Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2008, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 11.04.2008, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 11. apríl 2008 13 Charlotte er þessa dagana á ferðalagi í Bandaríkjunum ásamt unnusta sínum. Það sem af er ferðar hafa þau heimsótt borgirnar Boston, Washington og New York. „Við höfum búið hjá vinum, sem hefur verið dásamlegt. Það gerir allt auðveldara og vinir okkar vita hverju á að mæla með í hverri borg. Við höfum borðað frábæran mat, verslað svolítið og heimsótt söfn og minnis- varða. Á miðvikudaginn heimsóttum við vin pabba sem vinnur í Alþjóða- bankanum og það var upplifun að koma inn í svo merkilega byggingu. Veðurspáin segir að það eigi að vera 18 stiga hiti og sól svo við ætlum að drífa okkur í Central Park og skoða Guggenheim-safnið.“ Charlotte Ólöf Ferrier: Á FERÐALAGI Í BANDARÍKJUNUM Rachid finnst verðlag hafa hækkað mikið á Íslandi að undan- förnu. „Það er erfitt að ná endum saman við mánaðamót. Örfáir hlutir í matvörubúð kosta kannski þrjú til fjögur þúsund krónur en það fer auðvitað eftir hvað maður kaupir. Bensínið hefur líka hækkað í verði og ég finn fyrir því. Ég held að það sé komið nóg og stjórnvöld hér hljóta að gera eitthvað. Ef verðlag hækkar meira verður allt brjálað.“ Hækkanirnar breyta samt áætlunum Rachids ekki mikið. „Ég stefni á að heimsækja fjölskylduna mína í sumar en það kostar mikið. Flugmið- inn kostar til dæmis meira en áður. Þetta breytir því helst að ég get ekki sparað neitt.“ Rachid Benguella: ALLT KOSTAR MIKLU MEIRA VIKA 10 DAGBÓK NÝRRA ÍSLENDINGA Glæn‡ verslun á Íslandi me› innanstokksmuni og fleira fyrir falleg krakkaherbergi. OPNUM Á MORGUN Í HOLTAGÖR‹UM E N N E M M / S ÍA / N M 3 2 8 2 9 Komdu og upplif›u ævint‡ri innandyra! Opi› frá kl. 10 - 18. Klukkan 14 s‡na hressir stubbar flottan fatna› og húsgögn úr vörulínu Stubbasmi›junnar. Eftir fla› tökum vi› svo sérstakt stubbatjútt í tilefni dagsins. HÚLLUMHÆ Te & Kaffi í Holtagör›um kynnir einstakt frambo› á girnilegum og ljúffengum mat- og drykkjarvörum fyrir börn. BARNVÆNT KAFFIHÚS „Það er lítið um að vera hjá mér. Ég var að vonast til að komast héðan frá Ísafirði til Akureyrar til að sinna vinnu þar en flugi hefur verið aflýst hvað eftir annað. En ég hef mikið fylgst með fréttum frá Portúgal enda er athyglisvert mál þar til umræðu. Þannig var að kennari vildi taka farsíma af framhaldsskólanema sem var upptekinn við hann í kennslu- stund, kom þá til smá átaka og annar nemandi tók það upp og setti inn á Youtube. Síðan þá hefur aga- leysið í framhaldsskólum verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu.“ Filipe Figueiredo: AGALEYSI NEM- ENDA Í PORTÚGAL „Ég er ekki enn búin að fá ríkis- borgararéttinn, kannski á mánu- daginn,“ segir Junphen, sem bíður svara frá yfirvaldinu. „Ann- ars er ég á fullu að æfa Tai-dans með níu öðrum löndum mínum enda eru taílensku áramótin á sunnudaginn. Reyndar verður ekki áramótafagnaðurinn fyrr en laugardaginn 19. apríl í Vodafone- höllinni og þá mun dansinn duna. Við æfum hjá einum félaga en við erum tíu í danshópnum. Þetta er líka tækifæri fyrir mig að sýna kjólinn sem ég var að hanna.“ Junphen Sriyoha: ÁRAMÓTIN Á NÆSTA LEITI NEPAL, AP Íbúar í Nepal gengu til kosninga í gær. Kosið var til 601 manns stjórnlagaþings, sem fær það verkefni að ákveða nýja stjórn- skipan fyrir landið. Samkvæmt samkomulagi sem gert var í vetur verður gamla konungsveldið formlega lagt niður og lýðveldi stofnað þar sem maóískir byltingarsinnar fá tækifæri til að taka þátt í stjórn landsins á forsendum lýðræðis. Ekki er búist við að endanleg úrslit kosning- anna verði ljós fyrr en seint í apríl eða byrjun maí. Óttast er að næstu vikur geti orðið spennuþrungnar, skipst verði á ásökunum um kosningasvik og átök brjótist út. Nokkuð var um átök á kosningadaginn. Byssumenn á mótorhjólum skutu á frambjóð- anda í bænum Janakpur sunnantil í Nepal, en misstu marks. Í bænum Galkot reyndu maóistar að ná einum kjörstað á sitt vald, en kveiktu síðan í byggingunni eftir átök við lögreglu og kosningastarfsmenn. Átökin voru þó ekki útbreidd og almenn bjartsýni virðist ríkja um að kosningarnar verði upphafið að friðsælum tíma og efna- hagsuppgangi. Um það bil hundrað þúsund manns sinntu eftirliti með framkvæmd kosninganna. Þeirra á meðal var Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti. - gb Íbúar í Nepal kjósa stjórnlagaþing til að leggja formlega niður konungsveldið: Upphafið að stofnun lýðveldis KOSIÐ Í NEPAL Meira en sautján milljónir manna voru á kjörskrá í þessu landi þar sem konungssinnar og maóistar hafa árum saman barist af hörku. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.