Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 49
ATVINNA
SUNNUDAGUR 20. janúar 2008 291
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
Bókhald/skrifstofustarf
· Haldbær reynsla/þekking á bókhaldi
· Tölugleggni og vönduð vinnubrögð
· Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Fyrirtæki í framleiðslu og verslunarrekstri leitar að
starfsmanni í fjölbreytt bókhaldsstarf.
Vinnutími er frá kl. 08:00/09:00 til kl. 16:00/17:00.
Starfssvið
Hæfniskröfur
· Frágangur bókhalds í hendur endurskoðanda
· Útsending reikninga og utanumhald
· Launavinnsla
· Söluuppgjör
Deildarlæknir
á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Staða deildarlæknis á legudeild HSS er laus frá og með 1. febrúar
2008. Staðan er viðurkennd sem hluti kandidatsnáms. Æskilegur
ráðningartími er 3-6 mánuðir.
Um er að ræða vinnu á 25 rúma deild með sérfræðingum í
almennum lyfl ækningum, lungnasjúkdómum, hjartasjúkdómum,
meltingarsjúkdómum, krabbameinslækningum, almennum
skurðlækningum, beinaskurðlækningum, kvensjúkdómum,
háls- nef og eyrnasjúkdómum og barnasjúkdómum.
Við leggjum mikla áherslu á kennslu og þjálfun í sjálfstæðum
vinnubrögðum. Við þurfum á duglegum einstaklingi sem hefur
áhuga á klínik, er lipur í umgengni og treystir sé vel til þess að
vinna með fjölskrúðugum, þverfaglegum hópi starfsfólks.
Vaktir tengjast heilsugæslu HSS og eru tveir læknar á vakt allan
sólarhringinn og þar af annnar sérfræðingur. Greiður aðgangur er
að bakvöktum lyfl ækna og skurðlækna.
Laun samkvæmt samningum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar
og geta umsóknir gilt í 6 mánuði.
Upplýsingar veita yfi rlæknarnir Sigurður Þór Sigurðarson
(sigurdur@hss.is) og/eða Sigurður Árnason
(sigurdurarna@hss.is) í síma 4220500
Smiðir óskast til framtíðarstarfa
Þurfa að geta unnið sjálfstætt og skilað vönduðum
vinnubrögðum. Starfsvettvangur er þjónusta við
ýmsar stofnanir, húsfélög og fyrirtæki í smáum sem
stórum verkum. Ásamt viðhaldi og breytingum innan-
sem utanhús. Eingöngu góðir smiðir koma til greina.
Upplýsingar gefur Jón Sigurðsson í síma 660 0350
HÉR ER ÁHUGAVERT FYRIRTÆKI!
Viltu kaupa eða sameinast?
Við eigum vel rekið og vaxandi fyrirtæki sem hefur
með höndum innfl utning, heildsölu og smásölu,
bæði á fyrirtækja- og einstaklingsmarkaði. Að hluta
til er um að ræða rekstrarvörur fyrir atvinnubíla.
Vel skilgreindar vörur og markaðir. Sterk
viðskiptasambönd, góð markaðsgögn og sérlega
öfl ug heimasíða.
Ársvelta er rúmlega 100 millj. og góður hagnaður.
Áhugavert fyrir fyrirtæki sem leita leiða til að stækka
í gegnum kaup eða sameiningu. Mjög áhugavert fyrir
fyrirtæki sem einnig eiga vannýtt atvinnuhúsnæði.
Einnig mjög viðráðanlegt fyrir einstaklinga sem vilja
hasla sér völl í fyrirtækjarekstri.
Möguleiki er að einn eigenda starfi áfram við
fyrirtækið til skemmri tíma við stjórnun og/eða
markaðsmál.
Áhugasamir sendi nánari upplýsingar um sig með
tölvupósti á netfangið jan2008@visir.is fyrir
25. janúar nk.
Vélstjóri
óskast á ísfi sktogara.
Uppl. í síma 8963939
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar.
Skrifstofustarf/innkaupafulltrúi
Heildverslun á sviði innflutnings á lyfturum, vélum og tækjum
leitar að starfsmanni í fjölbreytt skrifstofustarf annars vegar
og lagerstjórnun og útkeyrslu hins vegar.
Starfssvið
Lagerstjórnun/útkeyrsla
· Útkeyrsla pantana innanbæjar
· Standsetningar nýrra tækja
· Lagerstjórnun stórlagers
Starfssvið
· Góð almenn tölvukunnátta
· Góð enskukunnátta
· Þekking/áhugi á vélum og tækjum
· Rík þjónustulund, stundvísi og reglusemi
· Menntun á sviði bifvélavirkjunar eða vélvirkjunar kostur
Hæfniskröfur
· Innkaup varahluta og sala til viðskiptavina
· Samskipti við erlenda birgja
· Pantanamóttaka og símsvörun
· Ýmis tilfallandi verkefni
Leitað er að handlögnum einstaklingi með brennandi áhuga á vélum og tækjum.
Auglýsingasími
– Mest lesið