Tíminn - 18.09.1981, Side 5

Tíminn - 18.09.1981, Side 5
Föstudagur 18. september 1981 ■ Þarna eru krakkarnir I 19. deild önnum kafin viö smi&ar. Smf&akennarinn, Gunnsteinn Sigur&sson fylgist vel me& öllu sem fram fer. ■ Þau flykktust um Ijósmyndarann, alia langaöi til aö vera meO á mynd. Þessi glaö- legi hópur var á ieiö heim eftir skóladag, þegar okkur bar a&. Heimsókn í Digranesskólann: „ENGIN AFORM UM STÓRFELLD- AR BREYTINGAR” — segir Stella Guðmundsdóttir, „Hér var mjög gó&ur skóla- stjóri á undan mér, svo ég hef engin áform um stórfelldar breytingar á skólastarfinu i bráö. En skólar eru náttúrlega alltaf i mótun og nýr skólastjóri hefur að sjálfsög&u nýjar hugmyndir i fór- um sinum, „sagði Stella Guö- mundsdóttir, sem nýlega tók viö starfi skólastjóra Digranes- skólans i Kópavogi. „Mér er ofarlega i huga að koma á meira samstarfi milli skólastjórna, skóla og heimila. Meb það fyrir augum að aðstand- endur barnanna verði virkari i hinu innra starfi skólanna.” „Þegar ég var við nám i Dan- mörku fyrir nokkrum árum, komst ég að þvi, aö við stöndum þarlendum langt að baki hvað varðar tengsl milli heimila og skóla. Hér er kennurum ekki ætlaður nægur timi til að sinna þessum þætti skólastarfsins og svo eru lslendingar, margir, svo önnum kafnir að þeir hafa ekki tima til að starfa i foreldrafé- lögum, sem eiga að vera vett- vangur heimilanna til að koma sinum hugmyndum á framíæri. Það eru þó margar blikur á lofti i þessum efnum. Til dæmis, voru það nokkrir félagar úr foreldra- félagi þessa skóla, sem komu upp skemmtilegum leiktækjum hér á skólalóðinni.” „Einnig vil ég gera allt sem i minu valdi stendur til að mæta þörfum einstaklinganna. Börnin eru misjöfn og þau verða aö fá tima hjá kennurunum hvert um sig.” „Auðvitað þarf að hafa ein- hvern kjarna sem allir verða vera með i. En við þurfum aö ganga en lengra en nú er gert i að sniða skólanna sem mest að hverjum og einum.” „Svo þarf skóli að vera liflegur og skemmtilegur, þannig að börnin verði ánægð og liði vel. Hér er úrvals kennaralið sem allt leggur sig fram við að láta vel til takast, „sagði Stella áður en hún gekk á milli bekkja iskólanum til að sýna blaðamanni og ljós myndara hvernig starfið i grunn- skóla fer fram. „Frimfnúturnar eru skemmtilegastar.” „Ég vil vera mikiö lengur i skólanum á hverjum degi. Þaö er svo gaman i friminútunum, þá getur maöur hlaupiö um allt og farið I boltaleiki.” „Mér finnst lika gaman I leik- fimi, en bækurnar eru hundleiöin- legar”, sagði Gunnar Sölvason, sem nér er aö hefja sitt annað skólaár. ,,Bara timaspurs- mál, hvenær við komum i Timanum.” Þeir veröa ekki i vandræöum meö aö stoppa i sokkana sina þessir, þegar fram liöa stundir. Ekki var að sjá aö þeim leiddist prjónaskapurinn. Þaö lá ljómandi vel á þeim og annar sagði „þaö er bara timaspursmál, hvenær viö komum i Timanum.” Frábært i paris.” „Það er frábært aö leika sér i paris, sérstaklega þegar koma svona kallar og taka af manni myndir „sögöu Anna, Lilja og Maria. „Koma myndirnar i einhverju blaöi?” Þegar þær fengu aö vita að þær kæmu i Timanum voru þær staðráönar i að láta foreldra sina kaupa Timann. ,,Geri allt sem hinir krakkarnir gera.” Ilún Arndis Guðmundsdóttir lætur það ekki aftra sér frá þvi aö taka þátt i námi og leik.þó hún þurfi að ganga við hækjur. „Ég geri eiginlega allt sem hinir krakkarnir gera. Aöan var ég úti i friminútum, þó þaö hafi verið rok úti. Ég geng alltaf ein i skólann, mér finnst þaö ekkert erfitt.” ,,Ég er að smiða kryddhyllu.” „Ég er aö smiða kryddhyllu” sagði Aðalheiður Kristjánsdóttir, nemandi i 6. bekk. „Við máttum velja hvort við smiðuðum krydd- hillu eða sleif. Ég valdi krydd- hilluna af þvi hún er stærri.” Texti: —Sjó Myndir: Róbert ■ Anna, Lilja og Marla I Gunnar ■ Arndis ■ A&alhei&ur ■ Stella Guömundsdóttir,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.