Fréttablaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 LAUGARDAGUR 12. júlí 2008 — 188. tölublað — 8. árgangur HÆSTIRÉTTUR Á HEIMILINU Hjónin Þórhildur Líndal og Eiríkur Tómasson eiga þrjá syni sem allir eru lögfræðingar líkt og foreldrarnir. 22 FORTÍÐARLEG FRAMTÍÐ Fantasíuveröld gufupönks ryður sér til rúms í raunveruleikanum HEIMILI OG HÖNNUN FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG STJÓRNMÁL Grindavíkurbær verð- ur að kaupa hús fráfarandi bæj- arstjóra takist honum ekki að selja það innan sex mánaða frá starfslokum. Þetta kemur fram í ráðningarsamningi Ólafs Arnar Ólafssonar við Grinda- víkurbæ. Jón Þórisson, fjármálastjóri Grindavíkurbæjar, segir að í ráðningarsamningi Ólafs sé ákvæði sem skuldbindi bæinn til þess að kaupa einbýlishús hans, seljist það ekki fyrir jan- úarbyrjun á næsta ári. Húsið var keypt á 40 milljónir króna snemma árs 2007. Fráfarandi bæjarstjóri Grinda- víkur verður á launum til ársins 2010, samkvæmt samningnum. Núverandi mánaðarlaun hans eru 1,2 milljónir króna. Ráðningartímabil Ólafs nær yfir allt kjörtímabilið auk þess sem hann fær laun í sex mánuði eftir kosningarnar í maí 2010. Ólafur getur því þegið laun til nóvember- loka sama árs. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæj- arfulltrúi Samfylkingarinnar og til- vonandi bæjarstjóri Grindavíkur, segir samninginn vera vel úr garði gerðan fyrir fráfarandi bæjar- stjóra. „Honum fannst sjálfsagt að tryggja að hann næði að selja húsið,“ segir Jóna. Deila megi um réttlæti samningsins. „Samningur- inn var gerður af okkur og sjálf- stæðismönnum í gamla meirihlut- anum og ég ætla ekki að firra mig ábyrgð á honum.“ Sigmar Eðvarðsson, bæjarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins, lýsir furðu sinni á ástandi mála og segir Samfylkinguna hafa viljað fá Ólaf á sínum tíma. „Ég held að græðgi í bæjarstjóra- stólinn hafi gert það að verkum að honum var sparkað,“ segir Sigmar. Nýi meirihlutinn eigi eftir að þurfa að „ausa úr sjóðum sínum til þess að blíðka bæjarbúa Grindavíkur“. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Halldór Halldórsson, segir að samningar á borð við þann sem Ólafur Örn fékk séu óalgengir. „Venjulega er um sex mánaða laun- aðan uppsagnarfrest að ræða,“ segir Halldór. helgath@frettabladid.is Grindavík ábyrgist hús bæjarstjórans Grindavíkurbær þarf að kaupa fjörutíu milljóna króna einbýlishús bæjarstjór- ans. Slíkir samningar óalgengir, segir formaður Sambands sveitarfélaga. VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja KLETTHÁLS Masterklass Girnileg nýjung með 2 í pakka. Fæst í næstu verslun. Meistara- flokkssúpur Nýjung ÞUNGBÚIÐ Í dag verður vaxandi suðaustlæg átt SV- og V-til en annars hæg breytileg átt. Rigning seinni partinn en það helst þurrt norðaustan og austan til. Hiti á bilinu 10-18 stig, hlýjast til landsins. VEÐUR 4 12 15 10 13 16 EFNAHAGSMÁL „Það mikla tap sem hefur verið á hlutabréfamarkaði og lækkun krónunnar gerir það að verkum að afskriftir aukast mjög hratt og mun hraðar en menn sáu fyrir,“ segir Grétar Már Axelsson, sérfræðingur hjá greiningu Glitn- is. Greiningardeildir