Fréttablaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 78
50 28. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR Frá framleiðendum Devils Wears Prada Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársins með Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. Missið ekki af þessari! FÓLK MEÐ ÓTRÚLEGA KRAFTA SEM GETA BREYTT ÖLLU KALLAST STÖKKVARAR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 14 7 16 7 14 7 27 DRESSES kl. 8 - 10 RAMBO kl. 5.50 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 5.50 ÍSLENSKT TAL BRÚÐGUMINN kl. 8 JUMPER kl. 10 16 7 12 12 16 27 DRESSES kl.5.30 - 8 - 10.20 JUMPER kl.6 - 8 - 10 BEFORE THE DEVIL KNOWS kl.5.30 - 8 - 10.20 MEET THE SPARTANS kl.6 - 8 -10 27 DRESSES kl. 5.30 - 8 - 10.30 27 DRESSES LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 JUMPER kl. 6 - 8 - 10.10 MEET THE SPARTANS kl. 4 - 6 - 8 CLOVERFIELD kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 3.40 ÍSLENSKT TAL THERE WILL BE BLOOD kl. 5.50 - 9 INTO THE WILD kl. 6 - 9 ATONEMENT kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 5.50 - 8 - 10.10 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. S.V. - MBL. S.V. - MBL. B.B - 24 STUNDIR B.B - 24 STUNDIR -V.J.V. - Topp5.is / FBL - H.J. - MBL drekktu betur REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BESTA MYND ÁRSINS OG BESTU LEIKSTJÓRAR4 ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BEST LEIKARI2 ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK STEP UP 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 7 THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 - 10:10 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 VIP NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 MR. MAGORIUMS.. kl. 5:50 L SWEENEY TODD kl. 10:10 16 UNTRACEABLE kl. 8 16 DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 7 STEP UP 2 kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 7 P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10 L JUMPER kl. 8 - 10:30 12 MR. MAGORIUMS... kl. 6 L STEP UP 2 kl. 8 - 10:10 7 NO COUNTRY FOR OLD... kl. 10:10 L JUMPER kl. 8 12 BRÚÐGUMINN sýnd lau og sun. 7 STEP UP 2 kl. 8 - 10 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 L UNTRACEBLE kl. 10:10 16 STEP UP 2: THE STREETS kl. 8 7 CHARLIE WILSONS WAR kl. 10:10 12 RAMBO kl. 8 16 NO COUNTRY FOR... kl. 10 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR 27 DRESSES kl. 8 og 10.10 L RAMBO kl. 6, 8 og 10.30-P 16 JUMPER kl. 10 12 LOVEWRECKED kl. 6 L ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 5.30 ÍSL TAL L 2 - 24. Stundir - V.J.V., Topp5.is Eftir að hafa verið brúðarmær í 27 skipti er röðin núna komin að Jane að verða brúðurin. Hér er á ferðinni enn ein róm- antíska gamanmyndin frá drauma- smiðjunni. Frá handritshöfundi The Devil Wears Prada kemur 27 Dresses í leikstjórn Anne Fletcher, leikstjóra dansmyndarinnar Step Up. Aline Brosh McKenna hefur verið marglofuð fyrir handrit sitt að Prada sem tókst ágætlega en ekki er hægt að segja það sama hér. Ólíkt Prada eru fá góð samtöl í myndinni. Þó leynast góðar línur inn á milli sem einhver broddur er í en eru úr takt við restina af myndinni. Ágætis tími fer í að Jane neiti Kevin ítrekað um stefnumót vegna óendurgoldinnar ástar hennar á yfirmanni sínum. Þessi atburða- rás þreytist fljótlega og dregur mikið úr sjarma Jane þar sem Kevin er einn ferskasti persónu- leiki myndarinnar. James Marsden fer vel með hlutverk Kevins og fær bestu lín- urnar sem kaldhæðinn reynslu- bolti þegar kemur að brúðkaup- um. Heigl, sem leikur Jane, stóð sig með prýði í Knocked Up og Grey’s Anatomy-þáttunum og sleppur hér með skrekkinn, þó hefði verið gaman að sjá hana örlítið fyndnari og hressari. Heigl tekst þó vel að sýna sjúklega þrá- hyggju persónu sinnar. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Langur vegur upp að altarinu KVIKMYNDIR 27 Dresses Leikstjóri: Anne Fletcher. Aðal- hlutverk: Katherine Heigl, James Marsden. ★★ Í 27 Dresses er búið að hnýta saman margar þaulþekktar klisjur og staðl- aðar persónur sem áhorfendur hafa margoft séð í myndum. Emilíana Torrini er komin á kreik og vonast til að koma út nýrri plötu á þessu ári. Emilíana stimpl- aði sig rækilega inn með síðustu plötu, Fisherman‘s Woman, sem kom út í byrjun árs 2005 og það er ljóst að nýrrar plötu frá henni er beðið með mikilli eftirvæntingu. „Ég á um tíu ný lög og ég er alveg ólm í að koma út plötu í september. Ég er orðin mjög eirð- arlaus,“ sagði Emilíana nýlega í viðtali við aðdáendasíðu á netinu. „Platan er ólík þeirri síðustu, bæði hvað lög og hljóðheim varð- ar. Nýju lögin eru ólík innbyrðis og ég held að næsta plata verði eins konar millibilsástand. Tón- listin er að breytast en ég hef það á tilfinningunni að breytingin verði ekki fullkomnuð fyrr en á næstu plötu á eftir þessari. Kannski.