Fréttablaðið - 25.04.2008, Side 60

Fréttablaðið - 25.04.2008, Side 60
28 25. apríl 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Fyrstu þættirnir af Idol eru alveg ótrúlega skemmtilegir! Fólk sem hefur enga hæfi- leika syngur fullum hálsi! Greyið! Hah! Hún er að biðja um þetta! Ég kann ekki á skíði! Sérðu mig henda mér út fyrir Holmenkollen? Byrjar vælið! Hahahah- ahaha Í hverju ætlarðu að vera á fyrsta skóla- deginum, Sara? Ég er búin að þrengja þetta niður í fjóra möguleika, allt eftir því hvernig veðrið og hárið á mér verður. Ég er búin að taka til þrjár mismunandi peysur, en er ennþá að velja á milli stígvéla eða sandala. Í hverju ætlarðu að vera á fyrsta skóla- deginum, Palli? Fötum, hugsa ég. Hvað er að, félagi? Ég var að fara að bjarga tígrisdýrunum, þegar allt í einu... Haf? Það er alltaf eitthvað sem stoppar mig. Úps. Jæja, upp úr, bæði tvö. Hérna eru handklæðin, og farið svo í náttföt. Jakk. Hvað? Stundum veit ég ekki hvort ég er að baða börn eða búa til sósu. Það eru færri kekkir í sósu. Ef þú trúir ekki sjúkdómsgrein- ingunni minni skaltu líta út um gluggann. Já, en... þú getur ekkert sungið! Takk! Takk! Þetta dugar! Ég er einn af þeim sem geta auðveld- lega týnt sér í dag- draumum. Oftar en ekki eru þessir draumar um fortíð- ina og getur þá bæði verið um nálæga og fjarlæga fortíð að ræða. Ég hef dálæti á fortíðinni og í huga mér eru liðnir atburðir alltaf sveipaðir einhverjum dýrðarljóma. Skiptir þá litlu hvort um er að ræða minn- ingar í hugskoti mínu eða atburði sem ég hef lesið frásagnir af í sögubókum. Á sama tíma hef ég áhyggjur af því hvert okkar nútímasamfélag stefnir. Afþreyingin er orðin svo mikil að fólk þarf varla að fara út úr húsi lengur og lítið virðist hægja á neyslukapphlaupinu, þrátt fyrir bölsýni og krepputal. Samfélagið er orðið þreytt af langvarandi streytu og eilífri keppni við sig sjálft og í miðri umferðarteppu sit ég og hugsa um það hvort lífið hafi verið svona flókið fyrir hundrað árum. Þar sem ég sat í gær og snæddi hádegisverð á veitingastað í ónefndri verslunarmiðstöð fór ég að velta lífinu fyrir mér. Í kring- um mig var allt á iði en ég stóð mig að því að hugsa hversu gott lífið yrði þegar kreppan yrði skollin á og fólk færi að njóta þess sem það á fyrir, í stað þess að elta stöðugt eitthvað nýtt. Samt kæri ég mig ekkert um kreppuna. Þetta kveikti þó hjá mér aðra hugleiðingu. Af hverju að eyða tíma sínum í að hugsa um fortíð- ina í gylltri birtu? Af hverju að láta sig dreyma um ókomna daga sem enginn veit hvernig verða þegar dagurinn í dag bíður með bros á vör? Er það ekki dagurinn í dag sem skiptir mestu máli? Nú er sumarið gengið í garð með fögrum fyrirheitum og ég ætla því að nota það í að gera hvern dag að þeim besta degi sem ég get. Það er mitt að ákveða hvort ég tek þátt í kauphlaupinu eða hvort ég brosi við lífinu og geri það sem mér þykir best. Gleðilegt sumar. STUÐ MILLI STRÍÐA Gleðilegt sumar ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON ER HÆTTUR AÐ LIFA Í FORTÍÐINNI G O T T F Ó LK /Ö LG E R Ð IN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.