Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2008, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 30.05.2008, Qupperneq 28
[ ]Tómatar eru ekki bara hollir, heldur eru þeir bragðgóðir og fallegir á diskinn. Rauði liturinn er áberandi í salötum og skreytir matardiskinn fallega. Nesti getur verið góður kostur fyrir þá sem þurfa að vera allan daginn að heiman, í skóla eða vinnu, og vilja vera vissir um að þeir séu að borða hollan og góðan mat. Með því að taka með okkur nesti í vinnuna getum við bæði sparað okkur pening og stjórnað því betur hvað við borðum. Hollt og gott nesti þarf ekki að vera svo flókið og ekki sakar ef við getum útbúið nokkurn veginn eins nesti fyrir alla í fjölskyldunni. Þórir Bergsson, yfirkokkur á Grænum kosti, er áhugamaður um heilsusamlegt líferni og þá sérstak- lega hvað varðar börnin. Hann lærði í Danmörku en hefur starfað á Grænum kosti síðastliðin þrjú ár þar sem áherslan er á hollan mat og grænmetisfæði. Hér að neðan eru uppskriftir að hollu og einföldu nesti fyrir bæði börn og fullorðna. Hollt og gott að heiman Girnilegt nesti fyrir fullorðna fólkið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kartöflusalat fyrir tvo fullorðna 500 g kartöflur skornar í bita nokkrar grænar baunir ólífur steinselja tómatar salt og pipar Hægt er að setja fleiri hluti í salatið eftir vild. Gott er að baka kartöflurnar kvöldinu áður með ólífu- olíu og salti. Öllu blandað saman næsta morgun og sett í nestisbox. Auðvelt er að gera þetta salat barn- vænt með því að sleppa því sem börnunum finnst ekki gott. Brauð 1 bolli hvítt spelt 1 bolli gróft spelt 2 msk. vínsteins- lyftiduft smá salt ½ bolli sesamfræ ½ bolli kókós 250 ml ab-mjólk 250 ml heitt vatn Öllum þurrefnum bland- að saman. Ab-mjólk og vatni blandað út í þurrefnin með höndunum. Smá olíu bætt út í eftir smekk. Þetta er sett í brauðform með bökunar- pappír og bakað í 30 mínútur við 190 gráðu hita. Hummus 1 dós af kjúklingabaunum frá Himneskri hollustu eða 150 g forsoðnar baunir 30 g tahini 1 tsk. salt sítrónusafi úr ½ sítrónu smá pipar heilt hvítlauksrif ½ dl ólífuolía Allt sett í matvinnsluvél. Söxuð steinselja blönduð í síð- ast. Gott á brauðið. Ávextir skornir í bita og sett í salat. Hér þarf aðeins að nota hugmyndaflugið. Vantar eitthvað á veisluborðið? Við útbúum girnilega og gómsæta ostabakka á veisluborðið. Mesta úrval landsins af íslenskum og erlendum ostum. Ostabúðin | Bitruhálsi 2 | 110 Reykjavík Pöntunarsími 515 8665 | ostar@ostar.is – upplagt á svalirnar Sölustaðir: Járn og gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · Búsáhöld Kringlunni · www.weber.is – mikið úrval af aukahlutum X E IN N J G W E B Q 30 0 5x 10 W eb er Q 30 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.