Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 50
„Úlpan mín frá
66° Norð-
ur er lífs-
nauð-
synleg
í ís-
lensku
veðri.“
frunsuplástur!
www.compeed.com
Compeed frunsuplásturinn er
nýjung með Nanocolloid – 075
sem er vísindalega staðfest að
veiti þægilegan og skjótan bata
KLINGENBERG SPÁIR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
díana mist
bland
í gær og á morgun ...
Mun sigra Sigurjón digra
„Klósettpappír, það
hlýtur eiginlega að
segja sig sjálft.“
„Bjór, stútfullur af næringar-
efnum og algjörlega ómiss-
andi.“„Það
fyrsta
sem ég
geri á
morgn-
ana er að
fá mér
kaffi.“
Vídeókameran gegnir
stóru hlutverki í list-
sköpun minni þar
sem ég geri
ódauðlegar stutt-
myndir.“
„Tölvan er mér mjög nauð-
synleg t.d. þegar ég skrifa
fyrir Stelpurnar en í gegnum
tölvuna fylgist ég sömuleið-
is með því sem er að gerast
hverju sinni.“
„Útvarpið mitt í eldhúsinu er mér algjörlega nauðsynlegt
þar sem verkaskiptingu heimilisins er þannig háttað að
konan mín eldar og ég vaska alltaf upp.“
„Hljómborðið
mitt gegnir mikil-
vægu hlutverki í
mínu lífi svo ég geti
samið ódauðlega tón-
list sem ég geri oft í
frístundum mínum.“
„Ég þarf náttúrlega að sjá sjálfan mig
á skjánum
í því leikna
sjónvarps-
efni sem ég
hef leikið í
eins og t.d.
Stelpunum
og Pressu
og því er
sjónvarpið
mér nauðsyn-
legt.“
Kjartan Guðjónsson,
leikari
TOPP
10
„‚Ég keypti þessa peysu
um daginn á geðveikri út-
sölu í Ellingsen, eini gall-
inn á henni er hvað hún er
ermastutt en hún er mjög
falleg undir vetrarúlpunni
minni og algjör lykilflík í
kuldanum.“
Þessa vikuna spáir Sigríður Kling-
en berg fyrir Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur utanríkisráðherra en
hún er fædd 31.12.1954. „Það er
mikill kraftur í frú Sólrúnu á þess-
um síðustu dögum. Ég skynja að
hún sé ekki búin að vera í neitt
sérlega góðu skapi yfir lát-
unum í borgarstjórn. Þessi
læti gætu átt eftir að
draga dilk á eftir
sér því mér sýn-
ist, ef ég horfi
lengra, að frúnni
gæti sinnast við
herra Geir,“ segir
Sigríður og
bætir því við
að hún eigi
jafnvel eftir
að komast í
stól forsetisráðherra þegar fram
í sækir.
„Hún er að velgja Geir undir
uggum. Hann þarf þar af leið-
andi að syngja fagurlega í eyra
Ingibjargar og vera stilltur.
Miklar breytingar verða
á árinu hjá henni og
þar spilar kraftur-
inn í henni lykilhlut-
verk. Hún á eftir að
koma markmiðum sínum
á framfæri og á eftir að
vera mikið í fréttum á
næstunni. Þegar Ingi-
björg stendur upp
halda henni engin bönd. Hún er
talan átta sem táknar hið óend-
anlega. Ingibjörg Sólrún er búin
að skrifa sína framtíðarsýn þétt í
skýin og hún er komin til að sjá og
sigra Sigurjón digra,“ segir Kling-
enberg sem orti þessa vísu um
Ingibjörgu Sólrúnu:
Ingibjörg er stór og sterk.
Stæðileg og björt í framan.
Hún mun koma öllu í verk.
Í vinnu hennar verður gaman.
KRAFTMIKIL Sigríður
Klingenberg segir að
Ingibjörg Sólrún eigi
eftir að setjast í stól
forsætisráðherra.
FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR.
Helgin byrjaði óvenjuvel. Ég eyddi
fimmtu dagskvöldinu í fegrunaraðgerð-
ir og þótt ég segi sjálf frá leit ég út fyrir
að hafa komið úr margra vikna sumar-
fríi. Hátíðarhöldin hófust með opnun á
ljósmyndasýningu Gunnars Þórs Nil-
sen sem haldin var í húsnæði Virtus.
Þar var allt freyðandi í kampavíni og
konfekti, mér og vinkonum mínum til
mikillar gleði. Ritstjórn Gestgjafans
skartaði sínu fegursta og myndlistar-
maðurinn Jón Óskar lék á als oddi.
Þar var sömuleiðis ofurklipparinn Ásta
Briem og ljósmyndararnir Spessi og
Bjarni Gríms. Eftir alltof mörg kampa-
vínsglös héldum við vinkonurnar á 101
hótel og sötruðum kampavínskokteil
enda er það orðinn árlegur viðburður
hjá okkur að fagna því að janúar sé á
enda. Eftir stórkostlegan drykk héldum
við út í kuldann og tókum leigubíl á
Vox. Að loknum dýrindismat héldum
við á Ölstofuna sem var í hressari
kantinum. Þar stóðu þeir pressubræð-
ur Orri Huginn og Stefán
Hallur Stefánsson
heitir við barinn og
virtust ekki láta
frostið úti á sig
fá. Við vorum
aftur
orðnar vel sósaðar og héldum heim
á leið.
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR.
Vaknaði fáranlega ryðguð eftir allt
kampavínssullið. Setti túrbó þrifin af
stað og sötraði grænt te fram eftir
degi. Ég ætlaði að taka það rólega um
kvöldið en þegar vinkona mín hringdi í
mig og bað mig um að hitta sig í drykk
gat ég ekki sagt nei. Við hittumst á
Boston sem er í miklu uppáhaldi hjá
mér þessa dagana. Þar var leikaraliðið
frá Borgarleikhúsinu, þau Maggi Jóns,
Sigríður Friðriksdóttir, Lára Sveinsdóttir
og sjarmatröllið Gummi Jóns úr Sálinni.
Eftir stórkostlegt kvöld á Boston litum
við þó rétt inn á Ölstofunni enda varla
hægt að fara í bæinn án þess að kíkja
þar við. Nýbakaði Kastljósfaðirinn Helgi
Seljan var þar ásamt Þórarni Þórarins-
syni ritstjóra DV.is og ræddu þeir fé-
lagarnir málin af miklu kappi. Eftir einn
drykk á Ölinu hélt ég þó heim á leið og
ekki hægt að segja annað en að ég
hafi tekið þessi helgi með stæl.
SUNNUDAGUR 3.
FEBRÚAR.
Vaknaði upp um miðj-
an dag og ákvað að
hætta að drekka að
minnsta kosti í 5
daga.
Dustaðu af þér rykið, hoppaðu upp úr sófanum og drífðu þig á Vetrarhátíð. Á Safnanótt,
sem fram fer í kvöld, bjóða öll söfn Reykjavíkur upp á óvenjulegar uppákomur fram eftir
kvöldi en þar verður einnig frábær dagskrá fyrir börn. Á Þjóðminjasafninu segir Skotta
börnunum skemmtilegar þjóðsögur af draugum og vættum og allir geta tekið þátt í rat-
leikjunum Hvar eru beinin? og Hvar eru vættirnar?
VETRARHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
14 • FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008