Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 35
[ ] Við íþróttaiðkun og hreyfingu eru teygjur nauðsynlegar og verða framfarir í þeim eins og öðrum íþróttagreinum. Nú um helgina verður haldið nám- skeið í teygjum hjá Íþróttaaka- demíunni í Reykjanesbæ í sam- vinnu við Sportmenntun. Þar verða kennd fjögur mismunandi form af teygjum og sum hver í fyrsta skipti hér á landi. Kennari á námskeiðinu er Haraldur Magnússon osteópati og einkaþjálfari en hann setti saman námskeiðið upp úr teygju- hluta IAK-einkaþjálfaranámsins. Hann segir námskeiðið einkum ætlað fagfólki í heilsugeiranum, til dæmis einkaþjálfurum og íþrótta- kennurum, en námskeiðið sé einn- ig opið fróðleiksfúsum og þeim sem nota teygjur mikið í þjálfun sinni. „Þetta er nýtt námskeið og ekki bara verið að kenna þessar hefð- bundnu teygjur,“ segir Haraldur. „Þarna verður mikið nýtt efni og allavega ein af þessum teygjum hefur aldrei verið kennd á Íslandi áður en það eru sjálfsbandvefs-los- andi teygjur sem eru mikið notað- ar erlendis hjá atvinnumönnum. Svo eru það PNF- teygjur sem hafa heldur ekki verið kenndar einka- þjálfurum hér áður og svo hreyfiteygj- ur sem eru sér- hæfðar teygjur, ætlaðar áður en maður fer að hreyfa sig. Við förum líka yfir þessar gömlu góðu stöðu- teygjur því þótt fólk hafi teygt í tíu ár þá er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt við teygj- una sem bætir árangurinn.“ Haraldur segir þörf á svona námskeiði til að viðhalda teygj- um og endurnýja tækni við teygjuæfingar hjá þjálfurum því þær eru nauðsynlegur hluti af allri hreyfingu. „Þörfin liggur eigin- lega í því að við erum alltaf að gera sömu gömlu teygjurn- ar. Það er búin að vera mikil þróun erlendis sem hefur hreinlega ekki komið hingað og það er orðin þörf á nýjungum.“ Námskeiðinu verður skipt upp í fræðilegan hluta þar sem farið verður yfir lífeðlisfræðilegan þátt teygja og í verklegan hluta þar sem farið verð- ur kerfisbundið í gegn- um teygjurnar. „Íþróttakennarar og þjálfarar teygja mikið út frá vöðvafræði. Við viljum kenna fólki að skilja teygjurnar og kenna því hvernig það getur gert þær áhrifaríkari. Við förum ýtarlega í hverja teygju og sýnum hvernig hægt er að ná betri árangri með því til dæmis bara að beita sér öðruvísi og betur í teygj- unni.“ heida@ frettabla- did.is Margt nýtt í teygjum Haraldur Magnússon Óákveðni og viljaleysi getur haft slæm áhrif á heilsu. Með viljastyrk og ákveðni er hægt að horfast í augu við vanda- málin en við það minnka þau og hverfa jafnvel. 6. - 9. mars Upledger stofnunin á Íslandi heldur fyrsta áfangann í námi í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, CSTI, 6. - 9. mars næstkomandi í Reykjavík. WWW.GAP.IS 4 • Hjarta og æðakerfi • Kólesteról í blóði • Blóðþrýsting • Liði • Orkuflæði líkamans • Minni og andlega líðan • Námsárangur • Þroska heila og miðtaugakerfi fósturs á meðgöngu • Rakastig húðar Í fitusýrum er að finna tvo undirstöðuþætti sem eru okkur lífsnauðsynlegir á sama hátt og prótín, kolvetni, vítamín og steinefni. Omega fitusýrur byggja upp ónæmiskerfið á marga vegu og hafa jákvæð áhrif á: Udo‘s Choice fæst í apótekum og heilsubúðum Fullkomin blanda! Udo's choice 3•6•9 olíublandan er fullkomin blanda af lífsnauðsynlegum fitusýrum. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæða eiginleika þeirra fyrir heilsu okkar. Udo’s 3•6•9 olíublandan er sérvalin blanda náttúrulegra, óunninna, lífsnauðsynlegra fitusýra. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.