Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 60
 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði 08.29 Róbert Bangsi 08.39 Kóala bræður 08.49 Landið mitt 09.01 Herkúles 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur 09.52 Fræknir ferðalangar 10.22 Sigga ligga lá 10.35 Konráð og Baldur 10.50 Váboði (10:13) e. 11.20 Laugardagslögin 12.25 Þekking brúar bilið e. 14.20 Orðin að engu e. 15.40 Foo Fighters á tónleikum e. 17.00 Mótókross 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Nú er ég frjáls 18.00 Stundin okkar 18.25 Litla-Bretland – Jólaþáttur (2:2) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (12:20) 21.20 Sunnudagsbíó - Dulmáls- lykillinn (Arabesque) Bandarísk bíómynd frá 1966. Sérfræðingur í arabísku myndletri er fenginn til að fletta ofan af samsæri um að myrða forsætisráðherra í Austurlöndum nær. Leikstjóri er Stanley Donen og meðal leik- enda eru Gregory Peck og Sophia Loren. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Kveðja frá Ríkisútvarpinu Ein- söngvarar, hljóðfæraleikarar og kórar flytja ís- lensk sönglög. Áður flutt á árunum 2000 - 2005. Kynnir er Ása Briem og um dagskrár- gerð sér Andrés Indriðason. e. 23.45 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.50 Vörutorg 12.50 World Cup of Pool 2007 (9:31) 13.40 Dr. Phil (e) 15.15 Charmed (e) 16.00 Canada’s Next Top Model (e) 17.00 David Blaine, Drowned Alive (e) 18.00 The Office (e) 18.35 7th Heaven 19.25 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (10.14) Skemmtilegur og fróðlegur þáttur fyrir alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur þeirra. Guðrún Heimis- dóttir kemur víða við og skoðar gæludýr af öllum stærðum og gerðum. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? Nýr íslenskur spurningaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Keppendur þurfa að glíma við spurningar sem teknar eru upp úr skólabók- um grunnskólakrakka og við hvert rétt svar klífur viðkomandi upp peningatré en í efsta þrepinu eru 2 milljónir króna. Keppandinn getur þrisvar „svindlað” með aðstoð skóla- krakka til að svara spurningunum. Stjórnandi þáttarins er Gunnar Hansson. 21.30 H2O (1:2) Fyrri hluti kanadískrar framhaldsmyndar. Þetta er pólitískur tryllir með Paul Gross (Due South) og Leslie Hope (24) í aðalhlutverkum. Kanadíski for- sætisráðherran deyr að slysförum rétt áður en mikilvægar viðræður við bandarísk yfir- völd áttu að hefjast. Sonur hans snýr aftur heim til Kanada til að vera viðstaddur útför föður síns. Fyrr en varir er hann kominn á kaf í pólitík og endar í sæti föður síns sem forsætisráðherra. 23.00 Post Impact (e) 00.30 C.S.I. Miami (e) 01.15 Vörutorg 02.15 Óstöðvandi tónlist 07.50 Gillette World Sport 2007 08.20 Mallorca - Barcelona Spænski boltinn 10.00 Espanyol villarreal Spænski boltinn 11.40 Aston Villa - Man. Utd. FA Cup 2007 13.20 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síð- ustu helgar eru sýnd. 13.50 Burnley - Arsenal FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Burnley og Arsenal í ensku bikarkeppninni. 15.50 Luton - Liverpool FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Luton og Liverpool í ensku bikarkeppninni. 17.50 Stoke - Newcastle FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Stoke og Newcastle í ensku bikarkeppnni. 19.50 Real Madrid - Zaragoza Spænski boltinn 21.30 NFL deildin (San Diego - Tennessee) Bein útsending frá leik San Diego og Tennessee í NFL-deildinni. 12.20 Masters Football 14.35 Liverpool - Wigan (Enska úrvals- deildin) 16.15 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 16.45 PL Classic Matches 17.15 PL Classic Matches 17.45 1001 Goals 18.40 Fulham - Chelsea (Enska úrvals- deildin) 20.20 Aston Villa - Tottenham (Enska úrvalsdeildin) 22.00 Masters Football Gömlu brýn- in leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glenn Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðar- lega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Stubbarnir 07.25 Barney 07.50 Al- gjör Sveppi 07.55 Ben 08.20 Fífí 08.35 Doddi litli og Eyrnastór 09.15 Kalli og Lóla 09.30 Dora the Explorer 09.55 Krakkarn- ir í næsta húsi 10.20 Pocoyo 10.30 Trac- ey McBean 10.40 Tutenstein 11.05 A.T.O.M. 11.30 Háheimar 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 13.30 ´Til Death (20.22) 14.00 Joey (2.22) 14.25 Tískulöggurnar (1.6) 15.15 True Gladiator 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Sjálfstætt fólk 19.40 Pressa (1.6) Ný rammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeir tvímenningar ásamt nokkrum af vinsælustu glæpasagnahöfundum lands- ins, Árna Þórarinsson, Pál Kristin Pálsson, Yrsu Sigurðardóttur og Ævar Örn Jósepsson. 