefur verið
vísað til
sjúkraþjálf-
ara!
Híf opp!Bara hverri
einustu
virðingar-
ögn!
Halló!
Viltu verða
hress? Þú
hefur engu
að tapa!
Mér líst ekki
á þetta... Að
ókunnur maður
muni gera
eitthvað við
líkamann minn!
Það gerði ég
ekki! Ég tognaði
á dansgólfi við
smá dirty danc-
ing með hraust-
legri stúlku frá
Múrmansk!
Ég minnist
þess ekki
að þú hafir
tognað í
nára við
mark-
vörslu!
Flott! Það
hjálpaði mér
þegar ég var
tognaður í
nára!
Já, já.
Getur það
geymt síma-
númer?
Ég er að setja síma-
númer í minnið á
úrinu mínu.
Hvaða
píp er
þetta?
Næstum allt sem maður
kaupir í dag er með svona
„smart chip“.
Heldurðu að kaffivélin okkar
viti meira en hún gefur uppi?
Frábært.
Finnbogi
bætir pizzu á
matseðilinn!
Bara ein
lítil spurn-
ing....
Þjónustu-
ver, get ég
aðstoðað
þig?
AF HVERJU ÞARF FJÖRUTÍUOG-
SJÖ BÉVÍTANS KLEMMUR TIL AÐ
FESTA EINA
DÚKKU NIÐUR???
Já, ég skal bíða.
Fjörutíu og
níu. Þú misstir
af tveimur.
Ég verð að segja að
mér hefur gengið vel
í spákonubransanum
upp á síðkastið, en
hver veit hvað framtíð-
in ber í skauti sér?
Jólafrí er tilvalinn tími
til að slaka á og liggja
fyrir framan sjón-
varpið. Sérstaklega
ef skemmtilegt sjón-
varpsefni hefur leynst
í pökkunum. Þannig var
það einmitt í mínu til-
viki. Í einum af jólapökkunum var
uppáhaldsmyndin, Stella í orlofi.
Komin á DVD og því ekki lengur
nauðsynlegt að horfa á gömlu spól-
una sem fékkst frítt með SS-pulsu-
pakka á sínum tíma. Ég get ekki
talið öll þau skipti sem ég hef séð
myndina, en það skiptir engu hversu
oft horft er á hana, aldrei veldur
hún vonbrigðum. Þangað til í vik-
unni voru reyndar liðin þónokkuð
mörg ár frá því að ég sá hana síðast
– eiginlega of mörg. Þess vegna var
tilhlökkunin rosalega mikil þegar
ég settist niður í góðra vina hópi og
myndin var sett af stað. Strax í
fyrsta atriðinu byrjuðu hlátrasköll-
in, og þau hættu ekki fyrr en að
myndinni lokinni.
Sumu af því sem hlegið var að
fyrir mörgum árum var aftur hlegið
að í þetta skiptið – klassískum
bröndurum sem allir alvöru aðdá-
endur kunna utan að. En eins og með
allar góðar myndir uppgötvast nýir
brandarar og smáatriði í hvert skipti
sem á þær er horft, sama hversu oft
það er. Og þegar ekki var verið að
hlæja að bröndurunum sjálfum var
alltaf hægt að hlæja að hárgreiðsl-
um og klæðaburði, sem á köflum
var fyndnari en nokkur brandari.
Hvert einasta atriði myndarinnar er
fyndið, og hver einasti leikari stend-
ur fyrir sínu.
Í framhaldinu fór ég að pæla í
hugmyndaflugi handritshöfunda á
Íslandi, sem er oft á tíðum óvenju-
legt og skemmtilegt. Þegar ég
renndi yfir uppáhalds íslensku kvik-
myndirnar mínar gerði ég mér grein
fyrir því að margar snúast þær um
afskaplega óvenjulega hluti. Aldrei
minnist ég þess til dæmis að hafa
séð góða, bandaríska bíómynd sem í
grunninn snýst um leit að týndri
fjarstýringu, eins og ein af uppá-
haldsmyndunum mínum fjallar um.
Og misskilningur sem veldur því að
maður á leið í meðferð hjá SÁÁ fer
með-í-ferð í Selá er nokkuð sem
fáum hefði getað dottið í hug.
STUÐ MILLI STRÍÐA Hver á þennan bústað, já eða nei?
ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR FÍLAR STELLU LÖVE
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar
2008 og 2009
FERÐAÞJÓNUSTA
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita alls 160 milljónum króna til
eflingar ferðaþjónustu á þeim svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti
vegna skerðingar á veiðiheimildum.
Auglýst er eftir umsóknum um stuðning við verkefni til
atvinnusköpunar í ferðaþjónustu á ofangreindum svæðum.
Umsækjendur geta verið sveitarfélög, einstaklingar og fyrirtæki
og er hámarksstyrkur til hvers verkefnis 8 milljónir kr.
Verkefnin verði unnin á árunum 2008-2009 og verður styrkurinn
greiddur í tvennu lagi, helmingur hvort ár. Seinni greiðslan er háð
árangursmælingu í samræmi við ákvæði í umsókn, en hver umsækjandi
gerir tillögu að árangursmælikvarða fyrir viðkomandi verkefni.
Við afgreiðslu umsókna verður sérstaklega litið til langtímaáhrifa
verkefna á sköpun nýrra starfa á svæðunum og hversu hratt störfin
geta orðið til. Ekki er um að ræða styrki til menntunar eða rannsókna.
Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem hægt
er að nálgast á vefsíðum Byggðastofnunar (www.byggdastofnun.is)
og Ferðamálastofu (www.ferdamalastofa.is)
Umsóknum skal skila til Byggðastofnunar, Ártorgi 1,
550 Sauðárkróki eða Ferðamálastofu, Lækjargötu 3,
101 Reykjavík fyrir 5. febrúar 2008.
Sveiflaðu þér í form!
Kennum samkvæmisdans fyrir alla
aldurshópa og tökum yngst fjögurra ára
Sérnámskeið í Salsa
Sérnámskeið í Hipp Hopp og Freestyle
Hipp hopp snillingurinn Erla kennir bestu taktana
Reykjavík – Mosfellsbær – Hveragerði
Fyrstu hóparnir byrja 08.janúar 2008. Innritun og
upplýsingar í síma 551-3129 frá 16:00 – 22:00 daglega
Gríðarleg reynsla
kennara eftir
sex námsferðir til
Kúbu
Auglýsingasími
– Mest lesið