Fréttablaðið - 23.07.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 23.07.2008, Blaðsíða 27
Gildir til 04. ágúst eða á meðan birgðir endast. Skerið nauta lund ina í fjór ar 200 g steik ur og mótið með því að þrýsta ofan á sárið. Afhýðið skalott lauka og hvít lauk og skerið fínt ásamt svepp um. Mýkið svepp i og lauk í ólífu ol íu á pönnu. Skerið nauta tungu og beikon í litla ten inga og bætið á pönn una. Hellið portvíni út á og sjóð ið niður um helm ing. Bætið nauta soði sam an við og sjóðið í 20–25 mín. Þykkið ragúið með sósujafn ara og smakkið til með salti og pip ar. Steikið nauta steik urn ar á pönnu í 2–3 mín á hvorri hlið, á meðan ragúið sýður. Kryddið með nýmöl- uðum pip ar og maldon salti. Setjið nauta lund irn ar inn í 150°C heitan ofn í 4–6 mín. Gott er að bera steikt rótar græn meti og steikt ar nýjar kart öfl ur fram með ragú inu. NAUTA LUND A- OG NAUTA TUNGURAGÚ MEÐ BEIKONI Ein ar 800 g nauta lund 3–4 stk. skalott lauk ar 1–2 stk. hvít lauks geir ar 50 g svepp ir 2 msk. ólífu ol ía 200 g reykt nauta tunga (soðin) 100 g beikon 1 dl portvín 200 ml nauta soð (ten . + vatn) maizena sósu jafn ari maldon salt og pip ar Skerið nautafi le í 200 g steik ur. Þerrið kjötið og penslið með ólífu ol íu. Blandið sam an svört um pip ar, hvít um pip ar og salti. Veltið steik un um upp úr pip ar blönd unni og steikið á heitri pönnu, jafnt á öll um hliðum. Setjið kjötið síðan inn í 200°C heit an ofn í 6 mín. Sjóðið kart öfl ur í létt söltu vatni og hreinsið spínatið. Ristið furu hnet ur á þurri, volgri pönnu. Skerið gráðaost í bita. Setjið kart öfl urn ar, með hýðinu, í skál og maukið gróft í hönd un um. Blandið spínati, gráðaosti og furu hnet um sam an við og kryddið með salti og pip ar. Gott er að nota einnota hanska þegar kart öfl urn ar eru maukaðar. PIP AR STEIK MEÐ GRÁÐAOSTA- KART ÖFL UM Hrefna Rósa 800 g nautafile 2 msk. ólífu ol ía 2 msk. gróft malaður svart ur pip ar 2 msk. gróft malaður hvít ur pip ar 2 msk. maldon salt Gráðaostakart öfl ur: 12 stk. rauðar ís lensk ar kart öfl ur 1 poki spínat 100 g furu hnet ur 1 stk. gráðaost ur salt og pip ar INN BAKAÐ NAUTA- INN RALÆRI MEÐ KANTARELL UM Krist inn Freyr 1 kg nauta innralæri 3 msk. dijon sinn ep 200 g kantarell ur 2 plöt ur smjör deig 1 stk. egg salt og nýmalaður pip ar Skerið nauta kjötið í þunn ar sneiðar. Raðið í eld fast mót, smyrjið með dijon sinn epi og kryddið með salti og pip ar. Stráið kantarell um yfi r. Fletjið smjör deigið út og setjið það yfi r. Sláið egg út með gaffl i og penslið smjör deigið. Bakið í ofni við 200°C í 10 mín. Nautalundir úr kjötborði 3.498kr/kg Verð áður 4.264.- Piparsteik úr kjötborði Nautainnralæri úr kjötborði 2.498kr/kg Verð áður 3.398.- 2.398kr/kg Verð áður 3.298.- Tilboð Tilboð Tilboð Kíktu í kjötborði ð íslenskt nautakjöt á frábæru verði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.