Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2008, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 22.03.2008, Qupperneq 66
50 22. mars 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú aftur? Bjöllur og ánamaðkar eru bestu vekjaraklukkur í heimi! Af hverju eru karl- menn með geirvörtur? Við erum gallagripir. við erum meira að segja með hár í kringum naflann! Jú, en við höfum alveg not fyrir það. En geirvörturnar, það er eiginlega sorglegt að þær eru bara þarna! Alger- lega gagnslausar! Þær eru kannski erótískt svæði fyrir ein- hverja... Jú, kannski... Jói! Nei, ekkert! Prófaðu! Ekki í kvöld. Ég er farinn að fá hausverk. Það tókst! Við erum að keyra í rúgbrauðinu okkar! Jibbbbbíííí! Mig langar að stinga höfðinu út og láta vindinn leika um andlitið! Kýldu á það félagi! Ég bjóst við meiri gleðitilfinningu. Það er heldur ekki mikill vindur þegar maður er í fyrsta gír... Tækifæriskort NÝFÆTT BARN Við erum komin aftur heim!!! Aftur heim? Af hverju vissi ég að þú hefðir eitthvað með þetta að gera? Fermingar eru víst fastur liður í kringum páskana. Það er ekki hægt að komast hjá því að taka eftir öllum blöðunum og auglýsingunum sem fylgja þessum ferming- um. Ég er reyndar löngu hætt að kippa mér upp við fartölvu- og flatskjáaauglýsingar, þar sem látið er líta út fyrir að ekkert sé sjálfsagðara en að öll fermingar- börn fái þannig gjafir. Það sama gildir um umfjallanir um ljósa- bekki, hárgreiðslur, föt og förðun. Þó mig langi stundum að hneyklast á þessu verð ég að viðurkenna að þetta var nú ekki svo mikið öðru- vísi þegar ég fermdist sjálf. Þá höfðu brúnkukremin reyndar ekki rutt sér til rúms, og ég hafði aldrei séð ljósabekk með eigin augum, en einhverjir fengu vissu- lega ljósakort fyrir ferminguna. Ég var líklega ekkert ofboðslega hefð- bundið fermingarbarn. Ég sendi til dæmis engin boðskort heldur var bara hringt í boðsgesti. Það voru engar sérmerktar servíettur eða kerti. Ég vildi líka forðast að þurfa að horfa á fermingarmyndirnar nokkrum árum síðar og hrylla við, svo ég klæddist svörtum bol og pilsi sem áttu svo eftir að koma sér vel næstu árin. Samt átti ég vinkon- ur sem klæddust hvítu og ljósbleiku frá toppi til táar. Ég fór heldur ekki í fermingar- myndatöku, sem forðaði mér frá því að eiga vandræðalega mynd af mér í hvíta kirtlinum og með sálma- bók og hanska. Sem betur fer eru foreldrar mínir ekki meðal þeirra sem vildu stilla upp svoleiðis ferm- ingarmyndum á besta stað í stof- unni. Það var kannski ágætis lausn hjá mér að fara ekki í myndatöku og klæðast einhverju praktísku sem erfitt væri að hlæja að seinna meir. En það er samt óborganleg og ómet- anleg skemmtun að hlæja að ferm- ingarmyndunum af vinkonunum sem voru ekki eins praktískar og klæddust ljósbleikum dressum eða hvítum, dragsíðum, hekluðum kjól- um sem ég vona fyrir hönd allra verðandi fermingarbarna að kom- ist aldrei í tísku aftur. STUÐ MILLI STRÍÐA Fermingarhugvekja ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR RIFJAR UPP FERMINGARMYNDIR OG MINNINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.