Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2008, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 01.06.2008, Qupperneq 66
42 FERÐALÖG Þ egar Litháen öðlaðist sjálfstæði frá Sovét- ríkjunum voru teknar niður styttur af Lenín og Marx og öðrum táknmynd- um kommúnismans. En hvað átti að koma í staðinn? Listamaður- inn Saulius Paukstys var með svarið: Frank Zappa að sjálf- sögðu. Hann stofnaði aðdáenda- klúbb fyrir Zappa og lét reisa styttu af hinu furðulega banda- ríska rokkgoði í miðri borginni. „Okkur langaði að reisa tákn fyrir endalok kommún ismans og eitt- hvað sem myndi hressa okkur við,“ útskýrði Paukstys, sem við- urkennir að Zappa hafi samt ekk- ert með Litháen að gera nema ef til vill sú staðreynd að hann hafi litið dálítið út eins og gyðingur. En í kringum styttuna af Zappa myndaðist heilt hverfi af bylt- ingarsinnuðum hippum í Uzupis sem í kjölfarið mynduðu Lýðveldi englanna. Undanfarin átta ár hefur þetta litla lýðveldi átt eigin sendiráð í Moskvu, eigin stjórnar- skrá, tvær kirkjur og fjögur flögg sem skiptast eftir árstíðum. LÝÐVELDI ENGLANNA Í gömlu hverfi í Vilníus, höfuðborg Litháens, er hópur íbúa sem reistu styttu til heiðurs Frank Zappa og eru með eigin stjórnarskrá. Vilhelm Gunnarsson ljós- myndari heimsótti Uzupis, paradís bóhemanna. Listahátíð við hverfið. Líf og fjör á tónlistarhátíð í Uzupis. Uzupis er eitt elsta hverfi borgarinnar. Gallerí og vinnustofa í Uzupis.Þegar fólk giftir sig festir það lás á brúna til merkis um ást sína. Hinn sögufrægi Lada sést oft í hverfinu. www.tækni.is Umsóknarfrestur er til 11. júní Hátækninám Raftækniskólinn Raftækniskólinn er hluti af Tækniskólanum, skóla atvinnulífsins. Tækniskólinn er nýr framsækinn framhaldsskóli, sem byggir á traustum grunni Fjöltækniskóla Íslands og Iðnskólans í Reykjavík. Nám sem býður nemendum frábæra aðstöðu, góða kennslu og spennandi verkefni. • Grunnnám rafiðna • Rafeindavirkjun • Rafvirkjun • Rafvélavirkjun • Stúdentspróf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.