Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 75

Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 75
LAUGARDAGUR 31. maí 2008 35 Samningar BSRB og ríkisins Reykjavík 2. júní kl. 16 BSRB - húsinu, Grettisgötu 89 Blönduós 2. júní kl. 16 Sjálfstæðishúsinu Selfoss 2. júní kl. 16 Hótel Selfossi Reykjavík 3. júní kl. 12 BSRB - húsinu, Grettisgötu 89 Akranes 3. júní kl. 16 Sjúkrahúsi Akraness Ísafjörður 3. júní kl. 16 Sjúkrahúsi Ísafjarðar Sauðárkrókur 3. júní kl. 16 Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks Siglufjörður 3. júní kl. 16 Gistiheimilinu Hvanneyri Vestmannaeyjar 3. júní kl. 16 Akoges-húsinu Akureyri 4. júní kl. 16 Hótel KEA Egilsstaðir 4. júní kl. 16 Hótel Héraði Reykjanesbær 4. júní kl. 16 Bíósal Duushúsa Kynningarfundir BSRB verður með fundi um allt land til að kynna nýgerðan samning bandalagsins við ríkið. Samningurinn gildir fyrir starfsmenn ríkisins í eftirtöldum félögum: Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Félag starfsmanna stjórnarráðsins, Kjölur-stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Samflot bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, Starfsmannafélag Garðabæjar, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélag Suðurnesja. Hefur lagt stund á dans frá unga aldri, komið fram á fjölda sýninga og kennt dans, en eins og flestum er orðið kunnugt var hún kjörin Ungfrú Ísland árið 2005 og var síðar valin Ungfrú alheimur í Kína á sama ári. Í dag nemur hún lögfræði við háskólann í Reykjavík. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Hefur kennt dans í fjölda ára og dansað á sýningum og viðburðum, bæði í leikhúsum og í sjónvarpi. Hún var meðal annars danshöfundur George Michael-sýningarinnar sem var nýverið sýnd á Broadway og opnaði dans- stúdíó undir eigin nafni haustið 2007. Sigrún Birna Blomsterberg Lauk dansaraprófi frá Konunglega sænska balletskólanum í Stokkhólmi árið 2003. Hún lenti í öðru sæti í „Tv-tävlingen“, sjónvarpskeppni ungra listdans- ara í Svíþjóð, og hefur dansað með Íslenska dansflokknum frá haustinu 2003. Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Fékk fyrstu reynsluna af söngupptökum þegar hún söng dúett með Guð- rúnu Gunnarsdóttur inn á plötu með lögum Heimis Sindrasonar, ellefu ára gömul. Klara lenti í þriðja sæti í söngkeppni Samfés árið 2001, en hefur verið hluti af stúlknabandinu Nylon síðan árið 2004. Klara Ósk Elíasdóttir Halla er útskrifuð frá leiklistar- skólanum Guildford á Englandi og hefur leikið og sungið frá unga aldri. Halla hefur leikið í fjölda auglýsinga, svo sem fyrir Mix, Volkswagen og Sprite Zero, en hún talaði einnig inn á teikni- myndirnar Litlu hafmeyjuna og Lion King 2 svo eitthvað sé nefnt. Halla hefur einnig starfað í sjónvarpi og var kynnir í X-factor söngkeppninni á Stöð 2. Halla Vilhjálmsdóttir Starfaði meðal annars sem blaða- maður hjá Morgunblaðinu og var framkvæmdastjóri From Nowhere Records, sem hann stofnaði, þangað til hann útskrifaðist með háskólapróf 2005. Hann hóf störf hjá Baugi Group í október 2007 sem sérfræðingur á „Retail“-sviði og er nú búsettur í New York. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson Útskrifaðist af klassískri braut Listdansskóla Íslands árið 2003 og var ráðin til starfa hjá Íslenska dansflokknum 2004. Hjördís fór í prufur fyrir Bandaríska dansþáttinn „So You Think You Can Dance“ og það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála þegar sýn- ingar á þættinum hefjast. Hjördís Lilja Örnólfs- dóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.