Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 40
 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR24 ATVINNA Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn til starfa í kjötmjölverksmiðju sem staðsett er um 10 km fyrir utan Selfoss. Um er að ræða verksmiðju/framkvæmdarstjóra og einnig starfsmann til almennra starfa í verksmiðjunni. Förgun ehf. tekur við sláturleyfum frá sláturhúsum og kjötvinnslum sem notaðar eru til framleiðslu á feiti og mjöli. Nú eru nýjir tímar framundan í rekstri verksmiðjunar, aukin umsvif og nýjir möguleikar á afsetningu afurða. Leitað er að jákvæðum og duglegum einstaklingum sem eru tilbúnir að leiða þennan rekstur inn í betri tíma. Áhugasamir vinsamlega hafi ð samband við Guðmund Tryggva gto@sudurland.is og fáið frekari upplýsingar eða sendið umsókn. OKKUR VANTAR SÉRFRÆÐINGA TIL STARFA VEGNA EFLINGAR GEÐHEILBRIGÐIS Á SUÐURNESJUM! Björgin athvarf fyrir fólk með geðraskanir á Suðurnesjum auglýsir eftir tveimur sérfræðin- gum til starfa. Björgin hefur verið starfrækt í um þrjú ár. Tilgangur og markmið athvarfsins er að skapa vettvang fyrir fólk með geðfötlun eða geðröskun, sem er utan stofnunar, óvinnufært og/eða félagslega einangrað. Jafnframt að styðja það til aukinnar virkni í athöfnum daglegs lífs og efla frumkvæði þeirra til þátttöku í samfélaginu. Þá er það jafnframt markmið okkar að koma málefnum geðfatlaðra betur á framfæri og vinna gegn fordómum. STAÐA SÉRFRÆÐINGS VIÐ GEÐTEYMIÐ Á SUÐURNESJUM Geðteymið á Suðurnesjum er þverfaglegt teymi sem vinnur að uppbyggingu á heildstæðri geðheilbrigðisþjónustu á svæðinu. Teymið er skipað lækni, hjúkrunarfræðingi, sálfræðingi og félagsráðgjafa. Óskað er eftir sérfræðingi til starfa með geðteyminu. Starfið felur í sér að stórum hluta þróunarvinnu, uppbyggingu og samræmingu á þjónustu við einstaklinga og hópa sem eiga við geðræn vandamál að stríða. MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólapróf í geðhjúkrun eða hjúkrun, sálfæði, félagsráðgjöf, iðjuþjálfun eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi • Þekking á málefnum fólks með geðraskanir/geðfatlanir • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til þverfaglegrar samvinnu STARFSSVIÐ: • Starfar í umboði Geðteymis Suðurnesja • Þátttaka í stefnumótun og uppbyggingu á heildstæðri geðheilbrigðisþjónustu á svæðinu • Greining og skráning geðheilbrigðismála á Suðurnesjum sem og mat á árangri • Klínísk vinna með einstaklinga og hópa, bæði almenn meðferð og endurhæfing • Viðkomandi mun einnig koma að vinnu og uppbyggingu á starfsemi Bjargarinnar STAÐA SÉRFRÆÐINGS Í BJÖRGINNI MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólapróf í geðhjúkrun eða hjúkrun, sálfæði, félagsráðgjöf, iðjuþjálfun eða sambærilegt • Háskólapróf í sálfæði, félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, hjúkrun, eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi • Þekking á málefnum fólks með geðraskanir/geðfatlanir er æskileg • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til þverfaglegs samstarfs STARFSSVIÐ: • Þáttaka í faglegri ábyrgð á innra starfi og frekari þróun starfseminnar • Staðgengill forstöðumanns • Klínísk vinna með einstaklinga og hópa • Einstaklingsbundin endurhæfing og eftirfylgni • Þverfaglegt samstarf við stofnanir • Viðkomandi mun einnig koma að vinnu og uppbyggingu Geðteymis Suðurnesja Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar í síma 698 5258, netfag: ragnheidur.s.