Fréttablaðið - 21.07.2008, Blaðsíða 30
21. júlí 2008 MÁNUDAGUR6
SMÁAUGLÝSINGAR
Skalli Vesturlandsvegi
Starfsfólk óskast í fullt starf og
aukavinnu.
Upplýsingar á staðnum.
HENDUR.IS
Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar.
Íslensk/svissnesk fjölskylda búsett í
Genf leitar að barngóðri, ábyrgri og
skemmtilegri manneskju til að gæta 18
mánaða drengs í vetur. Áhugasöm hafi
samband við Eddu: edda_magnus@
hotmail.com
Óska eftir málara, trésmið og múrara.
Uppl. í s. 616 1569.
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, meiraprófsbilstjórar, suðumenn,
fiskvinnslufolk o.fl. S.8457158
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
HENDUR.IS
Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu
okkar.
TILKYNNINGAR
Einkamál
908 6666
Við viljum vera sumardísirnar
þínar í nótt. Opið allan sólar-
hringinn.
Ung kona vill kynnast góðum manni,
skemmtilegum og fjárhagslega sjálf-
stæðum. Augl. hennar er á Rauða
Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma-
torg) og 535-9920 (kreditkort), augl.
nr. 8886.
Hress og skemmtileg stelpa rétt þrítug
vill kynnast karlmanni á svipuðum aldri.
Ekki skyndikynni. Augl. hennar er á
Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000
(símatorg) og 535-9920 (kreditkort),
augl.nr. 8280.
Ung kona leitar eftir djörfum samtöl-
um (símaleikjum?) við karlmenn. Augl.
hennar er á Rauða Torginu Stefnumót,
s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8168.
Spjalldömur Nú eru dömurnar á Rauða
Torginu í sumarskapi! Hver þessara
föngulegu kvenna verður vinkona þín
í kvöld? Símar 908-6000 (símatorg) og
535-9999 (kreditkort).
Vantar þig
Smiði, múrara, járnabindingamenn,
málara eða aðra starfsmenn?
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000
FASTEIGNIR
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is
Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali
Fr
um
GLÆSILEG TÍSKUVERSLUN - MIÐBORGIN.
Til sölu glæsileg kvenfataverslun í miðborginni, með heimsþekkt vörumerki, og í flottu
húsnæði. Frábært tækifæri.
GLÆSILEGUR VEITINGASTAÐUR.
Til sölu mjög glæsilegur veitingastaður í nágr. borgarinnar. Sala á 40- 80% hlut kemur
einnig til greina. Sérstakur og flottur staður, velstaðsettur. Leitið upplýsinga.
FYRIRTÆKI í AUGLÝSINGAVÖRUM.
Allt eigin innflutningur. Sterk viðskiptasambaönd á innlendum markaði. Yfir 300 artc.
Auðveld kaup með yfirtöku og frábært verð.
BAKARÍ OG KONDITORI.
Til sölu gott bakarí í 300 fm húsnæði, vel tækjum búið auk þess Kondtori í mjög góðu
húsnæði á fjölförnum stað. Nánast allt nýr búnaður. Getur selst í sitt hvoru lagi, eða sem
ein heild.
NÝTT HÓTEL - REKSTUR TIL LEIGU:
Rekstur á nýju fullbúnu hóteli á Reykjavíkursvæðinu er til leigu. 28 herbergi og studío.
Mjög góð aðstaða og búnaður. Einstakt tækifæri.
BÍLASALA Í NÁGR: REYKJAVÍKUR.
Til sölu þekkt bílasala velstaðsett í mjög góðu húsnæði. Frábært og spennandi atvinnu-
tækifæri.
ÚTGÁFA - PRENTVERK - UMBROT - AUGLÝSINGAR
Til sölu þekkt fyrirtæki í góðum rekstri, með góðan tækjakost og í tryggu húsnæði.
Frábært tækifæri og gott verð.
HVERFISVERSLUN- TÆKIFÆRI FYRIR FJÖLSKYLDU.
Til sölu rótgróin hverfisverslun, í góðu húsnæði. Einstakt tækifæri fyrir fjölskyldu. Fæst
með lager og öllu á 3,3 milljónir. Nú er lag.
SÉRVERSLUN MEÐ NÁTTÚRULEGAR SNYRTIVÖRUR.
Verslunin LUSH Kringlunni er til sölu. Verslunin sérhæfir sig í sölu hár- og húðsnyrti-
vara Verslunin er hluti af alþjóðlegri keðju sem nær til 500 verslana í 35 löndum. Er í góðu
plássi í Kringlunni. Góð kjör í boði. Leitið nánari upplýsinga. Frábært tækifæri. Ýmis
skipti möguleg.
ÞEKKT HÁRSNYRTISTOFA í hverfi 104.
Glæsileg og vel staðsett hársnyrtistofa með 6 vinnustöðvar og 2 vaskstóla. Fæst á frá-
bærum lánakjörum með léttum afborgunum. Einstakt tækifæri og gott verð.
LÍKAMSRÆKT - LÍKAMSRÆKT.
