Fréttablaðið - 21.07.2008, Blaðsíða 33
FASTEIGNIR
MÁNUDAGUR 21. júlí 2008 17
10 ár
í Mosfellsbæ
Einar Páll
Kjærnested,
lögg.fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson
lögg.fasteignasali
Hildur
Ólafsdóttir
Egilína S.
Guðgeirsdóttir
Stella Hrönn
ÓlafsdóttirMosfellsbæ
Kjarna • Þverholt i 2 • 270 Mosfel l sbær • S . 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos. i s , www.eignamidlun. is • E inar Pál l Kjærnested, löggi ltur fasteignasal i
2ja herb.
Rauðamýri Til sölu mjög falleg og stór
2ja herb. 81 fm íbúð á 2. hæð í nýju 3ja
hæða fjölbýli með miklu útsýni við Rauðu-
mýri 3 í Mosfellsbæ. Þetta er afar smekk-
leg og fallega hönnuð íbúð, hvíttað eikar-
parket og flísar á gólfum, birkiinnréttingar í
eldhúsi, baði, svefnherbergi og forstofu.
Innfelld halogen lýsing í loftum og falleg
gluggatjöld. Hér fá menn eina með öllu. V.
22.7 m. 3427
4ra herb
Blikahöfði - mikið útsýni Sérlega
falleg 100 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð.
Íbúðin er mjög fallega innréttuð, mahóní
innrétting er í eldhúsi ásamt mahóní fata-
skápum í herbergjum. Úr stofu er gengið út
á stórar svalir í suðvestur með gríðarmiklu
útsýni. V. 27,5 m. 3583
Raðhús
Grenibyggð - 164 fm raðhús
Glæsilegt 164 fm endaraðhús á tveimur
hæðum, auk risherbergis sem ekki kemur
fram í fm tölu hússins. Á jarðhæð er eld-
hús, stór stofa, sólstofa, þvottahús og
gesta WC, á 2. hæð eru 3 svefnherbergi,
sjónvarpshol og fallegt baðherbergi og í risi
er stórt herbergi. Stórt hellulagt bílaplan
fyrir framan bílskúr og mjög skjólgóður
suðvesturgarður bakatil. V. 41,9 m. 3456
Parhús
Hlíðarás - glæsilegt útsýni Fal-
legt 163,4 fm parhús á 2 hæðum með inn-
byggðum 27,8 fm bílskúr við Hlíðarás í
Mosfellsbæ. Húsið er allt mjög vandað og
stendur á fallegum útsýnisstað. Á neðri
hæðinni er forstofa, forstofuherbergi/sjón-
varpshol, þvottahús og innbyggður bílskúr.
Á efri hæðinni eru 3 svefnherbergi, stór
stofa, baðherbergi og eldhús. Stórar sval-
ir eru út af stofunni. V. 44,9 m. 3653
Einbýlishús
Reykjabyggð - góð staðsetning
Einlyft 144 fm vel staðsett einbýlishús með
innbyggðum 31,5 fm bílskúr. Húsið hefur
verið endurnýjað að töluverðu leyti, m.a.
eru búið að endurnýja baðherbergi, skipt
hefur verið um glugga að hluta. verið er
að klæða húsið að utan og skipta um
þakkant. Verð 39,9 m. 3462
Reykjabyggð - glæsilegt Glæsi-
legt og velbyggt 144,- fm einlyft einbýlis-
hús ásamt 53 fm bílskúr sem er nýttur að
hluta sem íbúðarrými. Undir bílskúrnum er
53 fm kjallari. Húsið er því alls 250 fm á
860 fm verðlaunalóð inn í lokuðum botn-
langa. Lóðin er með stórri verönd, heitum
potti, stórri hellulagðri upphitaðri inn-
keyrslu, grasflöt og fallegum trjágróðri.
