Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 30

Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 30
ATVINNA 25. maí 2008 SUNNUDAGUR146 Leikskólastjóri óskast til starfa hjá Húnavatnshreppi. Húnavatnshreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við nýjan leikskóla á Húnavöllum. Starfsemi leikskólans hefst í haust. Æskilegt er að leikskólastjóri geti hafi ð störf þann 1. ágúst 2008. Húnavatnshreppur er nýtt sveitarfélag sem varð til við sa- meiningu fi mm sveitahreppa í Austur-Húnavatnssýlsu. Íbúar í Húnavatnshreppi eru um 450. Grunnskóli er starfræktur á Húnavöllum. Leitað er eftir starfskrafti með leikskólakennaramenntun, góða skipulagshæfi leika, hæfni í mannlegum samskiptum og metnað til að taka þátt í mótun á nýju starfi hjá Húna- vatnshreppi. Leikskólinn er ein deild, en einnig er áætlað að í leikskóla- num sé aðstaða fyrir vistun barna í fjórum yngstu bekkjum grunnskóla í allt að sjö tíma á viku. Þegar starfstími leikskóla hefst er gert ráð fyrir að leik- skólastjóri vinni megnið af starfstíma sínum á deild. Greiddur er fl utningsstyrkur. Íbúðarhúsnæði er til staðar. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Húnavatnshrepps í síma 452-4660, 452-4661, netfang hunavatnshreppur@ emax.is, skrifl egum umsóknum skal skilað á skrifstofu Húna- vatnshrepps á Húnavöllum. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2008. Húnavatnshreppur Húnavöllum, 541 Blönduós Grunnskólinn í Grindavík lausar kennarastöður Við leitum að áhugasömu starfsfólki í eftirfarandi störf næsta skólaár. • umsjónarkennar á yngsta stig • textílkennara • sérkennara og stjórnanda í sérdeild • þroskaþjálfa Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2700 íbúa í aðeins 45 km. fjarðlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Nemendur eru um 500 í 1. - 10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið er að innleiðingu uppbyggingarstefnunnar - Uppeldi til ábyrgðar. Frekari upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í símum 660-7320 og 660-7319 (netfang gulli@grindavik.is.). Upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is. Umsóknarfrestur til 6.júní. Skólastjóri ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 24 81 0 5. 20 08 Pípari/Vélvirki Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardótttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is Menntunar- og hæfniskröfur: Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingum með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu: • Sveinspróf í pípulögnum/vélvirkjun. • Reynslu af vinnu við lagnir. • Sambærilega menntun eða reynslu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Starfs- og ábyrgðarsvið: Meginverkefni Framkvæmdadeildar eru viðbrögð við bilunum, ýmis endurnýjunarverk auk smærri nýlagnaverkefna í kerfum Orkuveitunnar. Um er að ræða 1 – 2 störf við vatnsdreifikerfi OR. Ef þú ert nákvæmur/nákvæm í vinnubrögðum, þá átt þú erindi við okkur. Orkuveitan mun sjá um nauðsynlega þjálfun þína á sviðinu. Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugt fólk til starfa. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.