Til sölu líkamsræktarfyrirtæki, hið eina sinnar tegundar hér á landi, vel staðsett með vax-
andi stækkunarmöguleika. Hluti af alþjóðlegri keðju sem nýtur hvarvetna mikilla vinsælda.
Um er að ræða tvær glæsilegar stöðvar. Eru mjög vel staðsettar og í flottu húsnæði.
HÁRSNYRTISTOFA Í KÓPAVOGI - Góð Kjör.
Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt hársnyrtistofa, í nýlegu góðu húsnæði í Kópa-
voginum. Er með eigin innflutning. Mjög góð aðstaða og búnaður. Góð kjör í boði. Leit-
ið nánari upplýsinga.
BAKARÍ - SÖLUTURN- ÍSSALA.
Til sölu á frábærum stað, bakarí, söluturn og íssala. Er með 10 ára leigusamning í góðu
húsnæði á mjög sýnilegun og áberandi stað. Hefur verið starfandi í tæp 20 ár.
Frábært tækifæri.
EIN VINSÆLASTA ÍSBÚÐIN Í BÆNUM.
Til sölu geysivinsæl ísbúð á besta stað í bænum. Mjög gott verð og auðveld kaup. Að-
eins yfirtaka. Sumarið er besti tíminn í íssölunni.
PÚSTVERKSTÆÐI MIÐSVÆÐIS.
Til sölu þekkt pústverkstæði í 300 fm leiguhúsnæði, mjög miðsvæðis. 4 lyftur 3 inn-
keyrsluhurðir og góð bílastæði og aðkoma. Mjög góð staðsetning.
BÍLASALA Á HÖFÐANUM.
Til sölu bílasala með a.m.k 50 útistæði. Skemmtilegt tækifæri fyrir duglegan sölumann.
BÍLAPARTASALA.
Til sölu rekstur þekktrar partasölu. Er í 300 fm velstaðsettu leiguhúsnæði. Hefur starfað
í rúman aldarfjórðung. Staðsetning einstaklega góð. Gott verð.
SÉRVERSLUN Í SKARTI OG FYLGIHLUTUM
Til sölu sérverslun sem sérhæfir sig í allskonar tískuvöru og fylgihlutum, sérlega vel
staðsett í glæsilegri verslunarmiðstöð
AUSTURLENSKUR VEITINGASTAÐUR með Take away
Til sölu veitingarekstur í austurlenskri matargerð, vel staðsettur og vel tækjum búin.
Staðurinn tekur yfir 30 manns í sæti. Take away þjónusta. Öflug veisluþjónusta. Traustur
meðeigandi kemur einnig til greina. Gott tækifæri.
VEITINGAR- SÖLUTURN - ÍSSALA- BÍLALÚGA
Er í björtu og rúmgóðu ca 220 fm nýlegu húsnæði. Heitur matur í hádeginu. Hamborg-
arar og fl. skyndiréttir allan daginn Tekur yfir 50 manns í sæti. Einnig er afgreitt um bíl-
alúgur. Opið til kl. 22. Næg bílastæði. Mjög gott verð.
Fjöldi annara fyrirtækja á skrá.
Endilega leitið nánari upplýsinga. Sími: 517-3500
FASTEIGNIR
ATVINNA
Fiskakvísl 28
110 Reykjavík
Falleg eign á tveimur hæðum
Stærð: 127,1 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1983
Brunabótamat: 18.150.000
Bílskúr: Nei
Verð: 32.900.000
Frábær eign á tveimur hæðum í Ártúnsholtinu. Eignin stendur innst í botnlanga. Þrjú svefnherbergi eru í
íbúðinni, möguleiki á því fjórða. Sér bílastæði. Geymsla innan íbúðar. Mjög snyrtileg sameign. Hver íbúð
hefur sér þvottvél og þurrkara. Ártúnsskóli er hverfisskólinn, hlaut íslensku menntaverðlaunin 2006. Tveir
leikskólar eru í hverfinu. Hverfið liggur einstaklega vel við helstu umferðaræðum og því fljótlegt að sækja í
alla þjónustu. Eign á frábærum stað.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Hannes Steindórs.
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
hannes@remax.is
Ingunn Björnsdóttir
Sölufulltrúi
ingunnb@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUD KL 18:00 - 18:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
699 5008
698 8080
FASTEIGNIR
Kirkjustétt 4 - 113 Reykjavík - Sími 534 8300
Fr
um
Stefán Hrafn Stefánsson hdl. Löggiltur fasteignasali
HÆÐARSEL - SELJAHVERFI
Makaskipti skoðuð á minni eign
Húsið er samtals um 255 fm og er á tveimur hæðum. Falleg
arinstofa með góðri lofthæð. Fimm svefnherbergi og
vinnuherbergi í risi. Tvö glæsileg baðherbergi. Á gólfum er
náttúrusteinn og gegnheilt parket. Nýleg verönd til suðurs
með skjólveggjum. Stór og gróin lóð. Innbyggður bílskúr.
Um er að ræða vandað og skemmtilegt hús sem gæti
hentað mörgum. Laust við kaupsamning.
Verð 68.9 millj.
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki