Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 21
fasteignir 26. MAÍ 2008 RE/MAX Torg hefur til sölu 224,5 fermetra ein- býlishús með grónum garði í Steinagerði. Eignin er innst í lokuðum botnlanga í gróinni götu. Þetta er einbýlishús með bílskúr og grónum garði miðsvæðis í borginni. Bílskúr er inni í heildarfer- metratölu. Eigninni hefur verið vel við haldið og er hún þó nokkuð endurnýjuð með nýjum gluggum með tvöföldu gleri og innihurðir á neðri hæð eru nýjar sem og útihurðir. Rafmagn var endurnýjað að hluta fyrir skömmu. Innanhússhönnun var unnin að hluta til í samráði við Rut Káradóttur og lýsing er að hluta frá Lumex. Komið er inn í forstofu og þaðan inn í hol þar sem á vinstri hönd eru tvö herbergi, eitt lítið og annað stærra með parketti á gólfi. Á neðri hæð er gesta- salerni. Stofa og borðstofa eru samliggjandi og rúm- góðar. Gengið er út á stóra timburverönd frá stofu. Eldhús er með beykiinnréttingu og náttúrusteini á gólfi. Inni af eldhúsi er þvottahús og búr og frá þvottahúsi er hægt að ganga út í garðinn. Beykistigi liggur upp á efri hæð hússins. Frá stiga er komið inn í sjónvarpshol. Baðherbergi er á efri hæð með bæði baðkari og sturtuklefa. Á efri hæð eru tvö barnaher- bergi og stórt hjónaherbergi með miklu skápaplássi og parketti á gólfi. Ný hurð er á bílskúr og rennur þar bæði heitt og kalt vatn og er bílskúrsþakið nýtt. Bygg- ingarár hússins er skráð 1957 en árið 1969 var stofa stækkuð og árið 1989 var byggt ofan á húsið og for- stofu bætt við. Ásett verð er 65,9 milljónir. Einbýli í grónum garði Eigninni hefur verið vel við haldið og er hún þó nokkuð endurnýjuð með nýjum gluggum. Símar 551 7270, 551 7282 og 893 3985 Til sölu eitt hagstæðasta farþegaskip landsins Skipið tekur 90 farþega auk áhafnar. Skipið hent- ar mjög vel í hvers kyns ferðamannaþjónustu, í hvalaskoðun, sjóstangaveiði og m.fl. Fjármögn- unarmöguleikar til staðar. Nánari upplýsingar og myndir á hibyliogskip.is, á skrifstofu og í símum 892 6113 & 893 3985 Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteigna- og skipasali www.hibyliogskip.is - hibyliogskip@hibyliogskip.is Fr um Gengið frá greiðslumati Sótt um íbúðalán Sótt um lengingu og styttingu á lánstíma Á ils.is getur þú: Bráðabirgðamat Ýmsar reiknivélar Netsamtal við ráðgjafa Umsókn um rafrænar afborganir lána Önnur þjónusta á ils.is:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.