Húsið er mjög stílhreint með myndarlegum
svörtum þakkanti en veggir eru hraunaðir
og hvítmálaðir. Verð 65 m. 3530
NÝBYGGINGAR
Stórikriki - 121,7 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Stórakrika 1. Íbúðin af-
hendist fullbúin með gólfefnum. Innrétting-
ar verða HTH eikarinnr. AEG blástursofn,
keramik helluborð, háfur, ísskápur og upp-
þv.vél verða í eldhúsinnrétt. og AEG
þvottavél og þurrkari með rakaþétti verða í
þvottahúsi. Kahrs eikarparket frá Agli Árna-
syni verða á gólfum, en baðherbergis og
þvottahúsgólf verða flísalögð með dökkum
30x60 cm flísum. V. 27,9 m. 3299
Litlikriki - fjölbýlishús *NÝTT Á
SKRÁ* Vorum að fá sölu 7 íbúðir í mjög
glæsilegu 3ja hæða lyftuhúsi sem nú er í
byggingu við Litlakrika 2. Íbúðirnar eru 3ja
- 5 herbergja og fylgir sumum íbúðum BÍL-
SKÚR í kjallara. Íbúðirnar verða með eikar-
innréttingu frá EGG og afhendast fullbúnar,
án gólfefna í september 2008. Verð frá
25,2 millj. 3514
REYKJAVÍK
Eikjuvogur - laus fljótlega. 3ja
herbergja falleg og björt 92 fm kjallara-
íbúð við Eikjuvog. Íbúðin skiptist í forstofu,
gang, svefnherbergi, borðstofu, dagstofu,
baðherbergi og eldhús. V. 21,5 m. 3573
Engjasel - útsýni 3ja herb, björt 80
fm íbúð með glæsilegu útsýni ásamt stæði
í bílageymslu. Íbúðin skiptist í gang, stóra
stofu, hjónaherb., herb., baðh. og þvotta-
herb. Barnvænt umhverfi. V. 18,9 m. 3568
Lóðir sumarhús
Óðinsstígur - Sumarbústaða-
lóðir *Nýtt á skrá* Erum með í sölu tvær
saml. eignalóðir við Óðinsstíg í landi Ás-
garðs í Grímsnesi. Önnur lóðin er 10.836
fm og hin er 8.991 fm Þetta er fallegt sum-
arhúsasvæði með mikið útsýni yfir Sogið
og að Búrfelli. V. 3,5 og 4,2 m. 3505
Markalækur - Sumarbústaður
Sumarbústaðurinn Markalækur er ca 78 fm
sumarhús ásamt 10 fm gestahúsi og 15 fm
gróðurhúsi, á 2.852 fm eignarlandi, áður
úr landi Hraðastaða. Bústaðurinn skiptist í
forstofu, stofu, eldhús, baðh. með sturtu
og salerni og svefnh., en yfir eldhúsi, baði
og svefnh. er svefnloft. Úr stofu er gengið
niður í sólskála sem breytt hefur verið í tvö
herbergi. Rafmagn er í bústaðnum, sem og
kalt vatn, en hitatúpa framleiðir heitt vatn.
Bústaðurinn stendur á skógivaxinni lóð.
Þetta er einstakur gróðurreitur í næsta ná-
grenni Reykjavíkur. V. 25,0 m. 3661
Skorradalur - glæsilegt heils-
árshús Vorum að fá í sölu einstakt heils-
árshús á stórri VATNALÓÐ í landi Dagverð-
arnes í Skorradal. Húsið er finnskt bjálka-
hús á steyptum sökkli. Fjögur herbergi,tvö
baðh, stofa, borðstofa, eldhús og sjón-
varpsstofa. Kjallari er undir öllu húsinu og
mikið geymslupláss. Stórar timburverandir
eru umhverfis húsið, heitur pottur og
möguleiki á bátaskýli. Lóðin er 7.050 fm
eignarlóð og ein glæsilegasta lóðin í daln-
um. Þetta er tilvalin eign fyrir stóra og sam-
henta fjölskyldu sem vill njóta þessa besta
sem Skorradalurinn hefur upp á að bjóða.
