Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 52
40 7. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Stopp, Maggi!
Þetta er
klikkun!
Á ég að gera eitthvað
meira fyrst ég er hér?
Alveg
rétt!
Við höfum
ekkert út í
umferðina að
gera!
Við megum þetta ekki!
Hvorugur okkar er með hjálm
og við erum ekki nálægt því
að vera með próf!
Sálfræðingur
Veistu hvar ég finn góða
kjöltu í þessum bæ?
Ég er nýr hérna á
staðnum.
„Bravo“
Sögur af
dýrahótelinu
...hvað segirðu um að við
biðjum systur þína að passa
svo við getum farið út að borða
og kíkt í bíó?
Tinna? Þetta er ég. Lárus og
ég ætluðum að athuga hvort
þú gætir passað á meðan
við yfirgefum börnin
okkar í heilt kvöld?
Það er
kannski of
snemmt.
Það er frábær
hugmynd. Ég
hringi í hana.
Lóa er nú orðin tveggja mán-
aða gömul og bráðum eigum
við brúðkaupsafmæli...
Vá, það er fullt af
myndum í bíó sem
ég myndi vilja sjá.
Frú Merillo, ég vil
að þú sendir öllum
sjúklingum okkar
einhverja geðveika
köku fyrir jólin.
SMS
LEIKUR
Vin
nin
ga
r v
er
ða
af
he
nd
ir h
já
BT
Sm
ár
ali
nd
. K
óp
av
og
i. M
eð
þv
í a
ð t
ak
a þ
át
t e
rtu
ko
m
inn
í S
M
S k
lúb
b.
99
kr
/sk
ey
tið
.
F R U M S Ý N D 8 . F E B R Ú A R
SENDU JA ROV Á NÚMERIÐ
1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
Vinningar eru Bíómiðar fyrir tvo, tölvueikir, DVD myndir,
varningur tengdur myndinni og margt fleira!
Þegar ég útskrifaðist
úr menntaskóla þóttist
ég viss um það ætti
fyrir mér að liggja að
verða heimsþekktur
snillingur á borð við
Mozart, Newton, Hugo,
Darwin og Einstein.
Ég hafði þó hvorki skorað óvenju
hátt á greindarprófum né sýnt
fram á yfirburðarhæfileika á ein-
hverju sviði sem barn. Gat þó að
sögn móður minnar þulið upp
helstu litina aðeins ársgamall. En
það að geta bunað út sér „bvlár,
gulvör, röddvur og fóvlubvlár“ á
methraða hlaut nú að vera vís-
bending um að í mér hafði leynst
undrabarn, sem aldrei fékk notið
sín.
Eftir útskrift var ég því staðráð-
inn í að láta reyna á snilli mína og
leitað ýmissa leiða til að sýna
umheiminum hvers megnugur ég
var; sótti meðal annars um inn-
göngu í Myndlista- og handíðaskól-
ann og blaðamannastarf á helstu
blöðum og tímaritum. Einsetti mér
svo að ná markmiðinu fyrir þrítugt
og hafði þar snillinga á borð við
Beethoven og Laxness til hliðsjón-
ar sem höfðu löngu fyrir þrítugt
aflað sér virðingar og vinsælda á
meðal samferðarmannana.
En þá kom reiðarslagið. Ekkert
blaðanna vildi ráða mig og ég náði
heldur ekki að komst inn í skólann.
Meistaraverkið sem átti að brjóta
blað í íslenskri bókmenntasögu og
afla mér Íslensku bókmenntaverð-
launanna gekk ekki sem skyldi.
Svo gat ég ekki fyrir mitt litla líf
haldið lagi þótt ég æfði mig á
hverjum degi með mjaðmahnykkj-
um fyrir framan spegil í von um að
verða næsti Bono. Botninum var
loks náð þegar ég drattaðist til að
skrá mig í það sem ég taldi must-
eri meðalmennskunnar: HÍ.
Í HÍ lærði ég smám saman að
sætta mig við þann möguleika að
það ætti kannski ekki fyrir mér að
liggja að verða snillingur. Ég var í
raun alveg kominn á þá skoðun þar
til um daginn þegar auglýsing
sýndi að ég hefði enn sjens á að
sýna hvað í mér býr og það ætla ég
svo sannarlega að gera. Annað
hvort er það heimsfrægð eða
dauði.
STUÐ MILLI STRÍÐA Í hópi með heimsins mestu snillingum
ROALD VIÐAR EYVINDSSON ÆTLAÐI AÐ VERÐA STÓRSKÁLD, MYNDLISTARMEISTARI OG ROKKGOÐ