Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 26. maí 2008 — 141. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR SUMAR GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Í látlausum fataskáp í Skuggahum i Regnbogi í fataskápnum Hér stendur Anna Þorbjörg Jónasdóttir stolt við fataskápinn, sem vekur óneitanlega athygli og aðdáun þeirra sem á líta. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR HANDVERKIÐ SÝNTLerkið í Hallormsstað-arskógi má nota í ýmsa fagra muni eins og nemendur í hússtjórnar-skólanum þar vita. HEIMILI 2 PERSÓNULEGIR MUNIRErna Arnardóttir þrykkir skemmtilega frasa á ung-barnasamfellur og býr til púsluspil og músamottur úr persónulegum myndum.HEIMILI 3 myndavÉlar, mikiÐ Úrval kynntu ÞÉr verÐin Á fotoval.is VEÐRIÐ Í DAG GARÐARSHÓLMI EFTIR TVO DAGA NÝJASTA BÓK HUGLEIKS 100 FYRSTU EINTÖK FRÍ Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Tilboð af völdum vörum í verslun um ok kar. Meðan birgðir endas t. Núna þarftu aðeins að sofa í 4 nætur þar til við opnum á Akureyri ANNA ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR Litaraðar fötunum í fataskápnum sínum heimili sumar Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI Sumargardínurnar settar upp í eldhúsinu Sérblað um híbýli og eldhús FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG DNA í ævintýralega ferð til Póllands Suzuki-skólinn sendi kammersveit í alþjóðlega keppni í fyrsta sinn. TÍMAMÓT 16 híbýli - eldhúsMÁNUDAGUR 26. MAÍ 2008 Listhúsinu LaugardalReykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar ViðarssonFramkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausar raðgr. HITI 23 STIG Í dag verða suðlægar áttir, 3-10 m/s, stífastur vestan til. Bjartviðri á austurhelmingi landsins fram eftir degi en skýjað vestan til og sums staðar lítilsháttar væta. Hiti 12-23 stig, hlýjast til landsins eystra. VEÐUR 4 12 19 22 1412 SKOÐANAKÖNNUN Meirihluti Reyk- víkinga, eða 58,5 prósent, vill að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. 41,5 prósent vilja að hann verði fluttur eitthvert annað. Mun meiri stuðningur er meðal kvenna en karla við að flug- völlurinn verði þar sem hann er. 64,1 prósent kvenna vill að flugvöll- urinn verði þar sem hann er, en 52,9 prósent karla. Ef litið er á svörin eftir stuðningi við stjórnmálaflokka er helsta stuðningsfólk þess að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni kjós- endur Frjálslyndra og Framsóknar- flokks. 71,4 prósent kjósenda Frjálslynda flokksins vilja ekki færa flugvöllinn og 69,2 prósent kjósenda Framsóknarflokksins. 65,6 prósent þeirra sem ekki gefa upp stuðning við flokk vilja einnig að flugvöllurinn flytjist ekki og 59,4 prósent kjósenda Sjálfstæðis- flokksins. 50,7 prósent kjósenda Samfylk- ingar og 55,8 prósent kjósenda Vinstri grænna vilja hins vegar að flugvellinum verði fundinn annar staður. Af þeim sem sögðust vilja að flugvöllurinn yrði færður sögðust 51,8 prósent vilja að flugvöllurinn flyttist á Keflavíkurflugvöll. 34,7 prósent nefndu ekki neinn ákveð- inn stað og 13,8 prósent vildu að flugvöllurinn yrði á Hólmsheiði. 