V. 58,0 m. 3566
Skorradalur - Fitjahlið Um er að
ræða kjarri vaxna lóð framarlega í landi
Fitja við Skorradalsvatn. Á lóðinni er 34,8
fm sumarbústaður frá árinu 1974 og undir-
stöður undir 23,8 fm bátaskýli o.fl. V. 13,9
m. 3564
Sumarhús í Húsafelli Til sölu 22 fm
sumarhús á fallegum stað við Klettsflöt 2 í
Húsafelli. Svefnherbergi með svefnaðstöðu
fyrir þrjá auk rislofts, stofa, eldhúskrókur
og baðherbergi. Í húsinu er rafmagn og
heitt og kalt vatn. Fín timburverönd með
skjólgirðingu og heitum potti. Þetta er lítið
og snoturt hús á draumastað. V. 5.9 m.
3243
Skorradalur - glæsilegt heils-
árshús Glæsilegt heilsárshús á 8.000 fm
eignarlóð við Dagverðarnes 74 með fallegu
útsýni yfir Skorradalsvatn. Húsið er 64 fm,
finnskt bjálkahús á einni hæð á steyptri
plötu. Tvö til þrjú svefnherbergi, baðher-
bergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél,
eldhús og stofa. Kalt vatn, hitatúpa, raf-
magn og Emax-internettenging. Góð timb-
urverönd er við húsið og eignarlóðin er
kjarri vaxin. V. 32.0 m. 3264
Við Hafravatn Til sölu 44,8 fm sumar-
hús á 2.040 fm eignarlóð í sumarhúsahverfi
við Hafravatn. Húsið er byggt árið 1979 og
þarfnast endurbóta, en samþykkt deili-
skipulag gerir ráð fyrir allt að 70 fm frí-
stundahúsi á lóðinni. Töluverður trjágróður
er á lóðinni. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá
sem vilja eignast húsnæði á þessum frá-
bæra stað - þetta er sannarlega sveit við
borg. V. 17.5 m. 3336
Fr
u
m
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög glæsilega 122,8 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu
fjórbýlishúsi við Tröllateig 19 í Mosfellsbæ. Íbúðin er mjög rúmgóð og björt. Þrjú góð
svefnherbergi og stór geymsla sem hægt er nýta sem herbergi. Mjög góður staður, lítið
leiksvæði rétt við húsið og stutt í alla þjónustu. V. 31.5 m.
TRÖLLATEIGUR - GÓÐ STAÐSETNING
Nýtt á skrá - fallegt 210,5 fm einbýlishús á stórri lóð á strábýlu svæði rétt við Arnarholt á
Kjalarnesi. Húsið skiptist í 3-4 herbergi, stofu og 2 baðherbergi og er glæsilegt í alla
staði. Byggingarréttur er á lóð, t.d. fyrir hesthús eða skemmu. Útsýni er gríðarlegt til allra
átta og liggur höfuðborgin handan sjávar með öllu því stórkostlega útsýni úr stofum, eld-
húsi og herbergjum. Öll þjónusta til staðar á svæðinu. SANNKÖLLUÐ SVEIT Í REYKJA-
VÍKURBORG. Verð 53,0 m. 3654
GIMLI - EINSTÖK EIGN
Hér er um einstakt rúmlega fokhelt 209 fm einbýlishús. Húsið stendur beint fyrir ofan
golfvöll og er með óhindrað stórkostlegt útsýni yfir Faxaflóa, upp á Snæfellsnes og jökul-
inn, að Esjunni og yfir sundin blá. Mikið er lagt upp úr því að innanhúss verði húsið mjög
bjart og að birta flæði um öll rými yfir allan daginn. Verð - tilboð. 6468
BARÐASTAÐIR - 112 REYKJAVÍK
