Fréttablaðið - 30.03.2008, Síða 65

Fréttablaðið - 30.03.2008, Síða 65
FERÐALÖG 37 Oak Island Resort and Spa er á fallegum slóðum í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Halifax. Á hótelinu er fjölmargt í boði fyrir þá sem leita eftir hvíld, hressingu og nýrri upplifun, „spa“, dekurmeðferð og slökun, bátsferðir, kayakferðir og margt fleira. Í nágrenni Oak Island er ýmislegt að sjá og má nefna t.d. Lunenburg, Mahone Bay og Peggy's Cove. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Hertz býður þeim, sem bóka bíl í flokkunum „compact“ til „full size“ á þessu tímabili, uppfærslu í næsta bílaflokk fyrir ofan þann sem greitt er fyrir. + Nánari upplýsingar á www.icelandair.is/tilbodsferdir ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 17 49 3 /0 8 NJÓTIÐ LÍFSINS Í NOVA SCOTIA OAK ISLAND RESORT AND SPA VERÐ FRÁ 62.000 KR. Á MANN Í TVÍBÝLI Í ÞRJÁR NÆTUR Ferðatímabil 21. apríl - 31. des. H vern dreymir ekki um sumarfrí í anda bóka Astrid Lindgren, þar sem hægt er að slaka á og sleikja sólskinið, dýfa tásunum fram af bryggjunni og elda góðan mat með fjölskyldunni. Eystra- saltseyjarnar mætti kalla Mið- jarðarhafseyjar norðursins og bjóða upp á skemmtilega og frumlega möguleika. Sól: Ef þig þyrstir í sólskin er besti kosturinn hinar sænsku Gotlands- eða Álandseyjar. Á Gotlandi getur þú skoðað sögufrægar kirkjur og rústir eða mætt á miðaldahátíð sem haldin er fyrstu vikuna í ágúst. Skemmtilegasti strandstaðurinn er Tofta, rétt sunnan við Visby. Þú kemst til Gotlands með ferju frá Malmö. Hægt er að keyra til Álandseyja á brú en þær eru frægar fyrir um 400 vindmyllur sem þar eru. Slökun: Fljúgðu til Stokkhólms en austan við borgina er að finna ótalmargar gróðursælar ævin- týraeyjar. Sumar eru byggðar, eins og til dæmis Namdo þar sem sveitasælan ríkir, eða Moja þar sem er að finna ótal lítil fiskiþorp. Aðrar eyjar eru pínulitlar og það er til dæmis hægt að leigja heila eyju með einu húsi á. Andrúmsloft þessara eyja er skemmtilega gamaldags og þar ríkir tímalaus ró og friður. Til að vera ein í heiminum: hvers vegna ekki að heimsækja finnsku Álandseyjarnar sem liggja í Botníuflóanum en þangað er hægt að komast með ferju frá Helsinki eða Stokkhólmi yfir á aðaleyjuna, sem einnig heitir Áland. Á þessum ótalmörgu eyjum ferðast heimamenn um á reiðhjólum og upplagt að skoða hina fallegu náttúru á löngum hjólaleiðum. Flest sumarhúsin eru bjálkakofar með sánu og um að gera að henda sér svo út í sjóinn að finnskum sið að sánu lokinni. www.visitaland.com EYJALÍF Í EYSTRASALTI AÐ leigja sumarhús á Eystrasaltseyjunum er uppskrift að draumafríi Skandinavísk dásemd Lítil eyja í sænska skerjagarðinum Friður og ró Bátar í Botníuflóa 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.