Fréttablaðið - 21.07.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 21.07.2008, Blaðsíða 21
fasteignir 21. JÚLÍ 2008 Fasteignasalan Stakfell hefur til sölu tveggja hæða einbýli ásamt bílskúr á góðum útsýnis- stað í Grafarholti. Um er að ræða rúmlega tvö hundruð fermetra tveggja hæða einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Verönd hússins að framanverðu er hellulögð og upphituð og í garðinum er sólpallur með stiga niður í heitan pott. Húsið skiptist í flísalagða forstofu með eikarskáp- um, sameiginlega stofu og borðstofu með ljósum flís- um, arni og fallegu útsýni. Útgengt er úr borðstofu út á verönd í suðvestur. Eldhúsið er með kirsuberjainn- réttingu með innbyggðri þvottavél, ísskáp og frysti. Granít er á borðum. Svefnherbergin eru fjögur tals- ins, öll rúmgóð með eikarparketi og eikarskápum. Gestasnyrting og aðalbaðherbergi eru bæði flísalögð í hólf og gólf. Baðkar og sturtuklefi eru á aðalbaðher- berginu ásamt góðu skápaplássi. Þvottaherbergi með góðri innréttingu og flísa- lögðu gólfi er á neðri hæð hússins. Gengið er inn í bíl- skúrinn úr þvottahúsi, en í honum eru góðar hillur, gólfið steypt og hurð með rafmagnsopnara. Nánari upplýsingar veita Þorlákur Einarsson og Þórhildur Sandholt fasteignasalar í síma 535-1000. Verönd og fallegt útsýni Aðkoman að húsinu, sem og götunni allri, er mjög falleg. PL 01 Svart PL 45 Silfur- metallic PL 20 Dökk Grá PL 22 Dökk Rauð PL 56 Dökk brún PL 42 Rauðbrún PL 80 Hvítt PL 55 Kopar - metallic Aluzink Kopar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 – 200 Kópavogi – Sími 515 8700 www.funi.is – www.blikkas.is Fr u m ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Úrval lita á lager Það er engin ástæða til að horfa á heiminn í svarthvítu. SIBA–ÞAKRENNUKERFI í fjölda lita Létt í m eðföru m lang ódýras t HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • Fax 511 5009 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali HÚSIN Í BORGINNI … það borgar sig! • Ekkert skoðunar- og skráningargjald. • Ekkert gagnaöflunargjald. • Ekkert umsýslugjald fyrir seljanda. • Framúrskarandi þjónusta og ráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta. • Við stöndum vaktina frá upphafi til enda með bros á vör. • Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. Hestafólk – Sumarhús Skógrækt – og allt annað! Erum með í sölu mjög fallegt og áhugavert land í Landssveit (úr landi Heysholts). Um er að ræða fimm stórar spildur sem fást keyptar sér eða allar saman. Stærð landsins er um 26 hektarar og eru fjórar spildur 5 hektarar og ein spilda 6 hektarar. Land- ið er allt gróið og hólótt. Landið skiptist í hæðir og lautir og býr því yfir skemmti- legum sjarma. Falleg bæjarstæði. Einn- ig til sölu gott og gróið beitarland ca. 30 hektarar úr sama landi sem hægt er að tengja spildunum ef vill. Kjörið tækifæri fyrir t.d. hestafólk, skógrækt, heilsárs- hús og svo framvegis. Rafmagn og heitt vatn við lóðarmörk. Vegur að landi. Vegalengd frá Reykjavík ca. 90 mín. Landið stendur við veginn upp í Landssveit. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stórborgar. EIGNARLÓÐIR TIL SÖLU / 5 - 6 hektara spildur Kirkjustétt 4 - Sími 534 8300 Fr u m HeysholtÞjórs á Heysholt Landssveit Lan dve gur Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040 Fr um Mjög góð 101 fm. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol/miðrými. tvö svefnherbergi, parketlagða rúmgóða stofa og borðastofa. Opið parketlagt eldhús með hvítri innréttingu með beikihöldum. Glæsilegt flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með nuddbaðkari og Philips Starck tækj- um og skápur. Þvottaherbergi/geymsla í íbúð. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan. Sérgarður tilheyrir íbúðinni með hellulagðri verönd. Frábær stað- setning. Stæði framan við inngang. Allt sér. Verð 34.500.000.- Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari • www.eignastyring.is EIGNASTÝRING ÁLFALAND, REYKJAVÍK.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.