Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 64
 8. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR Auglýsingasími – Mest lesið Í kvöld kl. 20 verða í Salnum í Kópavogi tónleikar með hljóð- færahópnum Adapter og Ásgerði Júníusdóttur, mezzósópransöng- konu. Þau flytja tónlist eftir Jo Kondo, Bunita Marcus, Atla Ing- ólfsson, Davíð Brynjar Franzson og Toru Takemitsu. Tónleikarnir kallast „Music For Japan“ og er það tilvísun í titil tónverks eftir bandaríska tónskáldið Bunita Marcus sem verður á efnisskrá tónleikanna. Hópinn skipa þau Kristjana Helgadóttir flautur, Ingólfur Vilhjálmsson klarinettur, Gunnhildur Einarsdóttir harpa, Marc Tritschler píanó, Matthias Engler slagverk og stjórnandi er Manuel Nawri. Frekari upplýsing- ar um hópinn og verkefni kvölds- ins má finna á heimasíðu hópsins: www.adapter.is. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Myrkra músik- daga. - pbb Adapter í Salnum TÓNLIST Ásgerður Júníusdóttir mezzo- sópran kemur fram með Adapter í kvöld. Merkilegir tónleikar fara fram í Grafarvogskirkju kl. 17 á morgun. Þá kemur þar fram hinn heims- þekkti fiðluleikari Shlomo Mintz og leikur allar 24 Caprísur Niccolo Paganini. Tónleikarnir eru liður í tónleikaför Mintz í tilefni fimmtugsafmælis hans. Þess er vert að geta að þetta er í fyrsta skipti sem Caprísurnar hljóma í heild sinni í lifandi flutningi á Íslandi og því ætti tónlistaráhugafólk ekki að láta tónleikana framhjá sér fara. Hinar 24 Caprísur ítalska tónskáldsins og fiðlu- snillingsins Niccolo Paganini teljast tvímælalaust meðal hátinda rómantískrar fiðlutónlistar enda innihalda þær nánast allar þær tæknibrellur sem hægt er að framkvæma á hljóðfærið. Svo ógurleg var færni Paganinis á fiðluna að sá orðrómur komst á kreik að hann hefði selt djöflinum sál sína. Ekki er líklegt að Caprísurnar hafi gert mikið til að draga úr kjaftasögunum þar sem þær eru svo meistaralega samdar. Shlomo Mintz er einn þekktasti fiðluleikari heims í dag. Hann stundaði nám meðal annars hjá Isaac Stern og hóf einleikaraferil sinn ellefu ára gamall með Fílharmóníusveitinni í Ísrael. Stuttu síðar var hann beðinn um að hlaupa í skarðið fyrir Itzhak Perlman í Fiðlukonsert nr. 1 eftir Paganini undir stjórn Zubins Metha. Hann hefur nú í fjóra áratugi ferðast vítt og breitt um heiminn bæði sem hljóm- sveitarstjóri og fiðluleikari og haldið ótal tónleika í öllum þekktustu tónleikasölum heims. Miðaverð á tónleikana er 4.000 kr. - vþ Fiðlusnillingur í Grafarvogi SHLOMO MINTZ. Kemur fram á tónleikum í Grafarvogskirkju á morgun. ARI JÓNS: söngur, trommur SVENNI GUÐJÓNS: söngur, hljómborð FINNBOGI KJARTANS: söngur, bassi GÚI RINGSTED: söngur, gítar SIGGI PEREZ: söngur, saxafónn, slagverk Föstudags- og laugardagskvöld Vegna fjölda áskorana endurtökum við gamla dansstuðið Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýrasöngleikur fyrir alla fjöskylduna sun. 10/2 kl. 14 uppselt Vígaguðinn e. Yasminu Reza fös. 8/2, lau. 9/2 örfá sæti laus Ívanov eftir Anton Tsjekhov Leikstjórn og aðlögun: Baltasar Kormákur Uppselt í febrúar!! „Þau eru frábær, öll fjögur … Þetta er hörkugóð sýning...“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is Baðstofan eftir Hugleik Dagsson Frumsýning 9/2 – Sun 10/2 uppselt Opið hús á Vetrarhátíð! Fjör fyrir alla fjölskylduna Laugardaginn 9/2 milli 13-16 kynnið ykkur dagskrána á www.leikhusid.is 27. febrúar 28. febrúar 2.mars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.