Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 35

Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. janúar 2008 157 Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Upphaf starfs er samkomulagsatriði. Áhugasömum er bent á að fylla út umsókn á www.radning.is og sækja þar sérstaklega um starfið. Nánari upplýsingar veita Guðmunda Ólafsdóttir, gudmunda@radning.is og María Jónasdóttir, maria@radning.is P IP A R • S ÍA • 8 0 1 3 8 Spennandi störf hjá vaxandi fyrirtæki Laugavegi 170 105 Reykjavík Sími 588 7700 radning@radning.is www.radning.is VIRTUS leitar eftir metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingum til starfa hjá félaginu sem búa yfir góðum samskiptahæfileikum. Starfssvið Samningagerð Ritun álitsgerða Undirbúningur dómsmála Hæfniskröfur Lögmannsréttindi kostur en ekki skilyrði Löglærðir fulltrúar Starfssvið Færsla fjárhags-, viðskiptamanna,- og lánadrottnabókhalds Störf því tengd sbr.afstemmingar ofl. Hæfniskröfur Haldbær reynsla af bókhaldi og skrifstofustörfum Bókarar Móttökuritari / símsvörun Starfssvið Móttaka viðskiptavina Símsvörun fyrir VIRTUS og tengd félög Umsjón með fundarherbergjum Hæfniskröfur Reynsla af sambærilegu starfi Góð almenn tölvuþekking Hæfni í mannlegum samskiptum VIRTUS tók til starfa í ágúst 2006. Fyrirtækið starfar á sviði lögmannsþjónustu, bókhalds- og rekstrarráðgjafar auk innheimtuþjónustu. VIRTUS www.virtus.is kappkostar að veita viðskiptavinum vandaða, öfluga og alhliða nútímaþjónustu. Hjá fyrirtækinu og tengdum félögum starfa yfir 25 manns. Ráðningarþjónustuan er samstarfsaðili VIRTUS, að Laugavegi 170. Starfssvið Starf við framleiðslu Skipulagning og stjórnun framleiðslu í samráði við framleiðslustjóra Almenn þjónusta við viðskiptavini Birgðahald hráefna og fullunninna vara. Þátttaka í vöruþróun Gæðastjórnun og gæðaeftirlit Viðhald og endurskoðun vinnuaðferða og framleiðsluferla Hæfniskröfur Hverskyns matvælamenntun mikill kostur Reynsla af sambærilegu starfi Hæfni í mannlegum samskiptum Skipulögð, öguð og metnaðarfull vinnubrögð Tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Upphaf starfs er samkomulagsatriði Áhugasömum er bent á að fylla út umsókn á www.radning.is og sækja þar sérstaklega um starfið Umsjón með starfinu hefur María Jónasdóttir, maria@radning.is Ráðningarþjónustan er samstarfsaðili VIRTUS, www.virtus.is P IP A R • S ÍA • 8 0 1 1 8 Aðstoðarmaður framleiðslustjóra Laugavegi 170 105 Reykjavík Sími 588 7700 radning@radning.is www.radning.is EMMESSÍS óskar eftir aðstoðarmanni framleiðslustjóra. EMMESSÍS hf. er í eigu einkaaðila, sem allir starfa hjá fyrirtækinu. www.verslun.is Markaðsmál/Hönnun/Sala VERSLUNARTÆKNI Óskum eftir starfsmanni Starfið felst í hönnun bæklinga & auglýsingaefnis ásamt teiknivinnu, sölu ofl. s:5351300 Dragháls 4verslun@verslun.is 110 Rvk Hæfniskröfur: Umsækjandi þarf að hafa grunnþekkingu í Photoshop og Illustrator ásamt almennri tölvukunnáttu Umsókn sendist á sht@verslun.is Rafvirkji eða Rafvirkjanemi Óska eftir að ráða rafvirkja eða rafvirkjanema til starfa. Mikil vinna framundan. Góð laun í boði fyrir trausta aðila. Raftækjasalan ehf s. 856 0090

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.