Fréttablaðið - 25.04.2008, Blaðsíða 76
25. apríl 2008 FÖSTUDAGUR44
EKKI MISSA AF
11.55 F1 Barcelona-æfingar
STÖÐ 2 SPORT
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
21.00 Svalbarði SKJÁREINN
21.50 Hitchhiker‘s Guide to
the Galaxy SJÓNVARPIÐ
22.00 Dead Birds STÖÐ 2 BÍÓ
22.05 Gattaca STÖÐ 2
STÖÐ 2
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar
17.50 Bangsímon, Tumi og ég
18.15 Ljóta Betty (1:23)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Fyrri undanúrslitaþáttur. Um-
sjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöf-
undur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsend-
ingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
21.15 Á puttanum um vetrarbrautina
(The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy)
Bresk bíómynd frá 2005 byggð á sögu
eftir Douglas Adams. Arthur Dent er ósköp
venjulegur Breti sem sleppur með naum-
indum frá jörðinni áður en henni er fórn-
að vegna nýrrar hraðbrautar í geimnum.
Og þar með hefst æsispennandi og bráð-
fyndið ferðalag hans og vina hans um vetr-
arbrautina. Leikstjóri er Garth Jennings og
meðal leikenda eru Anna Chancellor, War-
wick Davis, Mos Def, Zooey Deschanel og
Martin Freeman.
23.05 Hreyfðu þig ekki (Non ti mu-
overe) Ítölsk bíómynd frá 2004. Meðan
skurðlæknirinn Timoteo bíður eftir að dóttir
hans komi úr aðgerð rifjar hann upp eld-
heitt ástarsamband sitt við konu úr fátækra-
hverfi borgarinnar. Leikstjóri er Sergio Castel-
litto og meðal leikenda eru Penélope Cruz,
Sergio Castellitto og Claudia Gerini. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.30 Game tíví (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.50 Vörutorg
16.50 Snocross (e)
17.15 Game tíví (e)
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 Jay Leno (e)
19.15 One Tree Hill (e)
20.10 Survivor: Micronesia (8:14) Sex-
tánda þáttaröðin í vinsælustu raunveruleika-
seríu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir að-
dáendur þáttanna sem fá að spreyta sig
gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri
Survivor-seríum.
21.00 Svalbarði (4:10) Spriklandi fersk-
ur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð-
mundssonar sem fær til sín góða gesti.
Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans-
tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er-
lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis
gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leikn-
um atriðum.
22.00 Ungfrú Reykjavík Bein útsending
frá Broadway þar sem Fegurðardrottning
Reykjavíkur 2008 verður krýnd.
23.30 Lipstick Jungle (e)
00.20 Professional Poker Tour (17:24)
01.45 Brotherhood (e)
02.45 Law & Order: Criminal Intent (e)
03.35 World Cup of Pool 2007 (e)
04.25 C.S.I. (e)
05.15 C.S.I. (e)
06.05 Vörutorg
06.45 Óstöðvandi tónlist
07.00 Justice League Unlimited
07.25 Ofurhundurinn Krypto
07.50 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Standoff (4:18)
11.15 Extreme Makeover: HE (16:32)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Wings of Love
13.55 Wings of Love
14.45 Punk´d (2:16)
15.25 Bestu Strákarnir (25:50)
15.55 Galdrastelpurnar (5:26)
16.18 The Fugitives
16.43 Smá skrítnir foreldrar
17.08 Ben 10
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og íþróttir
19.30 The Simpsons (5:22)
19.55 Bandið hans Bubba (12:12)
20.30 Tenacious D. in The Pick of
Destiny Með aðalhlutverk fara Jack Black
og Kyle Gass en stórleikararnir Ben Stiller og
Tim Robbins bregður fyrir í smáhlutverkum
ásamt Dave Grohl úr Foo Fighters.
22.05 Gattaca Ein rómaðasta vísinda-
skáldsaga seinni ára, magnaður spennutryllir
með þeim Jude Law, Ethan Hawke og Umu
Thurman í aðalhlutverkum. Myndin gerist í
framtíðinni þegar erfðaeiginleikar hafa skipt
mönnum niður í stéttir. Hawke leikur ungan
mann sem fæddist með hjartagalla sem
hefur af þeim sökum þurft að sætta sig við
að tilheyra óæðri stétt. Hann á sér engu að
síður þann draum heitastan að gerast geim-
fari en til þess að láta þann draum rætast
verður hann fyrst að villa á sér heimildir.
