Fréttablaðið - 11.04.2008, Page 77
FÖSTUDAGUR 11. apríl 2008
Hljómsveitin Soundspell frá
Sandgerði gerði sér lítið fyrir og
vann alþjóðlegu sönglagakeppn-
ina International songwriting
contest, en keppnin er ein sú
stærsta sinnar tegundar í heimi.
Það var lagið Pound sem skilaði
drengjunum þessum verðlaunum
og kepptu þeir við helstu undra-
börn tónlistarheimsins en flest
þeirra starfa eingöngu við tónlist.
Meðlimir Soundspell eru hins
vegar allir í námi og sinna
tónlistinni samhliða því. Dóm-
nefndin í keppninni var heldur
ekki af verri endanum því hana
skipuðu menn á borð við Jerry
Lee Lewis, Tom Waits, Frank
Black úr Pixies og Robert Smith
úr The Cure.
Verðlaunin eru heldur en ekki
af verri endanum, meðal annars
fimm vikna skólavist í sumar í
Berklee-tónlistarskólanum í
Boston. - shs
Soundspell
vann keppni
SOUNDSPELL Bar sigur úr býtum í
alþjóðlegri lagakeppni.
Hljómsveitirnar Dr. Spock, Sign
og Benny Crespo‘s Gang koma
fram á Nasa við Austurvöll í
kvöld. Eru þetta síðustu tónleik-
arnir í hringferð þeirra um landið
á vegum Rásar 2. Sérstakir gestir
tónleikanna í kvöld
verða strákarnir í
Jan Mayen.
Tónleikarnir
hefjast klukkan
21.30 og eru í
beinni útsend-
ingu á Rás 2.
Hringnum
lokað í kvöld
DR. SPOCK
Rokkar á Nasa í
kvöld.
*Vextir á SPRON Vaxtabót samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 11. apríl 2008. Vaxtaaukinn leggst inn á reikninginn um næstu áramót.
A
R
G
U
S
/
08
-0
15
8
Allt að
16,90% vextir +16% vaxtaauki!*
Þeir sem stofna SPRON Vaxtabót á Netinu fyrir 15. apríl nk.
fá 16% vaxtaauka á áunna vexti til 1. júli nk.*
Nýttu þér þetta TILBOÐ
og stofnaðu reikning á spron.is