Fréttablaðið - 25.04.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.04.2008, Blaðsíða 60
28 25. apríl 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Fyrstu þættirnir af Idol eru alveg ótrúlega skemmtilegir! Fólk sem hefur enga hæfi- leika syngur fullum hálsi! Greyið! Hah! Hún er að biðja um þetta! Ég kann ekki á skíði! Sérðu mig henda mér út fyrir Holmenkollen? Byrjar vælið! Hahahah- ahaha Í hverju ætlarðu að vera á fyrsta skóla- deginum, Sara? Ég er búin að þrengja þetta niður í fjóra möguleika, allt eftir því hvernig veðrið og hárið á mér verður. Ég er búin að taka til þrjár mismunandi peysur, en er ennþá að velja á milli stígvéla eða sandala. Í hverju ætlarðu að vera á fyrsta skóla- deginum, Palli? Fötum, hugsa ég. Hvað er að, félagi? Ég var að fara að bjarga tígrisdýrunum, þegar allt í einu... Haf? Það er alltaf eitthvað sem stoppar mig. Úps. Jæja, upp úr, bæði tvö. Hérna eru handklæðin, og farið svo í náttföt. Jakk. Hvað? Stundum veit ég ekki hvort ég er að baða börn eða búa til sósu. Það eru færri kekkir í sósu. Ef þú trúir ekki sjúkdómsgrein- ingunni minni skaltu líta út um gluggann. Já, en... þú getur ekkert sungið! Takk! Takk! Þetta dugar! Ég er einn af þeim sem geta auðveld- lega týnt sér í dag- draumum. Oftar en ekki eru þessir draumar um fortíð- ina og getur þá bæði verið um nálæga og fjarlæga fortíð að ræða. Ég hef dálæti á fortíðinni og í huga mér eru liðnir atburðir alltaf sveipaðir einhverjum dýrðarljóma. Skiptir þá litlu hvort um er að ræða minn- ingar í hugskoti mínu eða atburði sem ég hef lesið frásagnir af í sögubókum. Á sama tíma hef ég áhyggjur af því hvert okkar nútímasamfélag stefnir. Afþreyingin er orðin svo mikil að fólk þarf varla að fara út úr húsi lengur og lítið virðist hægja á neyslukapphlaupinu, þrátt fyrir bölsýni og krepputal. Samfélagið er orðið þreytt af langvarandi streytu og eilífri keppni við sig sjálft og í miðri umferðarteppu sit ég og hugsa um það hvort lífið hafi verið svona flókið fyrir hundrað árum. Þar sem ég sat í gær og snæddi hádegisverð á veitingastað í ónefndri verslunarmiðstöð fór ég að velta lífinu fyrir mér. Í kring- um mig var allt á iði en ég stóð mig að því að hugsa hversu gott lífið yrði þegar kreppan yrði skollin á og fólk færi að njóta þess sem það á fyrir, í stað þess að elta stöðugt eitthvað nýtt. Samt kæri ég mig ekkert um kreppuna. Þetta kveikti þó hjá mér aðra hugleiðingu. Af hverju að eyða tíma sínum í að hugsa um fortíð- ina í gylltri birtu? Af hverju að láta sig dreyma um ókomna daga sem enginn veit hvernig verða þegar dagurinn í dag bíður með bros á vör? Er það ekki dagurinn í dag sem skiptir mestu máli? Nú er sumarið gengið í garð með fögrum fyrirheitum og ég ætla því að nota það í að gera hvern dag að þeim besta degi sem ég get. Það er mitt að ákveða hvort ég tek þátt í kauphlaupinu eða hvort ég brosi við lífinu og geri það sem mér þykir best. Gleðilegt sumar. STUÐ MILLI STRÍÐA Gleðilegt sumar ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON ER HÆTTUR AÐ LIFA Í FORTÍÐINNI G O T T F Ó LK /Ö LG E R Ð IN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.