Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 62
50 7. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 14 14 7 16 12 14 12 7 7 ATONEMENT kl. 8 - 10.20 CLOVERFIELD kl. 6 - 10 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 12 14 7 14 12 7 16 10 WALK HARD kl.6 - 8 -10 THE DARJEELING LIMITED kl.6 - 8 - 10 BRÚÐGUMINN kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE MIST kl. 10.30 THE GOLDEN COMPASS kl.5.30- 8 WALK HARD kl. 4 - 6 - 8 -10 CLOVERFIELD kl. 4 - 6 - 8 -10 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 BRÚÐGUMINNLÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 8 - 10.10 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL ATONEMENT kl. 6 - 9 CHALIE WILSONS WAR kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE DARJEELING LIMITED kl. 8 -10 BRÚÐGUMINN kl. 5.50 - 8 - 10.10 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu "FRAMÚRSKARANDI!" - HJJ, MBL "GUÐI SÉ LOF FYRIR GRÆNA LJÓSIÐ... ANDERSON NÆR NÝJUM HÆÐUM MEÐ DARJEELING LIMITED...MÖGNUÐ!" - MMJ, KVIKMYNDIR.COM EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! FYRST RAY, SÍÐAN WALK THE LINE.. ...NÚ ER KOMIÐ AÐ DEWEY COX FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS TILNEFNDTIL ÓSKARSVERÐLAUNA. CLOVERFIELD ÁLFABAKKA KEFLAVÍK KRINGLUNNI AKUREYRI SWEENEY TODD kl. 5:30D - 8D - 10:30D 16 SWEENEY TODD kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP UNTRACEABLE kl. 5:50 - 8 - 10:10 16 CHARLIE WILSON´S WAR kl. 5:50 - 8 - 10:30 12 DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 - 10:10 7 THE GAME PLAN kl. 5:40 L NAT. TREASURE 2 kl. 8 12 I AM LEGEND kl. 10:30 14 UNTRACEABLE kl. 8 - 10:10 16 BRÚÐGUMINN kl. 8 7 ALIENS VS. PREDATOR 2 kl. 10:10 16 SELFOSS BRÚÐGUMINN kl. 8 7 ALIEN VS. PREDATOR 2 kl. 10:10 16 BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 8 16 RUN, FAT BOY, RUN kl. 10:10 L SWEENEY TODD kl. 8 - 10:20 16 CHARLIE WILSON´S WAR kl. 10 12 DEATH AT A FUNERAL kl. 8 7 SWEENEY TODD kl. 5:40D - 8D - 10:30D 16 UNTRACEABLE kl. 8:20 - 10:30 16 CLOVERFIELD kl. 10:30 14 MICHAEL CLAYTON kl. 5:40 7 TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 6:10 L Byggt á blóðugasta söngleik allra tíma eftir S. Sondheim - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR ATONEMENT kl. 10.10 12 CLOVERFIELD kl. 10.10 14 BRÚÐGUMINN kl. 10.10 7 - Dóri DNA, DV - SME, MANNLÍF - GH, FBL - JFM - H.J. MBL 2 - E.E. DV - S. V. MBL - V.I.J. 24 Stundir Hljómsveitin Andreas and the Gloryholes hefur gefið út sitt fyrsta smáskífulag sem nefnist Gloria. Lagið, sem er til sölu í verslun 12 Tóna, verður á fyrstu plötu sveitarinnar sem er væntan- leg á næstunni. „Lagið er um konu sem kemur síðan í ljós að er ekki kona og náunga sem verður fyrir sjokki lífs síns,“ segir forsprakkinn Andreas Constantinou og hlær. Hljómsveitin var stofnuð fyrir um það bil ári og í fyrra spilaði hún víða, þar á meðal í Hljómalind og á Sirkus. „Okkur hefur gengið vel. Hljómsveitin er enn þá fersk og ung og hljómurinn er mjög hrár og spennandi,“ segir Andreas, sem ólst upp í Bretlandi en hefur stjórnað dansflokkum hérlendis í tvö ár. Í textum sveitarinnar er lögð áhersla á líf samkynhneigðra og önnur mannleg málefni og á tón- leikum blandar sveitin saman tón- list og listdansi. „Við erum með þrjá listdansara sem gera eitthvað skrítið á meðan við spilum, það er mismunandi eftir tónleikastöð- um.