Fréttablaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 12. júlí 2008 27 Föðursystir okkar, Unnur Magnúsdóttir Hrauntungu 50, Kópavogi, áður til heimilis í Stóragerði 18, Reykjavík, andaðist 3. júlí í Skógarbæ. Útförin fer fram frá Garðakirkju 14. júlí kl. 11.00. Jarðsett verður á Stóra-Núpi, Hreppum kl. 15.00 sama dag. Rútuferð austur í Hreppa verður frá félagsheimilinu Garðaholti kl. 13.00. Bernharður Guðmundsson Rannveig Sigurbjörnsdóttir Margrét P. Guðmundsdóttir Kristján Guðmundsson Margrét Hjaltadóttir Þórhallur Guðmundsson Herdís Pálsdóttir Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðlaugar Pálsdóttur Hjúkrunarheimilinu Eir. Inga Pála Björnsdóttir Magnús G. Björnsson Laila Björnsson Björn Espen Magnússon Kjartan Tumi Magnússon Ynja Gry Magnúsdóttir Sunna Ngari Magnúsdóttir og barnabarnabörnin. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Halldóra Ragna Hansen Lautasmára 3, lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 9. júlí. Útför fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 15. júlí kl. 15. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Arnbjörg Anna Guðmundsdóttir Gunnar H. Sigurðsson Guðný María Guðmundsdóttir Magnús Árnason Guðjón Rúdolf Guðmundsson Vigdís Sveinsdóttir Guðmundur Gils Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sighvatur Borgar Hafsteinsson Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ, lést að morgni þriðjudagsins 8. júlí á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin fer fram frá Þykkvabæjarkirkju miðvikudaginn 16. júlí kl. 14:00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Una Sölvadóttir Sindri Snær Sighvatsson Sölvi Borgar Sighvatsson Sigurborg Sif Sighvatsdóttir Jósep Hallur Haraldsson Sigurjón Fjalar Sighvatsson Valdís Katla Sölvadóttir Embla Sigríður Grétarsdóttir, nemi og knattspyrnukona í KR, er ekki skírð eitthvað út í loftið en þó heitir engin í fjölskyldu hennar Embla. „Emblunafnið er komið úr ásatrúnni, og er tenging- in þaðan frá Aski og Emblu sem voru Adam og Eva heið- inna manna. Mamma og pabbi völdu þetta nafn og er engin á undan mér í fjölskyldunni sem heitir þessu nafni og ég er enn sú eina.“ Í fyrstu átti Embla að heita Ilmur Embla en pabbi hennar ákvað að það skyldi bara vera Embla. „Mér finnst Ilmur Embla einnig mjög fallegt en er alveg mjög sátt við nafnið eins og það er núna,“ segir Embla kát. Þegar Embla er spurð hvort hún eigi sér ein- hver gælunöfn þá svarar hún þannig: „Ég er ekki beint kölluð neitt út frá nafninu mínu. Það eru bara einhver gælunöfn út í loftið. En í Bandaríkjunum var ég einfald- lega bara kölluð M,“ útskýrir Embla Sigríður sem ber nafnið mjög stolt og ánægð. - mmr NAFNIÐ MITT: EMBLA SIGRÍÐUR GRÉTARSDÓTTIR Nafnið komið úr ásatrúnni Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir Kristjana V. Guðmundsdóttir Skúlagötu 40, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júní sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug. Kristjana Kjartansdóttir Kári Jónsson Bjarni Bragi Kjartansson Kjartan Kárason Berglind Guðmundsdóttir Aron Kárason Anton Kári Kárason Júlía Hrefna Bjarnadóttir Guðmundur Atlas Kjartansson Ragnheiður Guðmundsdóttir. faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur ti l sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útím aleg tvíly ft ra ðhús í fún kís-s tíl m eð mögu leika á fim m sv efnh erbe rgjum . Hús in eru ý mist klæd d flís um e ða bá raðri álklæ ðn- ingu sem trygg ir lág mark sviðh ald. H úsin eru a lls 24 9 ferm etrar með bílsk úr og eru afhen t tilb úin t il inn - réttin ga. Arna rnesh æðin er v el sta ðsett en h verfi ð er b yggt í suð urhlí ð og liggu r vel við s ól og nýtu r skj óls fy rir norð anátt . Stu tt er í he lstu stofn brau tir og öll þ jón- usta í næs ta ná gren ni. Hér er dæ mi u m lý singu á end araðh úsi: A ðalin n- gang ur er á ne ðri h æð. G engið er in n í fo rstof u og útfrá miðj ugan gi er sam eigin legt fjöls kyldu rými ; eldhú s, bo rð- o g set ustof a, all s rúm ir 50 ferm etrar . Útge ngt e r um