Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 68
 7. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF 18.00 Be Cool STÖÐ 2 BÍÓ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnd á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 19.00 Hollyoaks SIRKUS 19.30 Game tíví SKJÁREINN 21.10 Flight Of The Conchords STÖÐ 2 22.25 Aðþrengdar eiginkon- ur SJÓNVARPIÐ 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn af Bengal e. 18.00 Stundin okkar 18.30 Svona var það (20:22) (That 70’s Show) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp syst- kina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. 21.30 Trúður (2:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Gatan (5:6) (The Street) e. 00.10 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 The Office (8:25) Óvæntar frétt- ir berast af sameiningu Scranton-útibús- ins og Stamford-útibúsins af Dunder-Mifflin sem þýðir að leiðir Jim og Pam liggja aftur saman. Michael, Dwight og allir hinir á skrif- stofunni þurfa að takast á við breytingarnar. 20.30 30 Rock - Lokaþáttur Það geng- ur á ýmsu í lokaþætti fyrstu þáttaraðar. Liz á í erfiðleikum í fjarsambandinu við Floyd. Tracy er týndur og Liz fær Kenneth til að hjálpa sér að finna hann. Jack fær mömmu sína í heimsókn. Elaine Stritch var tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína sem mamman. Sean Hayes úr Will & Grace leikur einnig gestahlutverk. 21.00 House (23:24) Sextán ára skák- snillingur kvartar yfir óbærilegum höfuðverk en fljótlega fara líffæri hans að gefa sig. Á meðan House og félagar reyna að komast að því hvað amar að honum tekst stráknum að móðga og angra alla í læknaliðinu. 22.00 C.S.I. Miami 22.50 The Drew Carey Show 23.15 Canada’s Next Top Model (e) 00.15 Dexter (e) 01.10 NÁTTHRAFNAR 01.10 C.S.I. Miami 02.00 Less Than Perfect 02.25 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.15 Vörutorg 04.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Wife Swap 08.55 The Bold and the Beautiful 09.15 Í fínu formi 09.30 Wings of Love 10.15 Sisters (10:22) (e) 11.00 Joey (9:22) 11.25 Örlagadagurinn (18:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Commander In Chief 15.30 Heima hjá Jamie Oliver 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Sabrina - unglingsnornin, Doddi litli og Eyrnastór, Nornafélagið, Magic Schoolbus, Doddi litli og Eyrnastór 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons (22:22) (e) 19.50 Friends 20.15 Back To You 20.40 My Name Is Earl (1:28) Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í hlutverki klauf- ans Earls, sem rembist áfram við að bæta fyrir misgjörðir sínar með æði miðjöfnum árangri. 21.10 Flight of the Conchords (3:12) Þátturinn fjallar um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. 21.35 Numbers (17:24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörku- spennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. 22.20 All About George (4:6) 23.10 Pressa (6:6) 00.00 Touch of Pink 01.30 Cold Case (3:23) 02.15 Never Die Alone 03.40 The Stickup 05.15 The Simpsons (22:22) (e) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 England - Sviss e. 13.25 Írland - Brasilía e. 15.05 England - Sviss e. 16.45 PGA Tour 2008 - Hápunktar 17.40 Inside the PGA 18.05 Inside Sport (Ricky Hatton / Dwa- ine Chambers) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþrótt- um á einn eða annan hátt. 18.35 World´s Strongest Man 2007 19.05Njarvík - KR Iceland Express- deildin 2008 Bein útsending frá leik Njarð- víkur og KR í Iceland Express deildinni í körfubolta. 20.50 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.35 NFL (NFL Gameday) Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL-fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 22.05 Heimsmótaröðin í póker 23.00 Njarvík - KR Iceland Express- deildin 2008 Útsending frá leik Njarð- víkur og KR í Iceland Express deildinni í körfubolta. 00.30 Utan vallar 06.00 Chain Reaction (e) 08.00 Elizabethtown 10.00 Kicking and Screaming 12.00 Be Cool 14.00 Elizabethtown 16.00 Kicking and Screaming 18.00 Be Cool Framhald hinnar geysi- vinsælu gáskafullu glæpamyndar Get Shorty. 20.00 Chain Reaction (e) 22.00 Spartan 00.00 Æon Flux 02.00 Missing 04.00 Spartan 15.40 Newcastle - Middlesbrough Út- sending frá leik Newcastle og Middles- brough í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Portsmouth - Chelsea Útsending frá leik Portsmouth og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World 20.30 PL Classic Matches 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights Allar leiktíðir Úr- valsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.30 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtileg- an og nákvæman hátt. 23.55 Coca Cola-mörkin > Val Kilmer Val Kilmer brotnaði á hægri handlegg við tökur á myndinni The Doors þar sem hann hoppaði af sviði og áhættuleikari náði ekki að grípa hann. Eftir slysið fékk Val Kilmer óvenju- lega mikinn og skrítinn bein- vöxt á hægri olnboga. Þetta sést greinilega í kvikmyndum sem hann hefur leikið í og þá sérstaklega í myndinni Heat. Val Kilmer leikur í kvikmyndinni Spartan sem er sýnd á Stöð 2 Bíó kl.22 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Sjósundfólkið í Kastljósinu á þriðjudags- kvöld eru hetjur í mínum augum. Að geta hlaupið úti í frosti og snjó á sundfötunum einum saman og því næst stokkið út í jökukaldan sjóinn er eitthvað sem einungis heljarmenni geta framkvæmt. Hugsanlega er þessi hópur, sem syndir í Nauthólsvík tvisvar í viku, haldinn einhvers konar masókisma því á meðan á þessum ósköpum stendur getur vellíðanin ekki verið mikil. Eftir á getur vel verið að mönnum líði betur þegar þeir eru komnir ofan í heitan pottinn en ekki get ég þó séð að neitt sé þess virði að svamla svona um í kuldanum. Fyrir utan vellíðunartilfinninguna eftir á, sem allir viðmælendur Kastljóssins töluðu um, þá snýst sjósund vafalítið um að takast á við sjálfan sig og finna hvar þolmörk sálar og líkama liggja. Bara það að leggja út í svona ævintýri hlýtur að krefjast mikils sjálfsaga og að halda dampi og klára hvert sund viku eftir viku hlýtur að gefa mönnum óbilandi sjálftraust varðandi allt annað sem þeir taka sér fyrir hendur. Einn viðmælandinn nefndi einmitt að þótt of mikill kuldi sé eflaust ekkert heilsu- samlegur sé það afar góð tilfinning að geta lokið við hvert sund. Eflaust gætu margir tekið hann sér til fyrirmyndar sem eiga erfitt með að klára einföldustu hluti sem þeir hafa byrjað á. Þó svo að ég ætli mér ekki að gerast sjósundsgarpur í framtíðinni getur vel verið að ég endurveki tilfinninguna frá því í skóla- sundinu í gamla daga, skelli mér í kalda laugina og verðlauni síðan sjálfan mig með heitum og notalegum potti. Það gæti mögulegaverið þess virði, þótt það sé alveg á mörkunum. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FÉKK KULDAHROLL INNI Í STOFU Að takast á við sjálfan sig SJÓSUND Sjósundsfólkið í Ríkissjónvarpinu synti í ísköldum sjónum með bros á vör. Í KVÖLD KL. 19.30 Á SKJÁEINUM LANGAR ÞIG Í PS3 LEIKJATÖLVU? ÞÁ SKALTU EKKI MISSA AF NÆSTA GAME TÍVÍ ÞVÍ ÓLI OG SVERRIR ÆTLA AÐ GEFA PS3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.