“ Næstu tónleikar Andreas and the Gloryholes og þeir fyrstu á árinu verða haldnir í kvöld kl. 21 hjá Samtökunum 78 á Laugavegi 3. Sérstakur gestur verður Haf- steinn Þórólfsson, sem keppti í undankeppni Eurovision hérlend- is á síðasta ári. - fb Gloria fyrsta smáskífulagið ANDREAS AND THE GLORYHOLES Hljóm- sveitin Andreas and the Gloryholes hefur gefið út smáskífulagið Gloria. „Ef fólk sér myndir af okkur þá er ég lítill og feitur og hann hár og mjór, þannig að ég efast um að það fari að ruglast eitthvað,“ segir tónlistarmaðurinn Hlynur Ben, sem heldur tónleika á Gauknum í kvöld til að kynna sína fyrstu sólóplötu, Telling Tales. Kollegi hans Pétur Ben hefur notið mikilla vinsælda hérlendis undanfarið og Hlynur játar að hann sé oft spurður hvort þeir séu skyldir. „Ég var meira að segja spurður hvort ég hefði tekið þetta nafn til að stela plötusölu frá Pétri,“ segir hann og tekur fram að hann sé ekki heldur skyldur Jónínu Ben: „En ég lít mikið upp til þeirra beggja,“ segir hann og hlær. „Þetta verða mjög skemmtilegir tónleikar og ég hlakka til að sýna fólkinu bandið mitt. Þetta eru ekki þekktustu einstaklingarnir á landinu en þeir eru alveg fantaspilarar.“ - fb Ekkert skyldur Pétri HLYNUR BEN Hlynur Ben spilar á Gaukn- um í kvöld ásamt Múgsefjun og Hrauni. Eins og kom fyrst fram í DV vinnur nú atburðafyr- irtækið Hr. Örlygur að því að fá Bob Dylan til að spila á Vorblóti í Reykjavík í lok maí. „Það er því miður ekkert staðfest með hingaðkomu Dylans, en jú, við erum að vinna í þessu,“ segir Diljá Ámundadóttir hjá Hr. Örlygi. „Það væri auðvitað frábært ef hann kæmi og við vonumst til að geta gefið endanlegt svar á allra næstu dögum.” „Ég trúi nú varla að hann nenni að koma aftur,“ segir Sigurður G. Sigurðsson, sem rak klúbb Lista- hátíðar þegar Bob Dylan kom hing- að árið 1990. Meðal verkefna Sig- urðar var að hanga fyrir framan hurð Dylans á Hótel Esju og „passa að enginn kæmi að drepa hann“. Miklar sögur spunnust um veru Dylans á Íslandi, meðal annars var sagt að bókuð hefðu verið herbergi á nafni Dylans á flestum hótelum bæjarins og svo sátu starfsmenn Listahátíðar fyrir framan tóm her- bergin til að villa um fyrir tilræð- ismönnunum sem Dylan sá í hverju horni. Sigurður segir sögurnar ögn magnaðri en sannleikann. „Það var svo sem mikil paranoja í gangi, en ég held að hann hafi aðallega húkt einn uppi á herberginu sínu á Hótel Esju og hundleiðst. Hann vildi ekki hitta einn einasta Íslending. Síðan leit hann varla upp úr gítarnum allan tímann á tónleikunum í Höll- inni.“ Tónleikarnir 1990 þóttu ekki góðir og kannski vill Dylan koma aftur til að bæta íslenskum aðdá- endum vonbrigðin. Sigurður sá hann stuttu eftir Hallartónleikana á tónleikum í Kristjaníu. „Þá var hann miklu betri og var meira að segja að ræða um það hvað það hefði verið skemmtilegt á Íslandi. Það var nú ekki að sjá á honum þegar hann var hér.“ Mikla athygli vakti þegar Bob Dylan hjólaði frá Hótel Esju og niður í Laugardalshöll. „Það voru mikil læti þegar hann kom hjólandi að Höllinni og fólk var rekið á bak við bíla og svoleiðis,“ segir Sigurð- ur. Hann hefur skýringu á ruglinu í kringum dvöl Dylans á Íslandi. „Hún er einföld. Á þessum tíma var fólk bara ekki vant því að flytja inn svona stórstjörnur og lét eftir allri vitleysunni í þeim. Menn eru eflaust orðnir sjóaðri í þessu núna.“ Og Sigurður er nokkuð spenntur fyrir tónleikum hér, ef af verður. „Það verður gaman að sjá karlinn aftur þótt ég nenni ekki að vakta hann í þetta skiptið.“ gunnarh@frettabladid.is Trúi varla að Dylan nenni að koma aftur til Íslands DYLAN FALDI SIG FYRIR TILRÆÐIS- MÖNNUM Á HÓTEL ESJU Sigurður G. Sigurðsson vaktaði hurðina. STRAX ORÐINN FÚLL HUND- FÚLL Á LEIFSSTÖÐ Bob Dylan hengir haus við komuna til landsins 1990. TVISVAR Á DAG OG EKKI SKOLA Burstaðu tennurnar tvisvar á dag og ekki skola tannkremið burt - bara skyrpa. Flúor í tannkremi veitir virka vörn gegn tannskemmdum. E N N E M M / S ÍA / N M 18 0 8 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.