Fréttablaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 23
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Stefán Pálsson hefur lengi haft mikinn tískuá- huga og honum finnst gaman að klæðast fötum sem ekki sjást á hverju götuhorni. „Ég ferðast mikið og reyni yfirleitt að koma við í fata- búðum og versla í leiðinni,“ segir fimleikamaðurinn Stefán Pálsson. Hann æfir með Ármanni og var til dæmis að koma heim úr æfingabúðum frá Danmörku á sunnudag. „Síðan er ég mikill skíðamaður og fer gjarnan í skíða- ferðir. Þá reyni ég að hafa uppi á flíkum og skóm sem ég veit að fáir eiga heima.“ Stefán heldur til dæmis mikið upp á „old school“ Adi- das jakka sem hann keypti í New York fyrir nokkrum árum. „Hann minnir mig helst á amerískan lúðrasveit- arjakka,“ segir Stefán enda blár með gulum röndum. Hann segist klæðast frekar þægilegum fötum frá degi til dags og gengur gjarnan í merkjum á borð við Quicksilver og Billabong. „Um helgar skelli ég mér þó í aðeins herralegri föt og þá gjarnan V-hálsmálsboli, jakka og leðurskó.“ Stefán segist fremur vandlátur á föt og hafa nokkuð dýran smekk. Hann lætur því líða svolítið á milli fata- kaupa. Hann æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið í fim- leikum sem haldið verður í Belgíu í október og á von á því að nota lausan tíma til að kíkja í búðir. vera@frettabladid.is Leitar uppi sérstök föt Stefán keypti þennan óvenjulega Adidas jakka í New York fyrir nokkrum árum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SETIÐ VIÐ NÁMIÐ Ungir námsmenn þurfa góða aðstöðu til þess að geta einbeitt sér að heimanáminu. Hentug skrifborð fást í mörgum verslunum. HEIMILI 4 SOKKAR UM HÁLSINN Ingema Andersen skartgripahönnuður sýnir litrík hálsmen úr sérstökum efnivið á skörinni hjá Handverki og hönnun. TÍSKA 2 COMB &CARE Fæst í apótekum um land allt. Sjampó og næring til varnar flóka • Mild formúla sem svíður ekki undan. • Sterkt flókavarnarefni fyrir sítt hár. • Hárið verður hreint, mjúkt og viðráðanlegt. • Endingargóður ilmur. Flókasprey og flókahárkrem • Verndar raka hársins með B5 vítamíni. • Fjarlægir flóka, auðveldar greiðslu og verndar hreinlæti hársins. • Endingargóður ilmur. Auðvelt í notkun – frábær árangur (Lúsaforvörn) Lúsin helst síður í vel hirtu hári. Inniheldur rósmarín sem fælir lúsina frá. F A B R I K A N Risaklattar að hætti Jóa Fel Hafrafittness
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.