stór a ren nihur ð út á verö nd og áfra m út í g arð. N iðri e r ein nig b aðhe rberg i, gey msla og 2 9 fm b ílskú r sem er in nang engt í. Á e fri hæ ð eru þrjú mjög stór svefn herb ergi þar a f eitt með fatah erbe rgi, baðh erbe rgi, þ votta hús o g sjó nvar pshe rberg i (hön n- un g erir ráð f yrir að lo ka m egi þ essu rými og n ota sem fjórð a her berg ið). Á efri hæð eru t venn ar sv alir, frá h jónah erber gi til aust urs o g sjó nvar pshe rberg i til ve sturs . Han drið á svö lum e ru úr hert u gle ri. Verð frá 55 m illjón um e n nán ari u pplýs ingar má finna á ww w.arn arnes haed .is eð a ww w.hu sakau p.is Nútím aleg fú nkís h ús Tvíly ft rað hús í fúnk ís-stí l eru til sö lu hj á fas teign asölu nni H úsak aupu m. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Bóas Sölufu lltrúi 699 6 165 boas@ remax .is Gunna r Sölufu lltrúi 899 0 800 go@re max.is Stefá n Páll Jóns son Lögg iltur f asteig nasal i RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Þanni g er m ál með v exti .. . að þa ð er h ægt a ð létt a grei ðslub yrðina . NBUR ÐUR Á LÁNU M NDAÐ LÁN * * ÍBÚÐ ARLÁ N 20.00 0.000 5% Í kvöld halda Megas og Senu- þjófarnir tónleika á Stokks- eyri. Tónleikarnir verða haldn- ir frá klukkan 21.00 til 23.00 í stóra salnum í Lista- og menningarverstöðinni á Stokkseyri. Eftir tónleikana verður í beinu framhaldi dansleikur á Draugabarnum með hljóm- sveitinni Vítamín. Miðaverð á tónleikana og ballið er 3.500 krónur. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við Bryggjuhátíð- ina sem haldin er á Stokkseyri 11.-14. júlí. Mikið verður um að vera á hátíðinni og meðal atburða má nefna bryggju- tónleika, hestaleiki, bænda- ball, varðeld og bryggjusöng. Tónleikar með Megasi TÓNLEIKAR Megas og Senuþjófarnir halda tónleika í kvöld á Stokks- eyri. MYND/VÖLUNDUR JÓNSSON Laugavegshlaupið verður haldið í dag og hefst klukk- an 9. Mikil aðsókn hefur verið í hlaupið í ár og munu 250 manns taka þátt eftir að fjöldatakmörkunum í hlaup- ið var breytt vegna mikillar eftirspurnar. Þátttökufjöld- inn fer eftir þeirri þjónustu sem hægt er að veita þátt- takendum á leiðinni. Sagt er að Laugavegshlaupið sé skemmtilegt ævintýri í fal- legu landslagi en bent er á að Laugavegshlaupið sé fjallahlaup á Íslandi þar sem allra veðra sé von. Hlaupið hefst við skála Ferðafélags Íslands í Land- mannalaugum og lýkur við skála Kynnisferða í Húsa- dal í Þórsmörk. Hæsti punkturinn á þessari leið er í Hrafntinnuskeri. Leið- in sem hlaupið verður er um 55 kílómetrar. Stígur er alla leiðina en undirlagið er að mestu sandur, möl, gras, snjór, ís og vatnsföll. Leið- in er mjög vel stikuð þannig að hlaupafólk ætti því ekki að villast af leið. Þátttakendur í Lauga- vegshlaupinu verða að koma vel undirbúnir vegna þess að ekki er hægt að hætta á miðri ferð nema viðkomandi sé slasaður. Þó er sá möguleiki fyrir hendi að ef hlaupari er ekki kom- inn eftir sex klukkustund- ir í Emstrur, sem er byrjun á fjórða hluta Laugavegs- hlaupsins, verður hann að hætta hlaupi. Nánari upplýsingar er að finna á www.marathon.is. -mmf Laugavegshlaup í dag Tónleikar á Safnadegi Á morgun er hinn íslenski safnadagur. Af því tilefni verður ókeypis aðgang- ur inn á Gljúfrastein og á tónleika þeirra Arnhildar Valgarðsdóttur og Ástríð- ar Haraldsdóttur en þær munu stíga á svið klukkan 16.00. Arnhildur og Ástríður ætla að leika fjórhent á píanó og munu þær flytja verk eftir Grieg, Brahms, Rubinstein og íslenska tónskáldið Hildigunni Rúnarsdóttur. Verk Hildi- gunnar er sérstaklega samið fyrir Arnhildi og Ástríði. Leiðir þeirra Arnhild- ar og Ástríðar lágu fyrst saman árið 2002 og síðan þá hafa þær leikið saman fjórhent við ýmis tæki- færi. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 16.00 eins og áður sagði og er aðgangur ókeypis. GLJÚFRASTEINN Tónleikarnir verða haldnir á heimili Nóbelsskálds- ins, Gljúfrasteini. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HLAUPIÐ UM LAUGAVEGINN Frá Laugavegshlaupi 2003. MYND/NJÖRÐUR HELGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.