Fréttablaðið - 08.02.2008, Síða 7

Fréttablaðið - 08.02.2008, Síða 7
Í apríl 2007 stóðu þáttastjórnendur breska sjónvarpsþáttarins Top Gear hjá BBC fyrir ökuferð á Segulpólinn með aðstoð Toyota í Bretlandi og Arctic Trucks á Íslandi. Aldrei áður hafði bíl verið ekið þessa leið – og ekki er víst að svo verði aftur! www.arctictrucks.is Arctic Trucks á Segulpólinn með Top Gear! Komdu og skoðaðu sjónvarpsstjörnurnar úr Top Gear – Polar Special, sérsmíðaða Toyota Hilux og Toyota Land Cruiser Sýning hjá Arctic Trucks, Kletthálsi 3, laugardaginn 9. febrúar kl. 12 til 16 Komdu og skoðaðu bílana sem fóru á Segulpólinn og útbúnaðinn sem nauðsynlegur var til fararinnar. Heyrðu ferðasöguna, eins og starfsmenn Arctic Trucks upplifðu hana, um leiðina á pólinn og aftur til baka! Arctic Trucks breytti þremur Toyota jeppum sérstak- lega fyrir þessa erfiðu áskorun auk þess sem þrír starfsmenn frá fyrirtækinu tóku þátt í ferðinni, sem var bæði ævintýraleg og stórkostleg lífsreynsla! Leiðangurinn á Segulpólinn Kynning á breytingum fyrir nýjan Toyota Land Cruiser 200 Við kynnum breytingar á nýjum Toyota Land Cruiser 200 i samvinnu við Toyota á Íslandi. Arctic Trucks hefur hannað breytingar fyrir bílinn og verða teikningarnar til sýnis ásamt því að hægt verður að skoða bílinn og fá upplýsingar um eiginleika hans frá tæknimönnum okkar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.