Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 8
 7. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR                         !"     # $   %          %      !            $  '    (    &    $     ) * +"   +        %  & ,  !      %      %    * $")      $    * $    +       &              -  . / 012 3 "% / (% 441 5111 / ,6 441 5101 / 777&'(&         8 ( 9 3 : &; ( < ' (  1 2 0 4 4 SAMKEPPNISMÁL „Ég hef gagnrýnt það áður að markaðsráðandi aðil- ar beiti undirverðlagningu til að koma sér betur fyrir á markaði,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa. Fram kom í Fréttablaðinu í gær að að Samkeppniseftirlitið telji að Bónus hafi misbeitt markaðsráð- andi stöðu í verðstríði lágvöru- verðsverslana árin 2005 og 6. Eft- irlitið hefur ekki lokið málinu. Hagar, móðurfélag Bónusversl- ananna, hafa nýlega sent eftirlit- inu röksemdir sínar og mótmæla því að lög hafi verið brotin. Verðstríðið hófst með því að mjólkurlítrinn var seldur á sjö krónur í verslunum Krónunnar. Aðrir fylgdu í kjölfarið og innan dags hafði verðið lækkað niður í eina krónu á lítrann. Sturla Gunnar er ósáttur við framgöngu keppinauta á mat- vörumarkaði. „Þeir hafa keypt sér markaðshlutdeild fyrir millj- arða.“ Þar vísar hann til þess að keppinautar hafi komið sér fyrir á stöðum úti á landi þar sem versl- anir Samkaupa voru fyrir. „Við höfum tapað tugum milljóna á slíkum rekstri, og höfum þurft að loka verslunum, eins og á Akra- nesi.“ Haft var eftir Finni Árnasyni, forstjóra Haga í blaðinu í gær, að neytendur hefðu ekki skaðast af lágu mjólkurverði. „Ég veit ekki hvort neytendur hagnast á svona löguðu til lengri tíma litið ef þetta verður til þess að draga úr samkeppninni,“ segir Sturla Gunnar. Sturla segir ábyrgð stjórnmála- manna mikla í þessum efnum. „Hvernig á að hafa samkeppni ef aðili á markaðnum fær ekki að reisa verslun í höfuðborginni? Við höfum sótt um lóðir árum saman. Ég hef rætt við marga borgarstjóra og skrifað borgar- fulltrúum og samt fáum við engin svör.“ - ikh Framkvæmdastjóri Samkaupa gagnrýnir keppinauta og borgarfulltrúa í Reykjavík: Segir keppinauta hafa keypt markaðshlutdeild fyrir milljarða MJÓLK Í KÆLI Samkeppniseftirlitið telur að Bónus hafi misbeitt stöðu sinni með því að selja mjólk á krónu fyrir um þremur árum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR FRAMKVÆMDIR Bjóða þarf út á ný það sem út af stendur við tvöföldun Reykjanes- brautar. Fyrirtækið Jarð- vélar þurfti að segja sig frá verkinu vegna fjárhagsörð- ugleika. Jón Rögnvaldsson vega- málastjóri segir að kannað hafi verið hvort gerlegt væri að undirverktakar Jarðvéla héldu verkinu áfram á grundvelli samninga en slíkt hafi ekki reynst mögulegt. Því verði að efna til útboðs. „Það er verið að vinna að undirbúningi við að bjóða út það sem eftir er,“ segir Jón og vonast til að það verði hægt nú í febrúarmán- uði. Málið sé unnið af eins miklum krafti og unnt er. Eftir eru framkvæmd- ir fyrir um eða yfir 500 milljónir króna. Stærsti einstaki liðurinn er lagn- ing malbiks en einnig á eftir að reisa tvær brýr. Upphaflega voru verklok áætluð 1. júlí í sumar en nú er ljóst að þau drag- ast fram á haustið. „Því miður seinkar þessu um hverja vikuna sem líður en við reynum eins og hægt er að flýta ferlinu,“ segir Jón Rögnvaldsson. - bþs Vegamálastjóri vonast til að tvöföldun Reykjanesbrautar ljúki í haust: Nýtt útboð nauðsynlegt ALLT STOPP Upphaflega átti að ljúka tvö- földun Reykjanesbrautar 1. júlí í sumar en nú er ljóst að verklok dragast fram á haust. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR JÓN RÖGNVALDSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.