Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 35
ATVINNA
SUNNUDAGUR 6. janúar 2008 19
Velferðasvið
Laus er staða félagsráðgjafa á Þjónustumiðstöð Breið-
holts. Þjónustumiðstöðin er þekkingarstöð í fjölskyldu-
ráðgjöf.
Helstu verkefni:
• Félagsleg ráðgjöf
• Einstaklings- og fjölskylduvinna
• Þverfaglegt starf í Þjónustumiðstöð Breiðholts
• Samvinna við samstarfsaðila og hagsmunasamtök
Hæfniskröfur:
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf
• Þekking og reynsla af starfi félagsráðgjafar æskileg
• Frumkvæði og sveigjanleiki
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
Þjónustumiðstöð Breiðholts býður upp á:
• Fjölskylduvænan vinnustað
• Vinnustað með fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála
• Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki
• Góðan starfsanda
• Sveiganlegan vinnutíma
Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Félagsráðgjafafélags Íslands.
Nánari upplýsingar veitir Helga Sigurjónsdóttir, deildarstjóri
Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, sími 411 1300, netfang:
helga.sigurjonsdottir@reykjavik.is
Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Breiðholts,
Álfabakka 12, 109 - Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir
20. janúar nk.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Félagsráðgjafi
Sálfræðingur
Laus er til umsóknar staða sálfræðings á Þjónustumið-
stöð Laugardals og Háaleitis. Þjónustumiðstöð Laugar-
dals og Háaleitis er þekkingarstöð í málefnum fatlaðra,
með sérstaka áherslu á snemmtæka íhlutun. Hlutverk
þekkingarstöðvar er að vera frumkvöðull á sínu sviði,
bæði í þróun, nýbreytni og vinnulagi.
Helstu verkefni:
• Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum og
unglingum
• Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skóla
• Þverfaglegt starf á þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Hæfniskröfur:
• Löggilding til starfa sem sálfræðingur
• Þekking á þroska og þroskafrávikum barna
• Þekking og reynsla af greiningu á þroskafrávikum barna
æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfi leikar
• Áhugi á þróun þverfaglegs starfs innan þjónustu-
miðstöðvarinnar
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis býður
upp á:
• Tækifæri til að taka þátt í og hafa áhrif á þróun þjónustu
miðstöðvar
• Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki
• Sveigjanlegan vinnutíma
• Handleiðslu
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Stéttarfélags sálfræðinga á Íslandi.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Hjartarson, deildarstjóri á
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis í síma 411 1500,
netfang: helgi.hjartarson@reykjavik.is.
Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Laugardals og
Háaleitis, Síðumúla 39. 108 Reykjavík eða á ofangreint
netfang fyrir 20. janúar nk.
Kvöld- og helgarþjónusta
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir
starfsfólki til að sinna kvöld- og helgarþjónsutu í
félagslegri heimaþjónustu í Laugardalshverfi .
Helstu verkefni:
• Aðstoð við fólk í heimahúsum í samvinnu við heima-
hjúkrun ásamt félagslegum stuðningi og hvatningu.
Hæfniskröfur:
• Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og skipulagshæfi leikar
• Félagsliðamenntun er æskileg og/eða reynsla af
umönnunar- eða heimaþjónustustörfum
• Ökuréttindi.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefa María Þórarinsdóttir, netfang:
maria.thorarinsdottir@reykjavik.is og Guðbjörg Vignisdóttir,
netfang: gudbjorg.vignisdottir@reykjavik.is og í síma
411 2500.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Efl ingar stéttarfélags.
Umsóknum skal skilað í Þjónustuíbúðir aldraðra að Dalbraut
21-27, 105 Reykjavík fyrir 21. janúar nk.
Starfsfólk við umönnun
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir
starfsfólki við umönnun í Þjónustuíbúðir aldraðra að
Dalbraut 21-27.
Helstu verkefni:
• Umönnun og persónuleg aðstoð við íbúa
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Hæfniskröfur
• Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
• Félagsliðamenntun er æskileg og/eða reynsla af umönnun
arstörfum
Nánari upplýsingar gefa Guðný Pálsdóttir deildarstjóri net-
fang: gudny.palsdottir@reykjavik.is og Guðbjörg Vignisdóttir
forstöðumaður netfang: gudbjorg.vignisdóttir@reykjavik.is og
í síma 411-2500.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Efl ingar stéttarfélags.
Umsóknum skal skilað í Þjónustuíbúðir aldraðra að Dalbraut
21-27, 105 Reykjavík fyrir 21. janúar nk.
Gerðaskóli, Garði
Kennarar!
Kennari óskast nú þegar til almennrar kennslu í 6. bekk.
Um er að ræða samkennslu tveggja kennara í fjölmennum
bekk sem hefur aðsetur í afar rúmgóðri kennslustofu.
Öll aðstaða er til fyrirmyndar, m.a. er skjávarpi og aðgangur
að netinu í hverri kennslustofu og hafa kennarar
fartölvur til afnota.
Geta má þess að aðeins er um 40 mínútna akstur
frá höfuðborginni út í Garð.
Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 4227020
Hentar vel sem aukastarf
eða með námi.
Ætlast er til að viðkomandi sjái
einnig um sýningarstörf að hluta
SELFOSSI
umsóknir og frekari upplýsingar fást með
því að senda tölvupóst á einar@samfilm.is
vinsamlegast látið ferilsskrá fylgja
SAMBÍÓIN SELFOSSI ÓSKA EFTIR
UMSJÓNARAÐILA
Hertz bílaleiga leitar að ...
starfsmanni til að gegna kröfuhörðu starfi verkstjóra
á þjónustuverkstæði fyrirtækisins í Reykjavík
Starfssvið:
- Dagleg stjórnun verkstæðis
- Umsjón með viðgerðum og viðhaldi
- Standsetning nýrra og notaðra bíla
- Smurþjónusta bifreiða og minni viðgerðir
- Ferjun og flutningur
Hæfniskröfur:
- Próf í bifvélavirkjun og/eða starfsreynsla af
bifreiðaþjónustu.
- Reynsla af stjórnun og viðgerðum æskileg
- Aukin ökuréttindi æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Mikil þjónustulund
- Færni á tölvur
Hertz bílaleiga leitar að einstaklingi sem er
metnaðargjarn, samviskusamur og jákvæður, með
ríka þjónustulund og lipur í mannlegum sam-
skiptum. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá
framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa metnaðar-
fullu og samhentu starfsfólki.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á
netfangið hreinn@hertz.is merkt viðkomandi starfi.
Umsóknarfrestur rennur út 11. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Hreinn Sigmarsson á
netfanginu hreinn@hertz.is
Metnaðargjörnum
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 23 24 2519
Láttu okkur mæla með þér!
SKÓGARHLÍÐ 12 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 520 4700 • WWW .HAGVANGUR . IS
- við ráðum