2,8 prósent vildu að flugvöllurinn yrði fluttur á aðra staði. Hringt var í 600 Reykvíkinga laugardaginn 24. maí. Spurt var; Á að flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni? 87,5 prósent tóku afstöðu til spurningarinnar. Þeir sem svöruðu já við spurningunni voru svo spurðir; Hvert viltu að flugvöllurinn verði fluttur? - ss Flugið verði í Vatnsmýrinni 58,5 prósent vilja að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 41,5 prósent vilja hann burt. Af þeim vilja flestir að hann flytjist á Keflavíkurflugvöll. Já Nei 41,5% 58,5% Skv. könnun Fréttablaðsins 24. maí Á að flytja Reykjavíkur- flugvöll úr Vatnsmýrinni? Fyrsta íslenska myndbandið Leoncie sendir frá sér myndband við lagið Enginn þrí- kantur hér í dag. FÓLK 30 Leitar í Íslend- ingasögurnar Þorvaldur Davíð hyggst vinna leikgerð upp úr Íslendingasögum í sumar. FÓLK 30 FÓLK „Ég bý og vinn í Englandi, en ferðast mikið til annarra landa til að sinna áhugamálum mínum,“ segir Mick Munday, 53 ára gamall sendibílstjóri frá Winchester í Suður-Englandi. Mick kom til lands- ins á laugardagskvöld í þeim til- gangi að vera viðstaddur tónleika Bobs Dylan í Laugardalshöll í kvöld. Verður það í 201. skiptið sem hann ber Dylan augum á tónleik- um. Ísland er 27. landið sem Mick ferðast til í þessum tilgangi. „Ég hef elt Bob Dylan nánast út um allan heim, meðal ann- ars til Japans, Ástralíu og vítt og breitt um Evrópu.“ Spurður um ástæð- ur fyrir þeim mikla fjölda tónleika sem hann hefur sótt segir hann Dylan vera sígildan listamann sem muni lifa góðu lífi eftir hundrað ár. „Það er eina vitið að sjá hann eins oft og hægt er meðan hann er enn á lífi. Fyrstu Dylan-tónleikarnir sem ég sá voru í London fyrir þrjátíu árum og ég hef ekki enn fengið nóg.“ Mick hefur einu sinni komist í návígi við goðið sitt. Það var í Syr- acuse í New York fyrir sjö árum. „Dylan var mjög indæll og spjall- aði við okkur í dágóða stund. Hann er reyndar mun minni en mann órar fyrir, og ég ætlaði varla að trúa því hversu smávaxin hetjan mín er,“ segir Mick og hlær dátt. - kg Ísland er 27. landið sem Mick Munday heimsækir til að sjá Bob Dylan-tónleika: Hefur séð Dylan 200 sinnum MICK MUNDAY KANADA, AP Michel Fournier, 64 ára gamall franskur fallhlífar- stökkvari, bjó sig í gær undir nýjustu mettilraun sína. Fyrir birtingu í dag mun hann svífa með helíumloftbelg frá bænum North Battleford í Kanada. Þegar belgurinn hefur borið hann upp að mörkum lofthjúps- ins í um 40 kílómetra hæð mun hann síðan láta sig falla og „kafa“ í gegnum lofthjúpinn, hugsanlega á allt að hljóðhraða. Með uppátækinu vonast Fournier til að geta hjálpað framrás vísindanna og að slá um leið alls fjögur met í frjálsu falli. - aa Mettilraun í Kanada: Fallhlífarstökk úr 40 km hæð OFURHUGI Michel Fournier sýnir fréttamönnum „geimfar“ sitt. N O R D IC PH O TO S/A FP ÁFRAM VALUR! Stuðningsmenn Vals höfðu ærna ástæðu til að fagna í gærkvöldi þegar þeir unnu sigur á Fjölnismönnum, 2-1, í fyrsta leik liðsins á nýjum velli að Hlíðarenda. Valsmenn lentu manni undir en skoruðu sigurmarkið undir lok leiks. Sjá síðu 24 FR ÉTTA B LA Ð IÐ / STEFÁ N FH lagði KR KR sótti ekki gull í greipar FH-liðsins frekar en fyrri daginn í gær. ÍÞRÓTTIR 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.