Fréttablaðið - 21.07.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.07.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Ávaxtaskálar geta verið fallegt skraut á sumr-in og því er um að gera að finna fallega ávexti til að hafa í skálinni. Ávaxtaskálarnar lífga upp á hvert það herbergi sem þær eru settar í því þær eru svo sumarlegar. Námskeið í leðurtöskugerð fara fram í búðinni Leður og list í sumar. Námskeiðin kosta 15.000 og inni-falið er kennsla, leður, fóður og rennilás í vasa. Þegar búið er að læra að gera flotta tösku getur hver sem sótt hefur námskeiðið skemmt sér heima við að gera flottar leðurtöskur. Edik getur verið gott til þess að ná verðmiðum eða límmiðum af hlutum. Þá er gott að fara með pensli nokkrar umferðir með edikinu yfir miðann og láta það síast inn. Það fer eftir því hvað verið er að reyna að fjarlægja hvort miðarnir þarfnast einnar umferðar eða fleiri.HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Guðrún Alda Elísdóttir, starfsmannastjóri hjá HB Granda, heldur mikið upp á grískan íkon sem hún erfði eftir ömmu sína. „Þessi mynd er mér afskaplega kær og ef það myndi kvikna í þætti mér mjög sárt að tapa henni Þ t íkon sem amma mín áttiþ já hennar eignast íkoninn góða. Á íkoninum er mynd af Maríu mey með Jesúbarnið í fanginu og er myndin upphleypt með gleri yfir. „Ég veit nú ekki hvort amma keypti myndina gamla en hún er vel vönduð og unnin í stíl grísku rétttrúnaða ki lítur þó út f i Fortíðin í hávegum höfð Guðrún Alda er mjög hrifin af myndlist og málar og stundar leirkerasmíð í frístundum. Henni þykir íkoninn afar fallegur en tengist honum einnig tilfinningaböndum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N fasteignir 21. JÚLÍ 2008 Fasteignasalan Stakfell hefur til sölu tveggja hæða einbýli ásamt bílskúr á góðum útsýnis- stað í Grafarholti. á verönd í suðvestur. Eldhúsið er með kirsub j réttingu með innb Verönd og fallegt útsýni Aðkoman að húsinu, sem og götunni allri, er mjög falleg. PL 01 Svart PL 45 Silfur- metallic PL 20 Dökk Grá PL 22 Dökk Rauð PL 56 Dökk brún PL 42 Fr u m ÞAKRENNUKERFIá öll hús – allsstaðar Úrval lita á lager Það e Létt í meðf örum lang ódýrast HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • Fax 511 5009 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali HÚSIN Í BORGINNI … það borgar sig! • Ekkert skoðunar- og skráningargjald.• Ekkert gagnaöflunargjald. • Ekkert umsýslugjald fyrir seljanda. • Framúrskarandi þjónusta og ráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta. • Við stöndum vaktina frá upphafi til enda með bros á vör.• Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040 Fr um Mjög góð 101 fm. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol/miðrými. tvö svefnherbergi, parketlagða rúmgóða stofa og borðastofa. Opið parketlagt eldhús með hvítri innréttingu með beikihöldum. Glæsilegt flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með nuddbaðkari og Philips Starck tækj- um og skápur. Þvottaherbergi/geymsla í íbúð. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan. Sérgarður tilheyrir íbúðinni með hellulagðri verönd. Frábær stað- setning. Stæði framan við inngang. Allt sér. Verð 34.500.000.- Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari • www.eignastyring.is EIGNASTÝRING ÁLFALAND, REYKJAVÍK. 49,72% 36,3% 69,94% Fr ét ta bl að ið 24 st un di r M or gu nb la ði ð Allt sem þú þarft... ...alla daga Fréttablaðið er með 41% meiri lestur en 24 stundir og 93% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. skv. könnun Capacent í febrúar - apríl 2008 Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 21. júlí 2008 — 197. tölublað — 8. árgangur Kammertónlist á Klaustri Fjöldi framúrskarandi tónlistar- manna flytur kammertónlist á Kirkjubæjarklaustri í byrjun ágúst. MENNING 35 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 Heilsunuddpottar GUÐRÚN ALDA ELÍSDÓTTIR Íkoninn hennar ömmu uppáhaldsgripurinn heimili Í MIÐJU BLAÐSINS FASTEIGNIR Tveggja hæða einbýli á góðum stað Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Sáttur við tilveruna Tómas Árnason, fv. seðlabankastjóri, ætlar að eyða 85 ára afmælisdeginum einhvers staðar uppi í sveit. TÍMAMÓT 16 LÁRUS WELDING Í maraþonþjálfun hjá Arnari Grant Engin miskunn veitt FÓLK 30 Ósáttur við auglýsingu Gunnar Hansson, umboðsmaður Vespa á Íslandi, er ósáttur við „vespu- leik“ 10-11. FÓLK 30 VATNSVEÐUR Í dag verða suð- lægar áttir, 5-13 m/s hvassast með ströndum syðra og eystra. Mikil rigning víða um land einkum síðdegis. Hiti 10-20 stig, hlýjast til landsins norðaustan til. VEÐUR 4 12 18 18 1314 VEÐUR „Ég man ekki til þess að leifar fellibyls hafi áður náð alla leið til okkar um hásumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræð- ingur. Leifar fellibylsins Bertu stefna beint yfir landið í dag. „Þessi hitabeltisstormur hefur sveimað ótrúlega lengi yfir Atlantshafinu og svo seint sem á laugardags- kvöldið mátti enn greina auga í miðju stormsins,“ segir Einar. „Horfur eru á miklu úrhelli síðdegis, sérstaklega sunnan- og suðvestanlands,“ segir Einar. „Væntanlega verða óvenjuleg hlýindi samfara rigningunni en engin ástæða er enn til að ætla að hvassara verði en í venjulegri sumarlægð.