Glitnis og Kaupþings spá því að afskriftir viðskiptabankanna eigi eftir að þrefaldast í ár, miðað við í fyrra. Landsbankinn afskrifi nítján millj- arða króna, Kaupþing sextán og Glitnir fjórtán. Þetta er í hverju tilviki um þrisvar sinnum meira en hver banki um sig afskrifaði í fyrra. Samkvæmt spá greiningar Glitnis eiga Landsbanki og Kaup- þing eftir að afskrifa sautján og átján milljarða króna til viðbótar á næsta ári. Greiningardeild Kaup- þings spáir ekki fyrir um hugsan- legar afskriftir Glitnis á næsta ári. Gangi spárnar eftir er ljóst að bankarnir þrír eiga eftir að afskrifa að minnsta kosti 84 millj- arða króna á þessu ári og því næsta. Þá er ekki tekið tillit til hugsanlegra afskrifta Glitnis á næsta ári. - as, ikh / sjá síðu 10 Afskriftir viðskiptabankanna eiga eftir að þrefaldast í ár, miðað við síðasta ár: Tugmilljarða afskriftir bankanna FÓLK Feðginin Eva Rún og Þorgeir Ástvaldsson vinna nú heimildar- mynd um Ragga Bjarna og ætla að hafa hana tilbúna fyrir 75 ára afmæli söngvarans á næsta ári. „Mér fannst löngu kominn tími til að gera þessum höfðingja skil,“ segir Þorgeir. „Hann hefur siglt ljúflega gegnum áratugina og er enn í fullu fjöri.“ - glh / sjá síðu 38 Þorgeir Ástvalds og Eva Rún: Gera heimild- armynd um Ragga Bjarna ORKUMÁL Skiptar skoðanir eru um fyrirhugaðar virkjanir í neðri hluta Þjórsár meðal íbúa í nágrenni árinnar. Margir íbúar eru ósáttir við fyrirhuguð náttúruspjöll á svæðinu, og óttast sandfok og áhrif virkjana á laxastofninn. „Það þarf meiri tíma og meiri umræðu,“ segir Katrín Briem, sem býr skammt frá fyrirhug- aðri stíflu Hvammsvirkjunar. „Ég get ekki hugsað mér að landslaginu hér verði umturn- að,“ segir Finnbogi Jóhannsson, sem rekur hótel skammt frá lónsstæði Hvammsvirkjunar. Hann gagnrýnir sveitarstjórn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og segir vinnubrögð hennar hafa verið ólýðræðisleg. - bj / sjá síðu 20 Eru ósáttir við Þjórsárvirkjanir: Íbúar vilja meiri rannsóknir RAGGI BJARNA Heimildarmynd um söngvarann ástsæla verður frumsýnd á 75 ára afmæli hans á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI HUGAÐ AÐ GARÐINUM Finnbogi Tryggvason sinnir garðreitnum sínum í skólagörðunum vel og var að reyta arfa þegar ljósmynd- ara Fréttablaðsins bar að garði í gærdag. Fjöldinn allur af börnum ræktar eigið grænmeti í skólagörðum, en auk þess að læra að rækta matjurtir og að umgangast náttúruna eru ýmsar ferðir og uppákomur haldnar á vegum skólagarðanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI var þ j Norður-Jórv íkurskíri. Ha nn 1543. Eftir d auða seinni eiginmann sins átti hin ríka ekkja í sambandi v ið Tómas Se ymour, bróð ur Jane Seymo ur heitinnar sem var En glandsdrott n- ing. Konung urinn, Hinri k áttundi, tó k hins vegar ástfóstri við Katrínu og neyddist hú n því til að Katrínar, Ma ry Sey 1548 en Ka trín lést ein ungis sex d ögum Tómas var h álshöggvinn fyrir landrá ð tæpu ári síðar. Þrátt fyr ir ungan aldur mu n Braga Stefany M ileris úts krifast m eð stúd- entspróf frá Menn taskólanu m Hrað- braut í d ag en nú útskrifa st þaðan fimmtíu o g sex nem endur. Br aga er fædd ári