Fréttablaðið - 23.07.2008, Blaðsíða 36
23. júlí 2008 MIÐVIKUDAGUR28
www.fm957.is
67% landsmanna
undir fertugu
hlustar á FM957
Capacent
Zúúber snýr aftur!
Búðu þig undir að
vakna klukkan sjö
mánudaginn 28. júlí.
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
16.00 Út og suður (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himingeimnum
17.55 Alda og Bára (24:26)
18.00 Disneystundin Nýi skólinn keisar-
ans, Sígildar teiknimyndir og Fínni kostur.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Baldni folinn (Rough Diamond)
(5:6) Breskur myndaflokkur um tamninga-
mann í Kildare-sýslu á Írlandi sem stendur
í stórræðum.
20.50 Úr vöndu að ráða (Miss Guided)
(7:7) Bandarísk gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skólafélaga sinna vegna
útlits og óframfærni en snýr aftur seinna í
skólann sem námsráðgjafi.
21.15 Heimkoman (October Road) (4:6)
Bandarísk þáttaröð um ungan skáldsagna-
höfund sem snýr aftur í heimahagana til að
styrkja böndin við vini og vandamenn.
22.00 Tíufréttir
22.25 Leyndarmálið í kjallaranum (The
Secrets of the Austrian Cellar) Heimilda-
mynd um Austurríkismanninn Josef Fritzl
sem hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í
kjallara húss síns í Amstetten í 20 ár.
23.15 Kastljós (e)
23.35 Dagskrárlok
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Óstöðvandi tónlist
15.35 Vörutorg
16.35 Style Her Famous (e)
17.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar
fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð.
18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir
olíufyrirtæki og hann er umkringdur konum
sem eru óhræddar við að sýna klærnar
þegar þess þarf.
19.20 Design Star (e)
20.10 Top Chef (11:12) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa
að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu.
Þetta er fyrri hluti úrslitaþáttarins og kokk-
arnir þrír sem eftir eru halda til Las Vegas.
21.00 Britain’s Next Top Model (3:12)
Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er
að efnilegum fyrirsætum. Íslenski ljósmynd-
arinn Huggy Ragnarsson er meðal dómara
í þessari þáttaröð. Nú fá stelpurnar nýtt útlit
og þær eru ekki allar sáttar við útkomuna.
Í myndatökunni fer allt í hundana og í lok
þáttarins er ein stúlka send heim.
21.50 Sexual Healing - NÝTT Sálfræð-
ingurinn dr. Laura Berman hefur undanfar-
in 15 ár sérhæft sig í að aðstoða fólk sem
vill upplifa betra kynlíf. Í þessari þáttaröð fá
áhorfendur að fylgjast með henni hjálpa
pörum sem komin eru í kynlífskrísu. Þátttak-
endurnir kynnast dýpri og innilegri samskipt-
um en áður. Í hverjum þætti kynnumst við
þremur pörum og fylgst er með þeim í ráð-
gjöfinni og hvernig þeim gengur að fram-
kvæma “heimaverkefnin” sem þeim eru
sett fyrir.
22.40 Jay Leno
23.30 Eureka (e)
00.20 Dynasty (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundur-
inn Krypto, Hvolpurinn Scooby-Doo og Kalli
kanína og félagar.
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Notes From the Underbelly
10.40 Bandið hans Bubba (6:12)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.55 Sisters (23:24)
13.40 Jamie Oliver. Australian
14.25 Grey’s Anatomy (27:36)
15.10 Friends
15.30 Friends
15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh)
16.18 BeyBlade
16.43 Tommi og Jenni
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Ísland í dag
19.04 Veður
19.15 The Simpsons (21:22)
19.40 Friends (18:23)
20.05 Flipping Out (7:7) Raunveruleika-
þættir um Jeff Lewis sem býr einn, rekur sitt
eigið fasteignarfyrirtæki og elskar hundana
sína meira en mannfólkið.
20.50 Cashmere Mafia (6:7) Fjór-
ar nánar vinkonur sem búa allar og starfa
í New York, virðast á yfirborðinu lifa full-
komnu lífil. En eins og oft vill verða er það
einkalífið sem flækist fyrir þeim, og það all-
rækilega.
21.35 Medium (16:16)
22.20 Oprah
23.05 Grey’s Anatomy (28:36)
23.50 Women’s Murder Club (5:13)
00.35 Moonlight (8:16)
01.20 Anonymous Rex
02.45 Crossing Jordan (4:21)
03.30 Sylvia
05.05 Cashmere Mafia (6:7)
05.50 Fréttir
08.00 Rumor Has It
10.00 Look Who’s Talking
12.00 Adventures of Shark Boy and
Lavagirl 3-D
14.00 Lost in Translation
16.00 Rumor Has It
18.00 Look Who’s Talking
20.00 Adventures of Shark Boy and
Lavagirl 3-D Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna
22.00 Palindromes Áhrifamikil kvikmynd
um ótímabærar þunganir með Ellen Barkin
og Jennifer Jason Leigh í aðalhlutverkum.
