Fréttablaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 32
[ ] Ingibjörg Friðriksdóttir stendur fyrir tískusýningu og fatauppboði til styrktar mænusköðuðum. Verslunarskólamærin Ingibjörg Friðriksdóttir stendur fyrir tísku- sýningu í Saltfélaginu hinn 8. mars næstkomandi. Þar verða til sýnis flíkur sem hún hefur hannað og saumað og mun allur ágóði af sölu þeirra renna til kaupa á nýju end- urhæfingartæki fyrir mænu- skaðaða. Flíkurnar verða boðnar til sölu á heimasíðunni www. myspace.com/ifdesign en síðan var opnuð í gær. „Fyrir jól fór ég að velta því fyrir mér hvað ég gæti gert til að láta gott af mér leiða. Mér varð strax hugsað til mænuskað- aðra, en móðir mín varð fyrir slíkum skaða eftir að hafa fallið af hestbaki fyrir einu og hálfu ári,“ útskýrir Ingibjörg. Faðir Ingibjargar gekkst fyrir því síðastliðið vor að fá Sjóvá til að gefa Grensásdeild Landspítalans nýtt tæki frá svissneska fyrirtækinu Hocoma en það er notað til að þjálfa fætur og hefur skil- að mjög góðum árangri. „Sambærilegt tæki er til fyrir hendur og það myndi koma sér vel fyrir sjúklinga Grensásdeildar. „Ágóðinn af fataupp- boðinu mun þó seint ná upp í kostnað tækisins og því hef ég átt í viðræðum við einstaklinga og fyrirtæki sem munu að öllum líkindum leggja hönd á plóginn,“ segir Ingibjörg. Á tískusýningunni verða fimmtán til tuttugu flíkur til sýnis. „Þetta eru kjólar, buxur, slár og leggings. Ég reyni að miða við að fötin henti breiðum hópi og séu sniðin í takt við ríkjandi tískustrauma.“ Nokkur upprennandi módel munu sýna flíkurnar í Saltfélaginu og hefst sýningin klukkan þrjú. vera@frettabladid.is Hannar af góðum hug Úlpa er málið í dag. Það þýðir ekkert að stressa sig á tískunni í kuldanum núna, farðu bara í hlýja úlpu og renndu upp í háls. Ingibjörg er á þriðja ári í Versló. Hún hefur lengi haft áhuga á hönnun og saumaskap og ákvað að nýta sér það til að láta gott af sér leiða. MYND/RÁN MAGNÚSDÓTTIR Ásdís Eva Ólafs- dóttir í leggings og jakka eftir Ingi- björgu. Hin sextán ára Rán Magnús- dóttir tók myndina en hún hefur getið sér gott orð fyrir myndir sínar þrátt fyrir ungan aldur. s: 557 2010 Útsölustaðir: Apótek - Snyrtivöruverslanir trind.com - nákvæmar leiðbeiningar á íslensku! Fljótlegt - auðvelt - mjög áhrifaríkt! Alltaf no. 1 sendum í póstkröfu svartir lakk, bleikir lakk 5.995.- svartir, silfur 5.995.- svartir, hvítir 5.995.- svartir, hvítir 5.995.- svartir lakk, hvítir lakk 5.995.- svartir, hvítir, platinum 5.995.- Akríl sett fyrir byrjendur Nýtt! Auðvelt og skemmtilegt - með íslenskum leiðbeiningnum Lyf og Heilsa fáanlegt í tveim gerðum S. Gunnbjörnsson ehf BYLGJAN Í FYRSTA SÆTI BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI Samkvæmt könnun Capacent í aldurshópnum 12-54 ára í 7. viku 2008. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.