ð 1991 o g er því einungis sautján ár a. „Við eru m tvær se m erum fæddar 19 91 og útsk rifumst n úna, Elín Sigurðard óttir og é g. Ætli v ið séum ekki þær yngstu,“ segir Br aga hóg- vær. En h vernig fe r maður a ð því að útskrifast með st údentspró f svona snemma? „Ég hoppa ði yfir ein n bekk í g runn- skóla en ég sleppt i sjöunda bekk. Ég fór fyrst í Versló og var þa r í eina önn en ég var ekki nógu án ægð þar og skipti því yfir í Hraðbrau t. Ég tók nokkra áf anga í fja rnámi til að kom- ast á sam a ról og aðrir og hélt svo bara mín u striki,“ útskýrir B raga og f i neinu „Að skipt a um é hef bekkinn o g þar voru mjög fíni r krakk- ar þannig að þetta v ar mjög g aman.“ Menntask ólinn Hr aðbraut tók til starfa ha ustið 200 3 en þar er boðið upp á nám til stúde ntsprófs á tveim- ur árum á náttúrufr æðibraut og mála- braut. Nú eru í k ringum t vöhundr- uð nemen dur í Hra ðbraut. „Þ ó svo ég hafi þurft að vera d ugleg við námið þá vandist þ að fljótt o g ég náði alltaf að klára og h afði samt tíma aflö gu fyrir félagslíf. Svona lot ukerfi he ntar mér mjög vel og ég van n vel á he imanáms- dögum. Þá þurfti ég ekki að læ ra mikið fyrir skól ann nema fyrir pró f,“ segir Braga og bætir við: „Félagslí f á vegum skólans e r kannski ekki mik ið en við vinirnir s kipulögðu m bara o kkar fé- lagslíf og fórum t il dæmis í sumar- bústaðafe rðir og ge rðum eitt hvað um helgar og þess hátt ar.“ Þó svo B raga klár i stúdent spróf töluvert f yrr en gen gur og ger ist ætlar i ð slaka á náminu. „Ég ætla í mannfræð i í Háskóla Íslands í h aust og taka þar e ina önn e n síðan æ tla ég að fara sem s kiptinemi til Rússla nds í jan- úar og ver a þar í hál ft ár,“ seg ir Braga spennt og er hún n ú þegar b yrjuð að kynna sér rússnesk a tungu. „ Núna er ég að lesa kennslub ækur í rú ssnesku og besta v inkona mí n er frá R ússlandi þannig að hún hjálp ar mér. Sí ðan ætla ég á rússn eskunáms keið í hau st. Það er eitthvað v ið þetta la nd sem m ér finnst svo heilla ndi og spe nnandi. Tu ngumál- ið, sagan, fólkið og menning in heilla mig,“ seg ir Braga dreymin en hún á ættir að r ekja til R ússlands þar sem langafi he nnar var r ússneskur . Fjölskyld a Brögu e r að vonu m stolt af henni og ber B raga skól anum vel söguna. „ Ég mæli hiklaust m eð Hrað- braut. Þet ta er lítill skóli og þ að kynn- ast allir m jög vel í þ essu pers ónulega andrúmsl ofti. Lotu kerfið he ntar líka mörgum v el.“ hrefna@fre ttabladid.is BRAGA STE FANY MILER IS: LÝKUR ST ÚDENTSPRÓ FI 17 ÁRA Stefnir áfram menntaveginn HEILLUÐ A F RÚSSLAN DI Braga Ste fany ætlar í mannfræði í Háskóla Ís lands í haus t en í janúa r fer hún se m skiptinem i til Rússlan ds. FRÉTTABLAÐ IÐ/AUÐUNNdag, í. g og á móti um í gborg, i hinum fram eftir m fl estum. ðnum ). afsson lfossi. ra sem sýndu áttu vegna móður, systu r, mu, óttur eykjavík. rsdóttir irna Ólaf sdóttir efánsdótt ir - ndi a. TÍ M A M Ó T 26 VEÐRIÐ Í DAG HERRALEGT SKAL ÞAÐ VERA Gallabuxur og svartur jakka- fatajakki hefur runnið sitt skeið á enda. Nú er kominn tími til að hugsa aðeins út fyrir rammann. STÍLL 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.