Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 46
10 • FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 Hvernig myndir þú lýsa hönnun þinni? „Þessa dagana er ég mest að einbeita mér að hönnun fylgihluta fyrir bæði kynin en ég er að hanna klúta og slaufur sem er hægt að nota á marga vegu. Mér finnst fylgihlutir mjög mikilvægir en þeir geta popp- að upp útlitið á skömmum tíma.“ Undir hvaða áhrifum varstu þegar þú hannaðir þessa fatalínu? „Ég er undir margs konar áhrifum þegar ég hanna, umhverfinu í kring- um mig og tónlist. Auk þess sæki ég mikinn innblástur til myndlistar. Annars koma hugmyndir alls staðar frá.“ Hvaða efni notaðir þú í línuna? „Ég nota alls konar efni en er þó mikið fyrir náttúruleg efni þá aðallega silki og bómull.“ Hvar selur þú hönnun þína? „Hönnun mín er seld hérna heima í versluninni Belleville á Laugavegin- um og í Henrik Vibskov-búðinni í Kaupmannahöfn.“ Hvað er á döfinni hjá þér á næstunni? „Skólinn og tískusýning Listaháskóla Íslands sem verður eftir nokkr- ar vikur en árlega halda annars árs nemar í fatahönnun tískusýningu og sýna hönnun sína.“ Hönnuðurinn Hlín Reykdal fatahönnuður Listræn skapandi H lín Reykdal er á öðru ári í Listaháskóla Íslands þar sem hún leggur stund á fatahönnun. Þótt Hlín sé ein-ungis rétt hálfnuð með námið hefur hún skapað sér nafn innan hönnunargeirans bæði innan- og utanlands en fatnaður hennar er seldur í verslun Henrik Vibskov í Kaupmannahöfn. & t íska ferskleiki dagsins í dag DÁSAMLEGUR kjóll frá versluninn Kron kron. GEGGJUÐ leður- taska frá Triologiu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.