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 15. JANÚAR. Umsóknir skulu berast til forstöðumanns Bjargarinnar, Fitjabraut 6c, 260 Reykjanesbæ eða í netpósti. ÆSKILEGT ER AÐ VIÐKOMANDI GETI HAFIÐ STÖRF SEM FYRST. Framkvæmdasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Óskað er eftir starfsmanni til starfa við almenn skrif- stofustörf á hverfastöð. Hverfastöðvar Framkvæmda- sviðs sjá um daglega þjónustu við íbúa um hvaðeina sem viðkemur starfsemi Gatna- og eignaumsýslu Framkvæmdasviðs. Hverfastöðvarnar sjá m.a. um opin svæði og skólalóðir, götur og gönguleiðir, ruslatínslu og stampatæmingar auk þess að sjá um að ryðja snjó af stofnanalóðum. Starfssvið • Móttaka viðskiptavina • Almenn skrifstofustörf • Símsvörun, sinna ábendingum og kvörtunum frá viðskiptavinum • Varsla og innfærsla gagna, tímaskýrslur o.fl . • Umsjón með skráningu á verkefnum starfsmanna • Fundaritun, fundaboðun og undirbúningur funda • Bréfaskriftir og umsjón með tölvukosti Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun / reynsla. • Góð tölvuþekking, Word, Excel o.fl . • Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og viðeigandi stéttarfélaga. Starfsmaður þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Gunnar Ágústsson rekstrarstjóri Miklatúni í síma 4118432, ísak Möller rekstrarstjóri Jafnaseli í síma 4118442 og starfsfólk mannauðsdeildar (mannaudsdeild.fs@reykjavik.is) í síma 411 8000. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2008. Umsóknir berist með tölvupósti á mannaudsdeild.fs@reykjavik. is merktar ”skrifstofumaður á hverfastöð” . Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í þjónustuveri Framkvæmdasviðs Skúlatúni 2 sem er opið frá kl. 8:20-16:15 alla virka daga. Skrifstofumaður á hverfastöð Blikksmíði ehf • Óskum eftir að ráða blikksmiði sem geta unnið sjálfstætt og stjórnað verkum. • Óskum einnig eftir aðstoðarmönnum við blikksmíði. Upplýsingar gefur Jón í s. 564 4111 & 893 4640. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Bæjarskrifstofur • Launafulltrúi Félagsþjónusta Kópavogs: • Yfirseta í barnaverndarmálum • Félagsliði í kvöldþjónustu • Aðstoð við heimilisstörf • Forstöðumaður v/þjónustuíbúðakjarna • Starfsmaður við þjónustuíbúðakjarna Roðasalir - sambýli og dagþjálfun • Sjúkraliði • Starfsmaður til aðhlynningar Unglingasmiðjan • Meðferðarfulltrúar Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgreiðsla/baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Forfallakennari á yngra stig • Náttúrufræðikennari á unglingastig • Stærðfræðikennari á unglingastig • Smíðakennari • Matráður á kaffistofu starfsmanna 100% Hjallaskóli: • Umsjónarkennari á miðstig • Umsjónarkennari á yngsta stig • Danskennari - hlutastarf Kársnesskóli: • Forfallakennari • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád. Kópavogsskóli: • Stuðningsfulltrúi 80% • Forfallakennari Lindaskóli: • Skólaliði I – Dægradvöl 50% starf • Skólaliði II – Gangav/ræstir, hlutastarf • Forstöðumaður Dægradvalar Salaskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig • Starfsfólk í Dægradvöl, hlutastarf Snælandsskóli: • Gangav/ræstir 60% frá 1. jan. 2008 Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 30-50% • Stuðningsfulltrúi, fullt starf frá áramótum • Kennari v/forfalla í 3.-4.bekk frá 1.1.’08 Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.