Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 30
6. janúar 2008 SUNNUDAGUR14
ATVINNA
Byggingaverkfræðingur,
tæknifræðingur eða
byggingafræðingur
Klettur verkfræðistofa ehf, Bíldshöfða 12
óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing eða
tæknifræðing til starfa. Kunnátta í Autocad er
nauðsynleg og æskilegt að viðkomandi hafi
reynslu. Upplýsingar veitir Smári í síma 8919964
og Þorgrímur 8613808
Umsóknir sendist með tölvupósti.
klettur@klettur.net
Atafl er eitt af stærri verktakafyrirtækjum
landsins með verkefni víða um land.
Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað.
Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Garðabæ.
Smiðir óskast
í almenna smíðavinnu
og mótauppslátt
Við bjóðum upp á góða vinnuað-
stöðu og leggjum mikið upp úr
öryggi á okkar vinnustöðum.
Upplýsingar gefur
María Þorgrímsdóttir
í síma 420-6400
á skrifstofutíma.
Umsóknum skal skila á heimasíður Atafl
www.atafl.is eða sendast á skrifstofu Atafl hf.,
Lyngás 11, 210 Garðabær.
FR
U
M
Húsavík
Rekstrarstjóri
Húsasmiðjan hf.
er stærsti söluaðili
byggingarvara á Íslandi
og eitt af 25 stærstu
fyrirtækjum landsins.
Húsasmiðjuverslanir eru
21 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum
við á boðstólum yfir
100.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa
að jafnaði um 1000
manns á öllum aldri.
Við leggjum mikla
áherslu á að starfsmenn
eigi þess kost að eflast
og þróast í starfi.
Umsóknir berist til Elínar Hlífar Helgadóttur, atvinna@husa.is, fyrir 18. janúar 2008. Öllum umsóknum
verður svarað. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.
Húsasmiðjan hvetur
alla, á hvaða aldri sem
er sem vilja starfa hjá
traustu og góðu fyrir-
tæki til að sækja um.
Fyrir alla
Viljum ráða rekstrarstjóra til starfa í verslun okkar
á Húsavík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi
stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki.
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur verslunarinnar
• Mannahald
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
• Byggja upp og viðhalda jákvæðum tengslum við viðskiptavini
• Vöruinnkaup og samskipti við birgja
• Tilboðs- og áætlunargerð
Hæfniskröfur
• Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Reynsla af stjórnun
• Skipulögð vinnubrögð
• Rík þjónustulund og samskiptahæfni
• Góð almenn tölvukunnátta
Annað
• Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Atafl er eitt af stærri verktakafyrirtækjum
landsins með verkefni víða um land.
Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað.
Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Garðabæ.
Óskum eftur að ráða
pípulagningamenn til
starfa.
Við bjóðum upp á góða vinnuað-
stöðu og leggjum mikið upp úr
öryggi á okkar vinnustöðum.
Upplýsingar gefa
María Þorgrímsdóttir í síma 420-6400
og Stefán Óskarsson í síma 695-6440
á skrifstofutíma.
Umsóknum skal skila á heimasíður Atafl
www.atafl.is eða sendast á skrifstofu Atafl hf.,
Lyngás 11, 210 Garðabær.
FR
U
M