GLÆSILEG EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ
BYGGINGARLÓÐIR TIL SÖLU
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjög
glæsilegt 164,4 fm parhús á einni hæð með
glæsilegu útsýni að Esjunni. Húsið er allt
mjög vandað og ekkert til sparað, mjög stórt
alrými, en þar er eldhús, borðstofa, stofa og
sólstofa. Stórt hjónaherb. með fatah. og gott
húsbóndah. Fallegt baðh., sér þv.hús og bíl-
skúr með millilofti. Lóð er til fyrirmyndar -
hellulagt bílaplan og stórar timburverandir
með skjólgirðingu. Húsið er í litlum botn-
langa á góðum stað, stutt í alla þjónustu og
fallegar gönguleiðir. V. 55,0 m. 3503
EINITEIGUR - GLÆSILEGT PARHÚS
Fallegt 153,9 fm einbýlishús á einni hæð
með bílskúr við Brattholt í Mosfellsbæ. Í
húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa, gott
eldhús með borðkrók, þvottahús, geymsla,
anddyri og baðherbergi með kari. Húsið
stendur á endalóð og er garðurinn er mjög
fallegur með góðri timburverönd. Þetta er
falleg og vel staðsett eign á vinsælum stað.
V. 40,9 m. 3717
BRATTHOLT - EINBÝLISHÚS
Vel staðsett 4ra herb., 94 fm raðhús á einni
hæð ásamt bílskúr við Arnartanga í Mos-
fellsbæ. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi,
lokað eldhús, baðherbergi og stóra stofu.
Skjólgóður suður garður með timbur verönd.
Falleg aðkoma er að húsinu, hellulagt bíla-
plan með snjóbræðslu. V. 29,5 m. 3719
ARNARTANGI - RAÐHÚS
Vandað 198 fm einbýli. Vel skipulagt einbýli
á einni hæð á góðum stað í nýju hverfi í
Mosfellsbæ. Húsið er samtals 198,0 m2 þar
af íbúð 164,0m2 og bílskúr 34,0 m2. 4
svefnherb. og tvö baðh. Húsið afhendist nú
þegar tilbúið til innréttinga án gólfefna en þó
er búið að flísaleggja bílskúr og þvottahús,
gólfhiti er í húsinu. Flott eign á góðum stað.
V. 43,9 m.
LEIRVOGSTUNGA – NÝTT EINBÝLI
Björt og falleg 149,2 fm endaíbúð á 2. hæð
með sér inngangi af svölum á fallegum út-
sýnisstað við Úlfarsfellið. Stæði í bíla-
geymslu. Aldrei hefur verið búið í íbúðinni.
Gólfhitakerfi. Við húsið er góð leikaðstaða
fyrir börn og stutt er í alla helstu þjónustu s.s
skóla, leikskóla, nýja og glæsilega sundlaug
og líkamsræktarstöð. V. 30,9 m. 3707
RAUÐAMÝRI - 150 FM ENDAÍBÚÐ
4ra herb. 99,9 fm íbúð á 2. hæð með sér-
inng. af svölum. Íbúðin er mjög rúmgóð og
björt með fallegum mahóní innréttingum.
Sér þvottahús. V. 26,5 m. 3576
KLAPPARHLÍÐ - GLÆSILEG
Erum með í sölu nokkrar byggingarlóðir á
mjög góðu verði.
Laxatunga 19 - 650 fm lóð undir einbýli á
einni hæð - verð 15,0 m.
Laxatunga 99 - 650 fm lóð undir einbýli á
einni hæð - verð 13,5 m.
Laxatunga 67 – 967 fm jaðarlóð undir einbýli
á tveimur hæðum - verð 22,9 m.
Laxatunga 205-207 - parhúsalóð á einni
hæð - verð 33,5 m.
986 fm lóð undir einbýli á 2 hæðum ásamt
teikningum – verð 13,5 m. 3708