Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 30
ATVINNA 25. maí 2008 SUNNUDAGUR146 Leikskólastjóri óskast til starfa hjá Húnavatnshreppi. Húnavatnshreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við nýjan leikskóla á Húnavöllum. Starfsemi leikskólans hefst í haust. Æskilegt er að leikskólastjóri geti hafi ð störf þann 1. ágúst 2008. Húnavatnshreppur er nýtt sveitarfélag sem varð til við sa- meiningu fi mm sveitahreppa í Austur-Húnavatnssýlsu. Íbúar í Húnavatnshreppi eru um 450. Grunnskóli er starfræktur á Húnavöllum. Leitað er eftir starfskrafti með leikskólakennaramenntun, góða skipulagshæfi leika, hæfni í mannlegum samskiptum og metnað til að taka þátt í mótun á nýju starfi hjá Húna- vatnshreppi. Leikskólinn er ein deild, en einnig er áætlað að í leikskóla- num sé aðstaða fyrir vistun barna í fjórum yngstu bekkjum grunnskóla í allt að sjö tíma á viku. Þegar starfstími leikskóla hefst er gert ráð fyrir að leik- skólastjóri vinni megnið af starfstíma sínum á deild. Greiddur er fl utningsstyrkur. Íbúðarhúsnæði er til staðar. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Húnavatnshrepps í síma 452-4660, 452-4661, netfang hunavatnshreppur@ emax.is, skrifl egum umsóknum skal skilað á skrifstofu Húna- vatnshrepps á Húnavöllum. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2008. Húnavatnshreppur Húnavöllum, 541 Blönduós Grunnskólinn í Grindavík lausar kennarastöður Við leitum að áhugasömu starfsfólki í eftirfarandi störf næsta skólaár. • umsjónarkennar á yngsta stig • textílkennara • sérkennara og stjórnanda í sérdeild • þroskaþjálfa Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2700 íbúa í aðeins 45 km. fjarðlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Nemendur eru um 500 í 1. - 10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið er að innleiðingu uppbyggingarstefnunnar - Uppeldi til ábyrgðar. Frekari upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í símum 660-7320 og 660-7319 (netfang gulli@grindavik.is.). Upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is. Umsóknarfrestur til 6.júní. Skólastjóri ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 24 81 0 5. 20 08 Pípari/Vélvirki Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardótttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is Menntunar- og hæfniskröfur: Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingum með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu: • Sveinspróf í pípulögnum/vélvirkjun. • Reynslu af vinnu við lagnir. • Sambærilega menntun eða reynslu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Starfs- og ábyrgðarsvið: Meginverkefni Framkvæmdadeildar eru viðbrögð við bilunum, ýmis endurnýjunarverk auk smærri nýlagnaverkefna í kerfum Orkuveitunnar. Um er að ræða 1 – 2 störf við vatnsdreifikerfi OR. Ef þú ert nákvæmur/nákvæm í vinnubrögðum, þá átt þú erindi við okkur. Orkuveitan mun sjá um nauðsynlega þjálfun þína á sviðinu. Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugt fólk til starfa. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.