“ - ht Hitabeltisstormurinn Berta: Leifar fellibyls nálgast landið Markasúpa í boði Botnliðin HK og ÍA voru kjöldregin í Landsbanka- deildinni í gærkvöldi. ÍÞRÓTTIR 24 DÝRAHALD „Líf er hvers manns hugljúfi,“ segir Albert Eiríksson, safnstjóri á Fáskrúðsfirði, um hreindýrskálfinn sem fannst nýborinn í vegarkanti í vor og var komið í fóstur á bæ í Reyðarfirði. „Líf hefur aldrei umgengist hreindýrahjörð en hefur verið gefið af pela og er nýlega farin að éta fjallagrös,“ segir Albert. Gestir og gangandi fá tækifæri til að kynnast Líf á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði um næstu helgi. „Líf verður fyrir framan safnið Fransmenn á Íslandi þar sem við munum óska eftir sjálfboðaliðum til þess að gefa henni pela,“ segir Albert. - ht Franskir dagar á Fáskrúðsfirði: Hreindýrskálfi gefið af pela HREINDÝRSKÁLFURINN LÍF Laufey Birna Sigurðardóttir frá Fáskrúðsfirði með hreindýrskálfinum gær. VIÐSKIPTI Framkvæmdastjóri Kaffitárs eyddi nýlega hundrað klukkustundum við undirbúning umsókna um leyfi fyrir nýtt kaffihús. Aðalheiður Héðinsdóttir, for- stjóri Kaffitárs, segir að ný lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem tóku gildi í fyrrasumar hafi síst gert lífið einfaldara fyrir veitingamenn. „Tilgangur nýju laganna var að einfalda kerfið,“ segir Aðalheið- ur. „Við getum ekki séð að þeim tilgangi hafi verið náð.“ Aðalheiður gagnrýnir að þurfa enn á ný að ganga í gegnum svo flókið ferli, einkum í ljósi þess að Kaffitár reki nú níu kaffihús. „Við höfum aldrei skuldað nein- um neitt og þykir undarlegt að þurfa að ganga í gegnum þessa vitleysu einu sinni enn.“ „Við stöndum við þá skoðun okkar að eitt leyfi eigi að vera nóg. Kerfið var óþarflega flókið og er kannski enn,“ segir Harald- ur Ingi Birgisson, lögfræðingur hjá Viðskiptaráði. - ht / sjá síðu 8 Forstjóri Kaffitárs segir of flókið að sækja um leyfi fyrir nýtt kaffihús: Hundrað stundir að fá leyfi STJÓRNMÁL „Þjóðhagsstofnun var að vinna gott starf á sínum tíma. Við stóðum að því ásamt Sjálfstæð- isflokknum að leggja hana niður og líklega hefði það ekki átt að ger- ast,“ segir Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokks- ins. Ágúst Ólafur Ágústsson, vara- formaður Samfylkingar, er sam- mála Valgerði. „Ég tala fyrir því að endurreisa Þjóðhagsstofnun,“ segir Ágúst Ólafur. „Það skiptir miklu að fáan- legar séu upplýsingar frá óháðum aðilum.“ Lúðvík Bergvinsson, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, segir það hafa verið grundvallar- mistök að leggja stofnunina niður á sínum tíma. Hún hafi verið eini rannsóknaraðilinn í efnahags- málum og að henni sé mikill miss- ir. „Það hefur einfaldlega komið á daginn að í þessum efnahagserfið- leikum sem við stríðum við núna, hefði það styrkt alla umræðu og ákvarðanatöku til muna að hafa slíkan aðila á vettvangi.“ Lúðvík segir vel koma til álita að endur- reisa Þjóðhagsstofnun í einhverri mynd. Það sé afar brýnt að hafa sjálfstæða og óháða efnahagsstofn- un sem rannsaki efnahagsmál. Arnbjörg Sveinsdóttir, þing- flokksformaður Sjálfstæðisflokks, segir afnám stofnunarinnar hafa verið rétt mat aðila á sínum tíma. „Þá voru greiningardeildir bank- anna að eflast mjög, og Seðlabank- inn hafði sína stöðu eins og nú,“ segir Arnbjörg. Hún er ekki tals- maður þess að endurreisa stofnun- ina. Þjóðhagsstofnun var lögð niður árið 2002 og verkefni hennar færð yfir til fjármálaráðuneytisins og Hagstofu Íslands. Á föstudag var Tryggvi Þór Herbertsson, hag- fræðingur og forstjóri Aska Capi- tal, ráðinn til að sinna ráðgjöf í efnahagsmálum í forsætisráðu- neytinu í sex mánuði. - kg Stjórnarliðar vilja fá nýja Þjóðhagsstofnun Varaformaður og þingflokksformaður Samfylkingarinnar vilja endurreisa Þjóð- hagsstofnun. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins er þeim ósammála. STUÐ AÐ MIÐALDASIÐ Þeir félagar Hilmar og Baldur, þriggja ára, skemmtu sér konunglega á Miðaldadögum á Gásum í Eyjafirði um helgina. Meðal dagskrárliða var knattspyrnuleikur að miðaldasið, þar sem munkur einn tognaði og þurfti frá að víkja. Að öðru leyti heppnaðist hátíðin vel í glaðasólskini og blíðu. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.