00.00 Possible Worlds
02.00 The Singing Detective
04.00 Palindromes
06.00 Moonlight And Valentino
18.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi.
18.30 Landsbankamörkin 2008 Allir
leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um-
ferðinni skoðuð.
19.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið
er yfir það helsta sem er að gerast á PGA
mótaröðinni í golfi.
20.25 Arnold Schwarzenegger mótið
2008 Arnold Schwarzenegger mótið var
haldið Flórídafylki en þar var keppt í mörg-
um greinum aflrauna og þangað mættu til
leiks allir helstu og flottustu jötnar heims.
21.00 Íslandsmótið í golfi 2007 Saman-
tekt frá Íslandsmótinu í höggleik árið 2007
sem fram fór á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði.
Farið yfir gang mála hjá báðum kynjum, við-
töl og bestu tilþrifin.
22.15 F1. Við endamarkið Fjallað verð-
ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd-
veri ræða málin.
22.55 Gullleikir, Arsenal - Bayern
Munchen Leikur frá riðlakeppni Meistara-
deildarinnar 5. desember árið 2000.
00.30 Main Event (#13) Á Heimsmóta-
röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar-
ar heimsins að spilaborðinu og keppa um
stórar fjárhæðir.
07.00 Vodacom Challange í Suður Afr-
íku Orlando Pirates - Man. Utd.
17.20 Vodacom Challange í Suður Afr-
íku Orlando Pirates - Man. Utd.
19.00 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum hliðum.
19.30 Football Icon Enskur raunveru-
leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn
keppa um eitt sæti í herbúðum Englands-
meistara Chelsea. Fjórtán voru valdir til þess
að taka þátt í þessum vikulegu þáttum.
Einn dettur út í hverjum þætti þar til þrír eru
eftir í lokaþættinum. Þá velja Jose Mourinho
og starfsmenn hans sigurvegarann.
20.20 10 Bestu - Atli Eðvaldsson Ní-
undi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröð um
tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar.
21.10 PL Classic Matches Liverpool -
Man Utd, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.40 Masters Football UK Masters cup
er vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið
skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn
frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni.
> Ellen Barkin
„Hollywood hefur alltaf hrifist af
konum sem gráta undan mönnum.
Augljóslega þá er ég ekkert í þá
veruna og hef aldrei reynt að vera
þannig.“ Barkin leikur í myndinni
„Palindromes“ sem sýnd er
á Stöð 2 bíó í kvöld.
Þeir halda stundum stjórnmálamenn og skjólstæðingar
þeirra að kjarninn í starfi RÚV sé Sjónvarpið, eins og
þeir kalla það af mikillæti. Eða Rás 2. Eða auglýsinga-
deildirnar. Það er misskilningur. Kjarninn í Efstaleitinu
er Gufan – gamla rás eitt. Þið vitið: dánarfregnir og
jarðarfarir, fjölbreytileg tónlistarblanda, leikið efni og
lesið og samtal við fólk. Fræðandi alvarlegt efni sem
segir manni í nokkru máli frá einhverju sem er ekki
bara stundargaman – einhverju sem er viðvarandi,
vandamálum og sameiginlegum og sértækum
lausnum í mannlífinu. Það er kjarninn í RÚV
ohf. Hinu mætti öllu slaufa án söknuðar. En
Gufan er nauðsyn – hún sinnir mörgu sem
aðrir miðlar hér á landi sinna ekkert.
Það er því slæmt að í Efstaleiti skuli
ekki vera stjórn sem hefur brennnandi
áhuga á svoleiðis útvarpi. Menn sem
þar ráða hafa áhuga a) á sjónvarpsfréttum, b) á auglýsing-
um, c) á áhorfi og d) á íþróttum. Ekkert af þessu varðar
kjarnastarfsemina. Það má til dæmis loka allri umfjöllun um
íþróttir og láta hana fara fram á neti. Auglýsingar geta margir
aðrir séð um. Ríkisútvarp á ekki að vera háð auglýsingum.
Það á að vera óháð auglýsingum. Þá eru fréttatímar með
hinu gamla rússneska fyrirkomulagi liðin tíð – forn helgi-
mynd um hinn nútímalega jakkaklædda karlmann sem er
holdgervuð í Palla Magg og Boga Ágústs til vara.
Gufan á ekki að vera íhaldssöm, hún á að vera
uppá finningasöm og gagnrýnin – alvöru, ekki hlátur og
fjas. Það er nóg af öðru fólki sem hlær allan tímann
sagði Dylan. Tékkið á Gufunni: til dæmis bara í kvöld.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON KVEIKIR Á ÚTVARPINU
Kjarnastarfsemi ríkisútvarpsins
ÚTVARP Rekstur með tilgang – gamla ríkisútvarpið
– Gufan.
19.55 Baldni folinn (Rough
Diamond) SJÓNVARPIÐ
20.00 Adventures of Shark
Boy and Lavagirl STÖÐ 2 BÍÓ
20.50 Cashmere Mafia
STÖÐ 2
21.15 Skins STÖÐ2 EXTRA
21.50 Sexual Healing
SKJÁR EINN
▼