“ Emilíana vinnur sem fyrr með Dan Carey. Hann var nánasti sam- verkamaður hennar á Konu sjó- mannsins og samdi með henni Kylie Minogue-smellinn Slow á sínum tíma. Þá semur Eg úr hljómsveitinni Eg & Alice með henni eitt lag eins og síðast. Í viðtalinu er einnig talað um bernskubrek Emilíönu, tökulaga- plöturnar „Merman“ og „Crouçie d’où là“, sem hún gerði með Jóni Ólafssyni. Þessar plötur urðu metsöluplötur á Íslandi fyrir jólin 1995 og 1996. Margir eldheitir aðdáendur vilja ólmir eignast þessar plötur en þær hafa verið ófáanlegar lengi. Emilíana vill ekki sjá að þær séu endurútgefn- ar. „Samband mitt við þessar plöt- ur er skrítið og ég er eiginlega búin að afneita þeim. Mamma tók þær stolt úr hillunni og spilaði fyrir kærastann minn um síðustu jól. Ég hafði ekki heyrt þetta síðan ég tók plöturnar upp. Það var kvalafullt að hlusta á þetta … mér líkaði það alls ekki. Mamma hló en kærastinn roðnaði.“ - glh Emilíana Torrini snýr aftur NÝ PLATA Í SEPTEMBER Emilíana Torrini fylgir eftir Konu sjómannsins. NORDICPHOTOS/GETTY Félag íslenskra leikara hefur í tölvupósti hvatt félagsmenn sína til að taka ekki þátt í að lesa Nýja testamentið inn á hljóðbók sem útgefandinn JPV er að undirbúa í samvinnu við Blindrabókasafnið. Ástæðan er launataxtinn sem JPV bauð leikurunum fyrir að vinna verkið, eða fimm þúsund krónur á klukkustund. „Þetta eru alltof lágir taxtar að okkar mati,“ segir Randver Þorláksson, formaður Félags leikara. Hrafnhildur Theódórsdóttir, sem situr í stjórn félagsins, er á sama máli. „Það sem JPV vildi miða sig við var taxti sem Blindrabókasafnið borg- ar eftir. Leikarar hafa unnið þar nánast í sjálfboðavinnu en bóka- safnið borgar fjögur til fimm þús- und krónur fyrir hverja innlesna klukkustund. JPV fannst þeir vera í sömu aðstöðu og Blindrabóka- safnið. Þetta er ekkert stórmál af okkar hálfu. Við sögðum bara nei takk,“ segir Hrafnhildur. „Þeir höfðu engan áhuga á að hækka greiðsluna og töldu að þeir myndu manna þetta með öðrum hætti og það er bara þeirra mál.“ Móðgun fyrir leikara Hrafnhildur segir að þessi laun séu móðgun fyrir leikarastéttina. „Mér finnst þetta ansi langt seilst því á bak við hverja upptekna klukkustund er mjög mikil vinna. JPV var að bjóða fimm þúsund krónur sem verktaka- greiðslu fyrir inn- lesna klukkustund sem er kannski þriggja til fjögurra tíma vinna. Þá á leikari eftir að skila sköttum og skyldum greiðslum þannig að tímagjaldið hans sem launamanns hefði verið kannski átta hundruð krónur.“ Á misskilningi byggt Egill Örn Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri JPV, segir að málið sé á misskilningi byggt og harmar að stjórn Félags íslenskra leikara hafi sent tölvupóstinn út. Forlagið hafi farið í verkið í samstarfi við Blindrabókasafnið og for- svarsmenn þess hafi bent þeim á launataxtann. Hafi þeir ákveð- ið að borga hærri launataxt- ann af þeim tveimur sem bókasafnið hefur notast við. Tekur hann fram að annar af leikurunum tveimur sem voru beðnir um að lesa inn á hljóðbókina hafi gert það án athugasemda en hinn hafi ekki sætt sig við launakjörin. Níðingskaup fjarri lagi „Ég er síðasti maður í heimi til að segja að þetta sé hár taxti, málið snýst ekkert um það. Málið snýst um að við notuðum þann taxta hjá þeim aðila sem er að vinna verkið með okkur. Við fundum þetta ekk- ert upp,“ segir hann. „Að það hafi verið meining okkar að bjóða eitt- hvað níðingskaup er fjarri lagi.“ Bætir hann við að málið hafi aldrei komist svo langt að rætt hafi verið um að hækka launagreiðsluna. „Sú staða kom aldrei upp að við þyrftum að taka á því. Við notuð- umst við það sem okkur var sýnt að væri í notkun.“ freyr@frettabladid.is Biblíulestur veldur deilum EGILL ÖRN JÓHANNSSON Framkvæmdastjóri JPV segir að deilan við Félag íslenskra leikara sé á misskilningi byggð. RANDVER ÞORLÁKSSON Randver segir að taxtarnir fyrir lesturinn séu alltof lágir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.