Fréttablaðið - 11.06.2008, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 11.06.2008, Qupperneq 55
VIÐ STÓLUM Á ÞIG KOMDU MEÐ STÓL Í BORGARLEIKHÚSIÐ OG SKELLTU ÞÉR SVO Á FÓLKIÐ Í BLOKKINNI EFTIR ÓLAF HAUK SÍMONARSON Í HAUST [ STÓLA FYRIR ÓLA ] Þann 10. október frumsýnir Borgarleikhúsið glænýjan söngleik eftir Ólaf Hauk Símonarson, Fólkið í blokkinni, í leikstjórn Unnar Aspar Stefánsdóttur. Af því tilefni biðjum við landsmenn um aðstoð. Okkur vantar hvorki fleiri né færri en 400 stóla! Við fölumst eftir þægilegum stólum af öllum gerðum, t.d. borðstofustólum, eldhússtólum og fundarstólum – en hægindastólar eru þó afþakkaðir. VIÐ TÖKUM VIÐ STÓLUNUM Í ANDDYRI BORGARLEIKHÚSSINS Á MORGUN, FIMMTUDAGINN 12. JÚNÍ KL. 16–18. Allir sem leggja í púkkið fá gjafakort á forsýningu verksins í október – og fjórir heppnir gefendur eignast áskriftar- kort í Borgarleikhúsinu næsta vetur, á valdar sýningar af stórglæsilegri dagskrá leikhússins á næsta leikári. LEIKARAR ÚR SÖNGLEIKNUM MUNU TAKA VEL Á MÓTI YKKUR, HEITT Á KÖNNUNNI!

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.