Fréttablaðið - 30.03.2008, Síða 37

Fréttablaðið - 30.03.2008, Síða 37
KÓPAVOGSBÆR Sumarstörf Kópavogsbær auglýsir eftirfarandi sumarstörf laus til umsóknar: Áhaldahús • Flokkstjórar og verkafólk í garðyrkju- störf, grasslátt og almenn verkamanna- störf. Æskilegt er að flokkstjórar hafi reynslu í verkstjórn og / eða garðyrkju- störfum. Nánari upplýsingar gefur María Vera Gísladóttir, mariavg@kopavogur.is, sími 570 – 1660. Gæsluvellir • Afleysingafólk í 81% starf. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og áhuga á að starfa með börnum. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri. Nánari upplýsingar gefur Emilía Júlíusdóttir, emilia@kopavogur.is, sími 570 – 1400. Íþróttavellir • Flokkstjórar og verkafólk í almenna hirðingu og gæslustörf. Umsækjendur skulu vera fæddir 1990 eða fyrr. Nánari upplýsingar gefur Ómar Stefánsson, kopvollur@kopavogur.is, sími 863 – 5913. Leikjanámskeið • Leiðbeinendur sem hafa umsjón með leikja- og siglinganámskeiðum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu og áhuga á starfi með börnum og skulu vera 21 árs eða eldri. Aðstoðarfólk til aðstoðar leiðbeinend- um. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu og áhuga á að starfa með börnum. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri. Nánari upplýsingar gefur Arna Margrét Erlingsdóttir, arname@kopavogur.is, sími 570 – 1600. Skólagarðar • Leiðbeinendur (garðstjórar) sem hafa umsjón með skólagörðum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og áhuga á ræktun og að starfa með börnum og skulu vera 21 árs eða eldri. Aðstoðarfólk til aðstoðar leiðbeinendum. Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á að starfa með börnum. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson, sigurdurgo@kopavogur.is, sími 570 – 1550. Sundlaugar • Afleysingafólk. Góð sundkunnátta áskilin. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Nánari upplýsingar gefa Guðmundur Harðarson (Sundlaugin Versalir), gud- mundurh@kopavogur.is, sími 570 – 0480 og Pétur Birgisson (Sundlaug Kópavogs), peturbi@kopavogur.is, sími 570 – 0470. Vinnuskóli • Leiðbeinendur (flokkstjórar) sem vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og að starfa með unglingum. Umsækjendur skulu vera 21 árs eða eldri. Yfirleiðbeinendur sem hafa umsjón með mörgum vinnuflokkum og ákveðnum verkefnum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í verkstjórn og skulu vera 21 árs eða eldri. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson, sigurdurgo@kopavogur.is, sími 570 – 1550. Eingöngu er hægt að sækja um sumarstörf á heimasíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is frá 26. mars. Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2008. www.kopavogur.is www.marelfoodsystems.com Innheimtufulltrúi Marel óskar að ráða innheimtufulltrúa. Um er að ræða starf í fjármáladeild þar sem meginstarfssvið felst í innheimtu innlendra og erlendra krafna. Starfið krefst góðrar hæfni í samskiptum, nákvæmni og sjálfstæðra vinnubragða. Starfssvið: • innheimta innlendra og erlendra krafna • dagleg samskipti við viðskiptavini, sölumenn og umboðsaðila um heim allan • samskipti við innheimtufyrirtæki • yfirsýn bankaábyrgða • eftirfylgni með samningum • bókanir, afstemmingar og gerð reikningsyfirlita • önnur tilfallandi verkefni s.s. afleysingar fyrir aðalgjaldkera Menntunar- og hæfniskröfur: • góð reynsla af innheimtu eða sambærilegum störfum er skilyrði • góð bókhaldskunnátta er skilyrði • góð kunnátta í bókhaldskerfi, s.s. Axapta eða sambærilegu er kostur • góð enskukunnátta er skilyrði, önnur tungumálakunnátta er kostur • reynsla af erlendum viðskiptasamskiptum er kostur Frekari upplýsingar um starf innheimtufulltrúa veitir Snorri H. Þorkelsson, fjármálastjóri, snorri@marel.is í síma 563-8445. Sækja skal um störfin á heimasíðu Marel, www.marel.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2008. Fullum trúnaði er heitið gagnvart umsækjendum. Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi. Velferðasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Miðgarður, Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness óskar eftir að ráða áhugasamt fólk eldra en 18 ára til að starfa við liðveislu fyrir fatlaða, bæði börn og fullorðna í Grafarvogi. Markmið stuðningsþjónustunnar er að veita félagslegan stuðning til þátttöku í samfélaginu og stuðla að aukinni félagsfærni. Helstu verkefni: • Að veita persónulegan stuðning til þess að njóta menningar og félagslífs. • Að veita aðstoð til að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi . Hæfniskröfur: • Umsækjendur þurfa að búa yfi r hæfni í mannlegum samskiptum og geta starfað sjálfstætt. Við bjóðum upp á: • Fjölbreytt störf • Sveigjanlegan vinnutíma sem er tilvalin með námi • Fræðslu og leiðsögn í starfi Um er að ræða störf unnin í tímavinnu með sveigjanlegum vinnutíma 16 - 30 klst. í mánuði. Vinnutími er aðallega á eftirmiðdögum og um helgar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Magnúsdóttir, félagsráðgjafi í síma 411-1400. Umsóknum skal skilað í Þjónustumiðstöðina Miðgarð, Langarima 21 eða á netfangið margret.magnusd@reykjavik.is fyrir 7. apríl 2008 Vilt þú taka að þér spennandi hlutastarf í stuðningsþjónustu hjá Miðgarði þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjal Stuðningsfjölskyldur óskast Miðgarður, Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness óskar eftir að ráða áhugasamar fjölskyldur sem eru tilbúnar til að taka börn reglubundið til helgardvalar á heimili sín eina til tvær helgar í mánuði eða eftir nánara samkomulagi. Markmið stuðningsfjölskyldu er að styðja við uppeldi og aðbúnað barna. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni eða börnum til sólarhringsvistunar á heimili sínu með það að markmiði að styðja foreldra í forsjáhlutverki, veita þeim hvíld og/eða styrkja stuðningsnet viðkomandi barns eftir því sem við á. Reynslan hefur sýnt að stuðningsfjölskyldur vinna öfl ugt forvarnarstarf til að tryggja og viðhalda festu og öryggi í lífi þeirra barna sem hjá þeim dvelja. Æskileg búseta er Reykjavík og nágrannasveitarfélög. Greitt er samkvæmt verktakasamningi. Nánari upplýsingar veitir: Margrét Magnúsdóttir í síma 411-1400, netfang: margret.magnusd@reykjavik.is Umsóknum skal skilað til Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness, Langarima 21, 112. Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 7. apríl nk. Pípulagningamenn Pípulagningamenn og menn vanir pípulögnum óskast til starfa. Alhliða pípulagnir sf Upplýsingar í símum 693 2603 (Úlfar) og 693 2604 (Steinþór)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.