23.50 First Daughter
01.35 The Manchurian Candidate
03.40 Standoff (4:18)
04.25 Man Stroke Woman (4:6)
04.55 The Simpsons (5:22)
05.20 Fréttir og Ísland í dag
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.00 A Dirty Shame
08.00 Dirty Dancing: Havana Nights
10.00 The Commitments
12.00 Doctor Dolittle 3
14.00 Dirty Dancing: Havana Nights
16.00 The Commitments
18.00 Doctor Dolittle 3
20.00 A Dirty Shame
22.00 Dead Birds Verulega krassandi
hrollvekja með klassaleikurum á borð við
Isaiah Washington úr Grey´s Anatomy og
Henry Thomas.
00.00 The Interpreter
02.05 21 Grams
04.00 Dead Birds
07.55 Formúla 1 - Barcelona (F1: Barce-
lona / Æfingar)
09.30 Iceland Express-deildin 2008
(Keflavík - Snæfell)
11.10 F1: Við rásmarkið
11.55 Formúla 1 - Barcelona Sýnt beint
frá æfingum liðanna fyrir kappaksturinn í
Barcelona.
13.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar
14.25 Inside the PGA
14.50 Gillette World Sport
15.20 UEFA Cup (Bayern München -
Zenit)
17.00 UEFA Cup (Rangers - Fiorentina)
18.40 F1. Við rásmarkið
19.25 Utan vallar
20.15 Spænski boltinn - Upphitun
Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska
boltanum.
20.40 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21.10 World Supercross GP
22.05 Heimsmótaröðin í póker
22.55 Heimsmótaröðin í póker
23.45 NBA körfuboltinn - Úrslita-
keppni (Playoff games - leikur af NBA TV)
17.30 Wigan - Tottenham
19.10 Fulham - Liverpool
20.50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir,
gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir
leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam-
dægurs.
21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches
22.50 Goals of the season (Goals of the
Season 2003/2004) Öll glæsilegustu mörk
hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
(Leikir helgarinnar)
> Penélope Cruz
Cruz fæddist árið 1974 í Madríd á Spáni
og sló fyrst í gegn í myndum Pedro
Almodóvar. Sjálf er Cruz mikill aðdá-
andi ítalskrar menningar og sagði eitt
sinn að hún héldi að hún væri ítölsk
kona föst í líkama spænskrar konu.
Cruz leikur einmitt í ítölsku myndinni
Non ti muovere sem Sjónvarpið sýnir í
kvöld.
Olíukreppan sem sýnd var á RÚV í fyrradag var
skemmtileg áminning um það að besta leiðin til að ná
til áhorfandans er að sýna honum góða heimildarmynd
sem fær hann til að ögra heimsmyndinni sem hreiðrað
hefur um sig í hugskoti hans.
Það er nefnilega alveg sama hvað Bruce Willis er
umkringdur mörgum óþokkum eða hversu margar
risaeðlur sitja um aðalpersónurnar í Jurassic Park,
það hreyfir ekki við mér. Ég veit nefnilega að Holly-
wood uppskriftin gengur út á góð sögulok, sem þýðir
einfaldlega það að risaeðlan stígur ekki á góða gæjann
og skilur hann eftir á víðavangi líkt og lambasparð við
hjörðina hans Palla Magg. Það væri hreinlega á skjön
við uppskriftina. Og ef ég sé fram á að framleiðandinn
ætli ekki að fylgja uppskriftinni þá get ég alltaf huggað
mig við að það er einhver Hollywood-stjarna sem
verður að glíma við aðstæðurnar, ekki ég. Ég get meira
að segja leyft mér að kýla vömb meðan Bruce Willis er undir
gríðarlegu álagi.
Hins vegar horfir öðruvísi við þegar fræðimenn og aðrir máls-
metandi menn segja í heimildarmynd hvaða vandræði blasi
við okkur jarðarbúum. Þá er búið að koma mér í aðstöðu sem
Bruce Willis getur ekki bjargað mér úr. Ekki er nóg með það
heldur ýja þessir menn að því að ég sé ábyrgur fyrir því óefni
sem stefnir í.
Olían er guð sem allir tilbiðja. Við erum vön því að þessi
orkugjafi sé ódýr og síður en svo af skornum skammti. Þess er
ekki langt að bíða að sú verði ekki raunin, segja fræðingarnir, og
þá verður ömurlegt í heimi hér. Þetta hafði gríðarleg áhrif á mig.
„Hvur asskoti,“ sagði ég og fór út í bílskúr til að athuga hvort
reiðhjólið mitt væri í lagi. Þegar ég ók svo til vinnu á kagganum
hugsaði ég með mér hversu mikilvægt það væri að koma
hjólinu í lag. Kannski ekki í dag eða á morgun en allavega þegar
olíukreppan skellur á.
VIÐ TÆKIÐ JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON BÝR SIG UNDIR OLÍUKREPPU
Bruce Willis bjargar mér ekki úr þessu