Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 59
Auglýsing um fasteignagjöld í Reykjavík árið 2006 Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík 2006 verða sendir út næstu dagasem og greiðsluseðlar fyrstu greiðslu. Tollstjórinn í Reykjavík sér um innheimtu gjaldanna. Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, holræsagjald, vatnsgjald og sorphirðugjald. Fjármálasvið framkvæmir breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi elli- og örorkulífeyrisþega eftir yfirferð skattframtala. Þarf því ekki að sækja sérstaklega um lækkun eða niðurfellingu þessara gjalda. Þeir sem fengu lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi á liðnu ári, fá að óbreyttum aðstæðum einnig lækkun á árinu 2006, að teknu tilliti til tekju- og eignaviðmiðunar. Skilyrði lækkunar eru að viðkomandi elli- eða örorkulífeyr- isþegi eigi lögheimili í Reykjavík og sé þinglýstur eigandi viðkomandi fasteignar og/eða geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar skv. B-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignaskatt. Einungis er veitt lækkun vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Borgarráð hefur ákveðið að tekjumörk elli- og örorku- lífeyrisþega vegna lækkunar fasteignaskatts og holræsagjalds á árinu 2006 hækki um 4 % á milli ára og verði eftir- farandi miðað við tekjur liðins árs: 100% lækkun: Einstaklingar með tekjur allt að kr. 1.560.000- Hjón með tekjur allt að kr. 2.180.000- 80% lækkun: Einstaklingar með tekjur á bilinu kr. 1.560.000- til kr. 1.790.000- Hjón með tekjur á bilinu kr. 2.180.000- til kr. 2.440.000- 50% lækkun: Einstaklingar með tekjur á bilinu kr. 1.790.000- til kr. 2.080.000- Hjón með tekjur á bilinu kr. 2.440.000- til kr. 2.910.000- Við álagningu fasteignagjalda nú í janúar verður afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega til bráðabirgða miðaður við tekjur ársins 2004. Þegar álagning vegna ársins 2005 liggur fyrir í ágúst á þessu ári, verður afslátturinn endanlega ákvarðaður og verða þá allar breytingar tilkynntar bréflega. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Skúlagötu 19, veitir allar upplýsingar varðandi álagningu og breytingar á sorp- hirðugjaldi í síma 411-8500. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið sorphirda@reykjavik.is. Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, veitir upplýsingar sem snerta álagningu og breytingar á vatnsgjaldi í síma 516- 6000. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið or@or.is. Fjármálasvið Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur, veitir upplýsingar um álagningu annarra fasteignagjalda og breytingar á þeim í síma 411-3602. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið innheimta@reykjavik.is. Gjalddagar ofangreindra gjalda umfram kr. 20.000- fyrir árið 2006 eru: 1. feb., 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. Gjalddagi gjalda undir kr. 20.000-, og gjalda þeirra gjaldenda er völdu eingreiðslu fasteignagjaldanna er 1. maí. Hægt að leita upplýsinga um ofangreind atriði á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Reykjavík, 15. janúar 2006 Borgarstjórinn í Reykjavík Auglýsing um fasteignagjöld Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík 2008 verða sendir út næstu daga sem og greiðsluseðlar fyrir fyrstu greiðslu. Reykjavíkurborg sér um innheimtu gjaldanna. Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, holræsagjald, vatnsgjald og sorphirðugjald. Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar framkvæmir breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi elli- og örorkulífeyrisþega eftir yfi rferð skattframtala, þarf því ekki að sækja sérstaklega um lækkun eða niðurfellingu þessara gjalda. Við álagningu fasteignagjalda nú í janúar verður afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega til bráðabirgða miðaður við tekjur ársins 2006. Þeir sem fengu lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi á liðnu ári, fá einnig lækkun á árinu 2008, að teknu tilliti til tekju- og eignaviðmiðunar. Þegar álagning vegna tekna ársins 2007 liggur fyrir á þessu ári, verður afslátturinn endanlega ákvarðaður og verða þá allar breytingar tilkynntar bréfl ega. Skilyrði lækkunar eru að viðkomandi elli- eða örorkulífeyrisþegi eigi lögheimili í Reykjavík og sé þinglýstur eigandi viðkomandi fasteignar og/eða geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar skv. B-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignaskatt. Einungis er veitt lækkun vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Borgarráð hefur ákveðið að tekjumörk elli- og örorkulífeyrisþega vegna lækkunar fasteignaskatts og holræsagjalds á árinu 2008 hækki um 11,4% á milli ára og verði eftirfarandi miðað við tekjur liðins árs: 100% lækkun: Einstaklingar með tekjur allt að kr. 2.080.000. Hjón með tekjur allt að kr. 2.920.000. 80% lækkun: Einstaklingar með tekjur á bilinu kr. 2.080.000 til kr. 2.400.000. Hjón með tekjur á bilinu kr. 2.920.000 til kr. 3.260.000. 50% lækkun: Einstaklingar með tekjur á bilinu kr. 2.400.000 til kr. 2.790.000. Hjón með tekjur á bilinu kr. 3.260.000 til kr. 3.890.000. Umhverfi ssvið R ykj víkurborg r, Skúlagötu 19, veitir allar upplýsingar varðandi álagningu og breyti gar á so phirðugjaldi í síma 411 8500. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið sorphirda@reykjavik.is. Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, veitir upplýsingar varðandi álagningu og breytingar á vatnsgjaldi í síma 516 6000. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið or@or.is. Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur, veitir upplýsingar varðandi álagningu annarra fasteignagjalda og breytingar á þeim í síma 411 3636. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið fasteignagjold@reykjavik.is. Gjalddagar ofangreindra gjalda umfra kr. 25.000 fyrir árið 2008 eru: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. Gjalddagi gjalda undir kr. 25.000 og gjalda þeirra gjaldenda er völdu eingreiðslu fasteignagjaldanna er 1. maí. Hægt er að leita upplýsinga um ofangreind atriði á heimasíðu Reykjavíkurborgar. www.reykjavik.is Reykjavík, 20. ja úar 2008. Borgarstjórinn í Reykjavík Fundarboð frá Félagi leiðsögumanna Almennur félagsfundur um kjaramál verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar kl. 20:00 að Mörkinni 6, 108 Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í sal 4x4 klúbbsins á efstu hæð. Stjórnin Styrkir Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir styrki til rannsókna, lista og þróunarverkefna, sem nýst gæti börnum á leik- og grunnskólaaldri. Umsókn, ásamt greinargerð um verkefnið, skal senda fyrir 15. febrúar 2008. Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um verkefnið og fjármögnun þess og leita umsagnar fagaðila. Reykjavík 17. janúar 2008 Barnavinafélagið Sumargjöf. Pósthólf 5423, 125 Reykjavík Netf: sumargjöf@simnet.is STYRKIR ÚR HÚSVERNDARSJÓÐI REYKJAVÍKUR Húsverndarsjóður Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðgerða og endurgerð- ar á byggingum í Reykjavík, sem hafa sérstakt varðveislugildi af sögulegum og byggingarsögu- legum ástæðum. Bent skal á að endurgerðir á ytra byrði húsa til upprunalegs stíls og viðhald húshluta sem taldir eru hafa mikið gildi til varð- veislu vegna heildarsvips svæða s.s. klæðn- ingar, steyptar þakrennur og garðveggir njóta forgangs. Eftirtaldar upplýsingar skulu koma fram á þar til gerðum umsóknareyðublöðum: 1. Lýsing á fyrirhuguðum framkvæmdum. 2. Tímaáætlun. 3. Kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar framkvæmdir. 4. Nýjar ljósmyndir af húsi og eldri, ef til eru. Umsóknir skulu berast til Skipulags- og byggingar- sviðs Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, fyrir 13. febrúar 2008. Eyðublöð liggja frammi á Árbæjarsafni, Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur, Borgartúni 3 og á heimasíðu Skipulags- og byggingarsviðs, www.skipbygg.is, þar sem hægt er að fylla út umsókn og senda rafrænt á netfangið skipulag@reykjavik.is. STYRKIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.