Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 36
 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR20 ATVINNA Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra vegna fæðingarorlofs frá 1. febrúar 2008 til eins árs. Grunnskóli Mýrdalshrepps er fámennur skóli með um 70 nemendur í 1. -10.bekk. Í skólanum er góður starfsandi og öfl ugt starfslið. Aðalá- herslur í skólastarfi nu eru á mannrækt og umhverfi , unnið er að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar, unnið markvisst með einstaklingsmiðað nám og skrefi n sjö að Grænfánanum. Skólinn er þátttakandi í verkefni Lýðheilsustöðvar Allt hefur áhrif einkum við sjálf. Heimasíða skólans er http://gsm.ismennt.is Heimasíða Mýrdalshrepps http://vik.is Nánari upplýsingar gefa : Skólastjóri Kolbrún Hjörleifsdóttir í síma 487 1242/866 7580 netfang: kolbrun@ismennt.is Sveitarstjóri Sveinn Pálsson í síma 487 1210 Umsóknarfrestur er til 20.janúar Yfi rlit yfi r nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. Grunnskóli Mýrdalshrepps, Vík í Mýrdal Aðstoðarskólastjóri Meirapróf og gröfupróf Stafnás ehf óskar eftir góðum aðilum í tækjadeild með meirapróf+kranapróf á vörubílskrana. Og einnig aðila með gröfupróf. Viðkomandi þurfa að getað hafi ð störf sem fyrst því mikil jarðvinna er framundan og verkefnastaðan góð. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Hafi ð samband við Hildi stafsmannastjóra í síma 534-6009 eða sendið tölvupóst í hildur@stafnas.is StafnÁs Bygginga- & verkfræðifyrirtæki Contractors & engineers Síðumúla 31 108 Reykjavik Ísland Tel.: +354 534 6000 Fax: +354 534 6001 Saman náum við árangri > Bílstjórar óskast til Samskipa Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmönnum, með reynslu af akstri og góða hæfni til mannlegra samskipta. Um er að ræða akstur meira- prófsbifreiða og gámaakstur í Reykjavík. Vinnutími Um er að ræða vaktavinnu sem skiptist vikulega: 08.00 – 16.00 og 18.00 – 02.00 Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa lokið meiraprófi og eru ADR réttindi æskileg en ekki skilyrði. Frumkvæði, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, geta unnið undir álagi og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. Áhugasamir Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa (www.samskip.is) og veljið „Bílstjórar – auglýst staða 06.01.08“ sem allra fyrst. Gunnar Jónsson, rekstrar- stjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8660. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Samkaup Úrval Miðvangi, Hafnarfirði Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa á vinnustað þar sem er góður starfsandi. Þjónustulundaðir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 892 4955 Potrzebujemy pracowników do obslugi sklepu. Pracujemy w zgranym zespole. Mile widziane osoby ze znajomosci j zyka angielskiego lub islandzkiego. Wi cej informacji u kierownika sklepu pod numerem tel. 892 4955. ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.