Fréttablaðið - 11.04.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 11.04.2008, Blaðsíða 76
44 11. apríl 2008 FÖSTUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 7 16 16 SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 8 - 10 VANTAGE POINT kl. 8 THE ORPHANAGE kl. 6 THE EYE kl. 10 7 16 16 16 21 kl. 5.20 - 8 - 10.35 21LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 SUPERHERO MOVIE kl. 4 - 6 - 8 - 10 DEFINATELY MAYBE kl. 5.30 - 8 VANTAGE POINT kl. 8 - 10.10 SHUTTER kl. 10.30 HORTON kl. 3.30 ENSKT TAL HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á S.V. - MBL. 12 7 16 10 12 7 21 kl. 6 - 9 SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 8 - 10 DOOMSDAY kl. 8 - 10.20 THE OTHER BOYLEN GIRL kl. 5.30 THE KITE RUNNER kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 5% FRÁBÆR VÍSINDATRYLLIR Í ANDA 28 DAYS LATER FRÁ LEIKSTJÓRA THE DESCENT! SÍMI 551 9000 16 7 16 16 14 THE AIR I BREATHE kl.6 WAR/DANCE (MYNDVARPI) kl. 6 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL TROPA DE ELITE kl. 8 - 10.20 ENSKUR TEXTI SURFWISE (MYNDVARPI) kl. 6 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL THE KING OF KONG kl. 8 ÍSLENSKUR TEXTI SAND AND SORROW (MYNDVARPI) kl. 8 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL THE BAND´S VISIT kl. 10 ENSKUR TEXTI BELLA kl. 10 ENSKUR TEXTI THE AGE OF IGNORANCE kl. 6 ENSKUR TEXTI BEAUFORT kl. 8 ENSKUR TEXTI CARAMEL kl. 10.20 ENSKUR TEXTI !óíbí.rk055 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 530 1919 GRÆNA LJÓSS INSBÍÓDAGAR REGNBOGINN11. - 30. APRÍL 3 VIKUR12 KVIKMYNDIR REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS VANTAGE POINT kl. 8 - 10:10 16 STÓRA PLANIÐ kl. 8 10 THE EYE kl. 10:10 10 HORTON M/- ÍSL TAL kl. 6 L UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L SHINE A LIGHT kl. 8 - 10:30 (POWER-sýning) 12 STÓRA PLANIÐ kl. 6 10 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 6 7 LARS AND THE REAL GIRL kl. 8 L SHUTTER kl. 10:10 16 21 kl. 8 - 10 FOOL´S GOLD kl. 6 - 8 STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 10 10 SHINE A LIGHT kl. 5:30D - 8D - 10:30D(POWER-sýning) L SHINE A LIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP RUINS kl. 6 - 8 - 10:10 16 FOOL´S GOLD kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 7 DOOMSDAY kl. 8 - 10:30 16 HANNA MONTANA kl. 3:40 (3D) L 10.000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 THE BUCKET LIST kl. 6 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TAL kl. 4 L STEP UP 2 kl. 3:40 7 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 4 L 3D-DIGITAL DIGITAL STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D - 8D - 10D 10 SHINE A LIGHT kl. (5:30D uppselt) - 8D - 10:30D L FOOL´S GOLD kl. 8 - 10:20 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TAL kl. 4 L JUNO kl. 6 7 DIGITAL DIGITAL - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE RUINS kl. 8 og 10 16 DEFINITELY, MAYBE kl. 5.45, 8 og 10.15 L THE EYE kl. 8 og 10 16 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 4 og 6 7 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L „Þetta kostar margar milljónir,“ segir Brynjar Már Valdimarsson, tónlistarstjóri FM957. Hinn 3. maí verða Hlustendaverðlaun FM957 veitt við hátíðlega athöfn í Háskóla- bíói. „Þetta verða flottustu hlust- endaverðlaun hingað til. Ef allt heppnast verður þetta „mind- blowing“,“ segir Brynjar en starfs- menn FM957 vinna baki brotnu að því að gera þennan viðburð að veru- leika, í samvinnu við Sagafilm. Afhending Hlustendaverðlaun- anna verður sýnd í beinni útsend- ingu á Stöð 2 og er það í fyrsta sinn sem það er gert. „Þetta byrjar á rauða dreglinum, þremur korterum fyrir útsendingu á Stöð 2 extra. Þá verður stiklað á stóru með tónlistar- mönnum landsins. Hátíðin sjálf hefst svo formlega klukkan 21.30 í beinni á Stöð 2.“ Brynjar segir að öll stærstu nöfn- in í íslenskri tónlist komi fram á hátíðinni. „Svo munu flestar skær- ustu sjónvarpsstjörnur landsins sjá um að kynna og veita verðlaun,“ segir Brynjar. Stóri salurinn í Háskólabíói rúmar 970 manns. Miðasala hófst á mið- vikudag og fer vel af stað. „Síðan munum við gefa hlustendum miða í bestu sætin.“ Að hátíðinni lokinni verður svo partí fyrir tónlistarmennina og aðstandendur hátíðarinnar. Það verður ekki í beinni útsendingu þó. „Nei, sem betur fer,“ segir Brynjar og hlær. - shs Hlustendaverðlaunin aldrei flottari STUÐ Hlustendaverðlaun FM957 eiga að toppa öll fyrri ár. Bíódagar Græna ljóssins hefjast í dag. Framkvæmda- stjórinn lofar glæsilegri veislu þar sem gæðin eru tekin fram yfir magnið. Að sögn Ísleifs B. Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Græna ljóss- ins, er ekkert eitt þema í gangi. „Við settum okkur það viðmið að velja þær myndir sem okkur finnst góðar og tökum fram allt það besta sem við eigum í fórum okkar,“ segir Ísleifur. Hann bendir hins vegar á að heimildarmyndir séu fyrirferðarmiklar en engin þeirra fjalli þó um stríðin í Írak né Afganistan sem hafa verið áberandi á kvikmyndahátíðum undanfarin ár. Opnunarmyndin er brasilíska kvikmyndin Tropa De Elite. Myndin lýsir störfum sérsveitar lögreglunnar á strætum Rio de Janeiro sem hefur það eitt að markmiði að útrýma eiturlyfja- barónum, þjófum og spilltum löggum af götum borgarinnar. Hún er byggð á sögu tveggja með- lima þessarar sveitar og segir Ísleifur að Tropa De Elite gefi hinni stórkostlegu Cide de Deus ekkert eftir. „Þetta er í raun hin hliðin. Þessir náungar eru lítið fyrir að handtaka hina grunuðu, setja þá í járn og kynna þeim rétt- indi sín heldur eru sakamennirnir bara skotnir á staðnum án dóms og laga,“ útskýrir Ísleifur en Tropa De Elite fékk Gullbjörninn í Berlín. Af öðrum myndum nefnir Ísleifur heimildarmyndina Surf- wise sem hann telur að eigi eftir að koma mörgum á óvart. Myndin fylgir eftir ferðalagi læknisins „Doc“ Paskowitz um Bandaríkin á sjöunda áratug síðustu aldar. Paskowitz ákvað að segja skilið við læknavísindin, kaupa sér hús- bíl og fara með fjölskylduna sína í ferðalag um heimalandið. Hann sá til þess sjálfur að börnin fengju menntun og hafði ákaflega sér- stakar skoðanir á heilbrigði og kynlífi en Paskowitz eignaðist alls níu börn sem öll bjuggu í húsbílnum. Brimbretti áttu þó hug hans allan og milli þess að keyra um götur Bandaríkjanna og kenna börnunum sínum um lands- ins gagn og nauðsynjar var tíman- um eytt í að leita að réttu öldunni. Af öðrum myndum nefnir Ísleifur ísraelsku kvikmyndina The Band‘s Visit og heimildarmyndina King of Kong. - fgg Bíósukk Græna ljóssins BÝÐUR Í VEISLU Ísleifur B. Þórhallsson og félagar hjá Græna ljósinu standa fyrir Bíódögum í Regnboganum. Þær eru fáar myndirnar í ár sem ég hef beðið með jafn mikilli eft- irvæntingu og mynd meistara Martin Scorsese um hljómsveit- ina góðkunnu Rolling Stones. Þær eru ekki margar heimildarmynd- irnar um hljómsveitina og stendur hin frábæra Gimme Shelter einna helst upp úr, en í henni var fjallað um tónleikaferð hljómsveitarinn- ar í Bandaríkjunum árið 1969 og þá atburði sem áttu sér stað í ferðinni. Gegnum árin hafa verið gefnir út tónleikar með Stones á DVD sem hafa tekist misvel; The Bridges to Babylon sem var tekin á ferðalagi þeirra ‘97-’98 var arfa- slök vegna lélegrar myndatöku og núna síðast The Biggest Bang sem heppnaðist afar vel þar sem þeir spiluðu fyrir eina og hálfa milljón áhorfenda í Ríó. Í sjálfu sér er Shine a Light ekki mikil heimildarmynd því Scorsese fjallar lítið sem ekkert um hljómsveitina að undanskild- um 20 mínútum þar sem gömul viðtöl eru sýnd. Gaman hefði verið að sjá Scorsese fjalla meira um sögu hljómsveitarinnar, en það bíður betri tíma. Myndin er nefnilega meira tónleikamynd en nokkurn tímann heimildarmynd. Í byrjun myndarinnar má fylgj- ast með þeirri ringulreið sem fylgir tónleikahaldinu og þeim lúxus sem fylgir því að vera sinn eigin herra og geta slegið slöku við fyrir stóra tónleika. Þrátt fyrir það þá standa Stones fyrir sínu; opnunarlag tónleik- anna er Jumpin’ Jack Flash sem setur þvílíka eðal stemningu sem heldur áfram með Shattered. Áfram heldur fjörið með gestum á borð við Jack White úr The White Stripes, Buddy Guy og Christina Aguilera. Stemningin nær hápunkti með Sympathy for the Devil, Start Me Up og Brown Sugar. Alla tónleikana er ekki slegið slöku við og þeytist Mick Jagger út um allt sviðið eins og honum er einum lagið. Myndataka myndarinnar er undantekningarlaust sú besta sem sést hefur í tónleikamynd. Scorsese hefur með sér í liði Robert Richardson, tvöfaldan Óskarsverðlaunahafa sem sér um yfirstjórn myndatökunnar og leiðir teymi sem hefur hlotið þrenn Óskarsverðlaun og sex til- nefningar. Áralangri eftirvæntingu um það hvort Rolling Stones muni einhvern tímann koma hingað til Íslands, meðan hljómsveitin rokk- ar sig inn í ellina, er að vissu leyti svarað. Það er dálítið langsótt að bera saman tónleika og tónleika- mynd en þessi glimrandi stemn- ing sem skapast á tjaldinu er betri en ég hef upplifað á tónleikum hérlendis. Ég mæli með að sem flestir grípi tækifærið til að sjá Rolling Stones (og það á viðráðan- legu verði) á tónleikum í Shine a Light. Áhorfendur sem og hörð- ustu aðdáendur verða ekki svikn- ir af þessari frábæru mynd. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Gamlir menn í góðum gír KVIKMYNDIR Shine a Light Leikstjóri: Martin Scorsese ★★★★ Frábær tónleikamynd um frábæra hljómsveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.