2007. 20.30 Pressa (2.6) Bönnuð börnum. 21.20 Damages (12.13) Glænýr og hörku- spennandi lögfræðiþáttur með stórleikkon- unni Glenn Close í aðalhlutverki. Close er hér í hlutverki Patty Hewes, virts lögfræð- ings sem lætur ekkert stöðva sig á leið sinni á toppinn. 2007. Bönnuð börnum. 22.05 Instinct (1.2) Framhaldsmynd mánaðarins. Bresk sakamálamynd um Thomas Flynn, rannsóknarlögreglumann, sem rannsakar dularfull mannshvarf. 2007. 23.20 Elvis (1.2) Margverðlaunuð sjón- varpsmynd í tveimur hlutum sem segir á einstaklega aðgengilegan og áhrifarík- an máta frá tilurð hins eina sanna kon- ungs rokksins; Elvis Presley. Írski leikarinn Jonathan Rhys-Meyers hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir túlkun sína. Aðalhlutverk: Randy Quaid, Rose McGowan, Jonathan Rhys Meyers, Tim Guinee. 2005. 00.45 Elvis (2.2) 02.10 Double Dare 03.30 ´Til Death (20.22) 03.55 Joey (2.22) 04.20 Pressa (1.6) 05.05 Pressa (2.6) 05.50 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Owning Mahowny 08.00 Indecent Proposal (e) 10.00 Jersey Girl 12.00 Moon Over Parador (e) 14.00 Owning Mahowny 16.00 Indecent Proposal (e) 18.00 Jersey Girl 20.00 Moon Over Parador (e) 22.00 Mary Reilly Hér er á ferðinni hrollvekjandi ástarsaga sem aldrei var sögð. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Julia Roberts. 00.00 Garden State 02.00 Pieces of April 04.00 Mary Reilly > Julia Roberts Árið 1992 hafnaði Julia Roberts tilboði um aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct sem Sharon Stone tók síðan að sér. 23.20 Elvis STÖÐ 2 22.00 Mary Reilly STÖÐ 2 BÍÓ 21.20 Dulmálslykillinn SJÓNVARPIÐ 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? SKJÁR EINN 18.55 Footballers‘ Wives – Extra Time SIRKUS ▼ Allir þekkja söguna um Lúkas. Hann hvarf, var talinn hafa farist á voveiflegan hátt, um hann spunnust sögur og ævintýr, hann olli miklu fjaðrafoki og svo birtist hann á ný, heill á húfi. Ég var ein af þeim sem sat beggja vegna borðsins. Meðan mér fannst fólk fara eilítið yfir strikið með því að fleyta kertum og brynna músum þá skyldi ég líka þessa vanmáttartilfinningu sem grípur mann þegar minnimáttar er gert mein á illfýsinn hátt. Dýraníðingar eru án efa til hér á landi líkt og annars staðar í heiminum og ég áttaði mig á því um daginn þegar ég var oftar sem áður að horfa á Animal Planet, hve mál Lúkasar hefur í raun skaðað málstað dýra hér á landi. Málið var það umdeilt og þótti að lokum svo fáránlegt og fyndið að það rataði í áramótaskaupið. Fjölmiðlar voru í raun rassskelltir fyrir að trúa rógburði af spjallþráðum eins og nýju neti. Þetta verður líklega til þess að ef upp kemur annað sambærilegt mál, þá verði fjölmiðlar mjög varir um sig. Allt eins er líklegt að þeir loki augum og eyrum og vilji ekki einu sinni koma við það með langri stöng. Þetta er slæmt enda er ofbeldi gagnvart dýrum staðreynd þótt það birtist í mörgum myndum. Þetta sést berlega í þáttum á borð við Houston animal cops á Animal planet. Þar kemur manneskjan fram í sinni bestu og meinfýsnustu mynd. Góðhjartaðir dýralæknar bjarga dýrum sem hafa sætt ótrúlegri meðferð. Yfirleitt er ekki um hreint ofbeldi að ræða, miklu fremur hugsunarleysi og vankunnáttu. Í hverjum þætti bjarga starfsmenn borgarinnar horuðum hestum, sækja hunda til eigenda sem láta þá svelta heilu hungri og brjótast inn í íbúðir þar sem eigendur halda hundrað ketti, litla, stóra, lifandi og dauða. Slíkir þættir geta ekki annað en snert hjörtu hinna hörðustu andstæðinga dýrahalds og hefðu allir gott að því að horfa á þó ekki væri nema einn slíkan þátt til að fá smá innsýn inn í hug þess fólks sem syrgði hugmyndina um hinn myrta Lúkas. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR SYRGIR HUGMYNDINA UM LÚKAS Björgum dýrunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.