Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 60
 26. maí 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 07.00 Landsbankadeildin 2008 FH - KR. 15.55 Landsbankadeildin 2008 FH - KR 17.45 NBA Útsending frá leik í úrslita- keppni NBA. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Breiðablik - Grindavík Bein útsending frá leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeild karla. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir og öll mörkin skoðuð í Lands- bankadeild karla. 22.45 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meist- aradeild Evrópu þar sem síðustu umferð- ir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.15 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau kruf- in til mergjar. 23.55 NBA 2007/2008 - Playoff games Bein útsending frá leik Detroit - Boston 17.45 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 18.40 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 19.10 Enska 1. deildin Bristol City - Hull 21.00 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðar- innar eru sýnd frá öllum mögulegum sjón- arhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðnings- manna og sérfræðinga. 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Bestu leikirnir Tottenham - Reading 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Oprah 08.45 Kalli kanína og félagar 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 10.10 Homefront 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Numbers 13.55 In God We Tru$st 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði! 19.55 Friends 20.20 American Idol Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna. Dómar- ar eru Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson. 21.05 American Idol - Lokaþáttur 22.30 Missing Þriðja þáttaröð þessa spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoð- armaður hennar í þeim rannsóknum. 23.15 Swinging Einstaklega beittur og ör- lítið kræfur breskur sketsaþáttur um spaugi- legar hliðar á kynlífi. 23.40 Cool Money Bobby er nýslopp- inn úr fangelsi og kominn til konu og barna. Hann verður fljótt eirðarlaus og fer að skoða leiðir til að finna sér fljótfengið fé. 01.10 Shark 01.55 Numbers 02.40 Missing 03.25 In God We Tru$st 05.05 The Simpsons 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Leiðin að titlinum (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Game tíví (e) 19.10 Svalbarði (e) 20.10 One Tree Hill Bandarísk ungl- ingasería þar sem húmor, dramatík og bull- andi rómantík fara saman. Lucas reynir að komast að sannleikanum um heilsubresti föður síns á meðan Haley er ekki sátt við að leyfa Dan að kynnast Jamie litla. Nathan gefur Quentin góð ráð, Brooke hefur í nógu að snúast og Payton reynir að friða sam- viskuna eftir vandræðin með Lucas. 21.00 Eureka (2.13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Jack Carter veit ekki hverju hann á að trúa þegar hann hittir Susan Perkins eftir að hafa verið við- staddur jarðarför hennar. Það er fleira furðu- legt á sveimi í bænum og Jack þarf hjálp frá snjöllustu íbúum bæjarins til að leysa þessa ráðgátu. 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Þriggja ára stúlka er myrt á hrottafenginn hátt og Catherine leggur allt í sölurnar til að finna morðingjann. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Brotherhood (e) 00.30 Bob Dylan - The Other Side of the Mirror (e) 02.00 C.S.I. 02.40 Vörutorg 03.40 Óstöðvandi tónlist 06.00 Zathura. A Space Adventure (Ju- manji 2) 08.00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 10.00 Glory Road 12.00 Nanny McPhee 14.00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 16.00 Glory Road 18.00 Nanny McPhee 20.00 Zathura. A Space Adventure (Jumanji 2) Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una, sem er sjálfstætt framhald af Jumanji. 22.00 12 Days of Terror 00.00 Ray 02.30 Air Panic 04.00 12 Days of Terror 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Herramenn 18.30 Út og suður Endursýndir þættir frá 2005. Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af áhugaverðu fólki. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með augum Palins 21.15 Lífsháski 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leik- enda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 23.30 Soprano-fjölskyldan Lokasyrpa myndaflokksins um mafíósann Tony Sopra- no og fjölskyldu hans. (e) 00.25 Kastljós 01.00 Dagskrárlok > Harry Shearer Shearer spilaði á bassa með Spinal Tap. Hann er röddin á bak við Ned Flanders og fleiri en tuttugu aðrar persónur í Simpsons- þáttunum þar á meðal Skinner skólastjóra, hr. Burns og aðstoðar- mann hans Smithers, Ottó strætóbílstjóra, og séra Lovejoy. Stöð 2 sýnir Simpsons alla virka daga. 20.00 Zathura. A Space Adventure (Jumanji 2) STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 One Three HIll SKJÁREINN 21.15 Lífsháski SJÓNVARPIÐ 22.30 Missing STÖÐ 2 23.55 NBA úrslitakeppni De- troit - Boston STÖÐ 2 SPORT ▼ Fyrir um það bil áratug klúðruðu flugstjórar á Boeing-þotu lendingu á Akureyrarflugvelli. Flugstjóri sem sat við hliðina á mér útskýrði það á leiðinni út úr vélinni að þar sem flugbrautin væri í raun of stutt fyrir stóra þotu hefði þurft að bera sig að með öðrum hætti en gert var. Reynd- ar þurfti ég ekki útskýringar á því að eitthvað hefði verið athugavert við lendinguna. Til þess að stöðva þotuna áður en hún lenti í ísköldu Atlantshafinu þurfti að nauðhemla með þeim afleiðingum að farangur og stöku gamalmenni köstuðust fram eftir farþegarýminu. Örvæntingaróp fólksins og bænir þess skömmu síðar fullvissuðu mig um að ég hefði verið nálægt ótímabærum fundi við skaparann. Síðan hef ég barist við sjúklega flughræðslu og ekki síður háðsglós- ur frá fjölskyldu og vinum. Keppast menn við að fullvissa mig um að flug sé öruggur ferðamáti og bera fyrir sig tölfræði um hversu margir farast í umferðinni á hverju ári. Einu áhrifin sem það hefur haft eru að ég keyri hægar en áður. Það vekur mig því til umhugsunar að ég hef ómótstæðilega gaman af því að horfa á heimildarmyndir um flugslys. Framboðið af slíku myndefni er endalaust þar sem fleiri en ein sjónvarpsstöð sem ég hef aðgang að sýnir slíkar myndir dag eftir dag. Þar er sömu rökum fyrir öryggi í flugi þó laumað að með reglulegu millibili og ég var farinn að trúa því að ég væri móðursjúkur. Þangað til á laugardaginn. Flugdagurinn var haldinn með pompi og prakt á Reykjavíkurflug- velli. Eftirfarandi tilkynning hljómaði í hátalarakerfinu stuttu eftir að ég kom: „Það eru dæmi um að börn séu að pota í vélarnar sem eru til sýnis. Ég verð að biðja foreldra að koma í veg fyrir slíkt þar sem þessi tæki eru afar viðkvæm og minnsta snerting getur haft áhrif á flughæfni þeirra.“ Góða ferð! VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER HÆTTUR AÐ FLJÚGA Krakkar, ekki pota í flugvélarnar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.