Fréttablaðið - 11.06.2008, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 11.06.2008, Qupperneq 20
[ ] Nielsen-veiðivörurnar eru íslenskt vörumerki sem er orðið vinsælt í stangveiðiheiminum. Nafnið er Þórs Nielsen, sem hefur um áratuga skeið verið þekktur veiðimaður hér á landi og hann er ásamt sonum sínum í framleiðslu á veiðivörum. Birgir Nielsen hannar ásamt föður sínum veiðistangir í nafni Nielsen. „Það má segja að þetta hafi byrjað árið 1963 þegar pabbi fór að hnýta og veiða á flugu. Hann var að hnýta flugur eftir aðra og sjálfan sig og flug- urnar hafa margar hverjar orðið landsfrægar. Við bræðurnir höfum alist upp við veiðar og þar hafa flug- urnar hans pabba verið notaðar. Hann hefur aðallega einbeitt sér að silungaflugum og svo var það fyrir fimm árum síðan að Sigurður bróðir minn komst í við- skiptasambönd úti í Asíu. Eftir að tengsl komust þar á milli fórum við í að framleiða veiðistangir og aðra veiðivörur,“ útskýrir Birgir Nielsen, eigandi Nielsen. Birgir og faðir hans hafa þróað veiðistangir ásamt kór- eskum tæknifræðingum og útkoman er til dæmis Niel- sen Powerflex-veiðistöngin. „Viðtökurnar hafa verið stórkostlegar bæði hjá íslenskum og erlendum veiði- mönnum. Við viljum ná útbreiðslu erlendis þannig að það skiptir máli að vera með gæðastangir,“ segir Birgir. „Við horfum mikið á að þetta sé íslenskt hug- vit sem það er. Við höfum prófað vöruna við íslenskar aðstæður í ýmsum ám og vötnum,“ segir Birgir. Í erlendum veiðiblöðum hafa Nielsen-veiðistangirnar feng- ið frábæra dóma sem segir mikið um gæðin. „Við höfum endurhannað Nielsen Power- flex-stöngina. Breyttum hjólasætinu og hjólið er úr flugvélaáli sem er nýtt hjá okkur. Það tekur nokkur ár að vinna að þessum hlutum sem skilar sér í miklum gæðum og það er lífstíðará- byrgð á stönginni. Fyrsta upplagið hefur selst upp og ný sending er á leiðinni,“ lýsir Birgir og bætir við: „Við höfum verið að selja til Norðurlandanna og Ástralíu og erum í viðræðum við aðila í Frakklandi þannig að það er nóg að gera. Þetta er langtímaverkefni og við tökum eitt skref í einu.“ Nielsen er staðsett í hjarta Selfoss og í júlímánuði opnar ný verslun sem mun bera nafnið Allra veðra von þar sem höfuðstöðvar Nielsen verða ásamt 66° norður- verslun. Vefsíða Nielsen er www.nielsen.is og þar er hægt að finna allar helstu upplýsingar um vöruúrvalið hjá Nielsen. mikael@frettabladid.is Íslenskar veiðivörur Birgir með nýju Nielsen Powerflex-stöngina sem hefur fengið góðar viðtökur hér á landi sem og erlendis. MYND/EGILL BJARNASON Vöðlur eru mikilvægar í fluguveiðina því oft þarf að vaða langt út í vatnið til að bitið sé á, eða eins og máltækið segir: Votur er vöðlulaus maður. LAXÁ Á REFASVEIT Það var að losna holl 21.-23. júlí Eigum laust: 2 holl í júlí · 1 holl í ágúst · 4 holl í september Upplýsingar veitir Stefán í síma 898-3440 faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sve fnher bergj um. H úsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til in n- réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en h verfið er by ggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- Hér e r dæm i um lýsing u á en darað húsi: Aðali nn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið er inn í forst ofu o g útfrá mið jugan gi er sam eiginl egt f jölsky ldurý mi; eldhú s, bor ð- og setu stofa, alls r úmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þe ssu r ými o g not a sem f jórða herb ergið) . Á ef ri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjónv arpsh erber gi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 5 5 mil ljónum en n ánari uppl ýsing ar má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Stefá n Páll Jóns son Löggi ltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.